Stórferð 4x4


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Stórferð 4x4

Postfrá kjartanbj » 09.mar 2014, 00:24

Jæja, Stórferð 4x4 gekk ágætlega þetta árið, hópurinn sem ég er í var 15 tíma frá Hrauneyjum og niður á Bakkaflöt , síðustu hópar voru að skila sér í hádeginu í dag , ca 28 tímum eftir að lagt var af stað, Gríðarlega erfitt færi var á köflum, rosalega mikill snjór og erfiður sykur snjór með skel , áttum í mesta basli sumstaðar en vorum 2 hópur ofan af fjalli á eftir Jeep genginu sem fór þetta á ferðinni bara.

einhverjar myndir úr ferðinni frá mér

Byrja á björgunarleiðangri sem var farið í dag að sækja 49" Econoline sem fór ofan í árfarveg og var við það að velta , mátti ekki miklu muna, þurftum að vera 6 bílar að spila hann upp, 3 að spila hann á hjólin aftur og 3 að taka hann áfram

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


solemio
Innlegg: 714
Skráður: 24.mar 2011, 20:12
Fullt nafn: Sigurður Óli Bragason

Re: Stórferð 4x4

Postfrá solemio » 09.mar 2014, 01:49

Eg veit ekki betur en sólargengið sé enn i basli við að komast fra laugafelli.það keyrðu vist bilar úr oðrum hópum bara i burtu frá þeimnþegar vesenið byrjaði i gær.svo það voru bara 2 bilat sem komust i skálann i laugafelli kl 4 i nótt.þau ætluðu að reyna að leggja af stað i kvold i vitlausu veðri þaðan


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Stórferð 4x4

Postfrá Árni Braga » 09.mar 2014, 09:08

Flottar myndir, þið hafið fengið ágætis veður á leiðinni.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Stórferð 4x4

Postfrá kjartanbj » 09.mar 2014, 09:18

solemio wrote:Eg veit ekki betur en sólargengið sé enn i basli við að komast fra laugafelli.það keyrðu vist bilar úr oðrum hópum bara i burtu frá þeimnþegar vesenið byrjaði i gær.svo það voru bara 2 bilat sem komust i skálann i laugafelli kl 4 i nótt.þau ætluðu að reyna að leggja af stað i kvold i vitlausu veðri þaðan



Já ég var búin að heyra einhverjar óstaðfestar fregnir af því að einhver hluti væri ennþá uppfrá , svo voru skildir bílar eftir uppfrá lengra sem var verið að sækja og þeir voru að koma seint í gærkvöldi í veisluna á Blönduósi

það var ekkert rosalega auðvelt að fá upplýsingar um hvað væri að gerast og hverjir væru ekki komnir niður , það var bara gríðarlega erfitt að keyra í þessu færi sem var og margir hópar að lenda í bilunum og veseni
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur