7" 75W eða 9" 100W kastarar?


Höfundur þráðar
audunnn
Innlegg: 16
Skráður: 01.nóv 2013, 16:49
Fullt nafn: Auðunn Níelsson
Bíltegund: Pajero 98

7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá audunnn » 04.mar 2014, 01:08

Er að spá í að fá mér almennilega kastara á Pajeroinn

Er að spá í þessum 7" 75W
http://www.ebay.com/itm/2-REAL-75W-7-HI ... 7a&vxp=mtr

Eða þessum 9" 100W
http://www.ebay.com/itm/PAIR-100W-9-HID ... 75&vxp=mtr

Hefur einhver reynslu af þessum kösturum, er 75W etv yfirdrifið nóg? Það er einhver 70 dollara munur á verði.




Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá Diego27 » 04.mar 2014, 01:20

Mátt endilega pósta því hvorn þú tekur og hvernig þeir eru. Er sjálfur að leita mér að eithverji svona græju á minn!
gangi þér vel!
Nissan Navara 38"(Gilli)

User avatar

Sigurjon107
Innlegg: 83
Skráður: 06.des 2011, 16:45
Fullt nafn: Sigurjón Sigurðarson
Bíltegund: Toyota Hilux D/C
Staðsetning: Siglufjörður

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá Sigurjon107 » 04.mar 2014, 03:31

Ég keypti mér 9" 75w flóðlýsingu af ebay í janúar. Þvílík birta af þessum ljósum og loksins byrjaði maður að sjá framfyrir sig.

22 þúsund komnir heim að dyrum. Hef verið að sjá svipaða kastara hérna á íslandi á 2x því verði.
Ford F-150 1987 33"
Toyota Hilux D/C 44" Seldur

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá jongud » 04.mar 2014, 08:26

Talandi um svona LED-kastara...
Ég hef tekið eftir að seljendur eru farnir að taka það sérstaklega fram á EBAY að þeir séu með CREE íhlutum. Veit einhver hvað það er og hver er munurinn?

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá Gulli J » 04.mar 2014, 08:35

Ekki Taka þessa 75w spot, findu frekar wide, ég er með svona spott og þeir eru með alltof þröngann geysla.

Menn sem hafa verið að taka 55w xenon hafa verið mjög ánægðir með þá, þannig að 75w ætti að duga.

9" kastarar, þetta er eins og að vera með gervihnattadiska framan á bílnum.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


Höfundur þráðar
audunnn
Innlegg: 16
Skráður: 01.nóv 2013, 16:49
Fullt nafn: Auðunn Níelsson
Bíltegund: Pajero 98

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá audunnn » 04.mar 2014, 09:36

Já félagi minn var einmitt að segja að hann væri með 55w 7" of það væri þvílík birta af þeim, og þessi 9" væru ansi groddaralegir nema á einhverjum monster trucks. Er eiginlega farinn að halllast að því að taka 2x 7" 75" flood og svo einn 7" 75" spot í miðjuna.


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá villi58 » 04.mar 2014, 14:41

Er með á Hiluxnum 2x9" 100w flóð og 2x7" 75w punkt og smellpassar á milli aðalljósa, kemur bara vel út og svínvirkar.


IL2
Innlegg: 27
Skráður: 05.aug 2010, 23:01
Fullt nafn: Óskar Óskarsson

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá IL2 » 04.mar 2014, 18:24

Cree er framleiðandi að perum og ætti að vera betri og dyrari en Kína perurnar.

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá xenon » 04.mar 2014, 20:30

Cree er ný tegund af LED og er framleitt í kína eins og allt annað


IL2
Innlegg: 27
Skráður: 05.aug 2010, 23:01
Fullt nafn: Óskar Óskarsson

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá IL2 » 04.mar 2014, 21:31

Merkið á allavega að tryggja gæðin eins og einhverstaðar segir.


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá villi58 » 04.mar 2014, 22:00

Hér eru 4 stk. á gamla Hilux, gengi samt ekki að hafa þá alla 9" þá yrðu þeir fyrir aðalljósunum.
2 x 7" 75w og 2 x 9"100w.
P3040055.JPG
P3040055.JPG (85.55 KiB) Viewed 4374 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá jongud » 05.mar 2014, 08:29

villi58 wrote:Hér eru 4 stk. á gamla Hilux, gengi samt ekki að hafa þá alla 9" þá yrðu þeir fyrir aðalljósunum.
2 x 7" 75w og 2 x 9"100w.


Kælir hann sig almennilega?


ejonsson
Innlegg: 20
Skráður: 10.jan 2014, 07:53
Fullt nafn: Eiður Jónsson

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá ejonsson » 05.mar 2014, 10:20

sæll er með dreyfi 7" 35w framan á og 5" 55w púngt uppá topp frá straumrás akureyri og er mjög sáttur gott ljós og ekki ofbirta út á vegi þegar keyrt er framhjá skiltum, hef verið í bíl með öflugri ljós og þá verða endurskinnin á skiltum út á vegi altof björt þegar keyrt er framhjá. gott verð og fín þjónusta hægt að fá perur og spenna sér ef þetta bilar ekkert vesen og engin óvissa og bið eftir innflutningi.
KV Eiður


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá villi58 » 05.mar 2014, 12:42

jongud wrote:
villi58 wrote:Hér eru 4 stk. á gamla Hilux, gengi samt ekki að hafa þá alla 9" þá yrðu þeir fyrir aðalljósunum.
2 x 7" 75w og 2 x 9"100w.


Kælir hann sig almennilega?

Ekki fundið neinn mun á kælingu.


Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Re: 7" 75W eða 9" 100W kastarar?

Postfrá Johnboblem » 07.mar 2014, 10:18

Þessir eru til á lager. Verð 29.900 fyrir parið.

http://gadget.is/is/products/xenon-kastarar
Viðhengi
HID (1).jpg
HID (1).jpg (21.91 KiB) Viewed 4118 times
HID (3).jpg
HID (3).jpg (20.17 KiB) Viewed 4118 times
HID (4).jpg
HID (4).jpg (25.92 KiB) Viewed 4118 times


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur