AT405 til sölu. Dekkin voru keypt ný síðasta sumar. Þau eru ekin um 5.000 km og aldrei verið notuð í snjóakstri. Því eru þau nær óslitin og ástand þeirra er óaðfinnanlegt. Dekkin eru á 10" breiðum, 15" háum felgum með 5x4,5" / 5x114,3mm (litla 5 gata). Felgurnar voru planaðar í rennibekk til að þær væru 100% beinar, síðan sandblásnar, grunnaðar með tveggja þátta epoxy grunn og að lokum málaðar. Backspace er um 100 mm og það eru tveir ventlar á hverri felgu. Þetta var undir cherokee.
Ásett verð er 400.000 fyrir pakkann.
Er á höfuðborgarsvæðinu.
Freyr S: 661-2153 / freyr86@hotmail.com
Dekkin og felgurnar:

