Nissan 3,3 olíuverk vesen

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Baldur Pálsson
Innlegg: 138
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Baldur Pálsson
Staðsetning: Akureyri

Nissan 3,3 olíuverk vesen

Postfrá Baldur Pálsson » 19.feb 2014, 16:58

Góðan dag kannast einhver við að ádrepari festist á ínn í olíverki, einhverjar reynslusögur ?
kv
Baldur



User avatar

Subbi
Innlegg: 282
Skráður: 05.jan 2013, 00:23
Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
Bíltegund: GMC Suburban

Re: Nissan 3,3 olíuverk vesen

Postfrá Subbi » 02.mar 2014, 13:14

þekki ekki þennan motor en Terrano lét svona hjá mér og var ekki að gefa plús út úr tölvuni til ádreparans þannig að hann var fastur

Fyrst sagt að olíuverk væri ónýtt skift um það breytti engu skift um Tölvu strax í gang
Kemst allavega þó hægt fari

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Nissan 3,3 olíuverk vesen

Postfrá Stebbi » 02.mar 2014, 14:03

Ertu búin að prufa að gefa honum straum beint frá + á rafgeymi og athuga hvort það smellur í honum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


patrol90
Innlegg: 4
Skráður: 08.júl 2013, 06:08
Fullt nafn: Jósep Magnússon
Bíltegund: Patrol

Re: Nissan 3,3 olíuverk vesen

Postfrá patrol90 » 02.mar 2014, 14:25

Ádrebari er sennilega á sama öriggi og bakkljósin. Það kom fyrir mig þegar ég setti í bakk þá sprengdi hann öriggin og fór ekki í gang. hvort ég afteingdi bakkljósarofan á gírkassanum fyrir bakkljós og hann fór í gang ? Það var eitthver heili við rafgeymin undir plötunni sem brann á milli póla. Eg af teingdi lýtinn arm úr olíuverkinu sem fer sennilega í ádrebaramótor þá fór hann í gang. En getur líka verið að það vanti straum á ólíuverkið svo hann opni fyrir segul loka í Olíuverkinu. 'A senilega þennan heila fyrir ádrebarann í geimsluni. a.t.h öriginn undir mælaborði farþrga meiginn er mögulega sprungið eða laust í eða nær ekki leiðni. ? s855 2757


gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: Nissan 3,3 olíuverk vesen

Postfrá gamli » 02.mar 2014, 16:39

í öllum 3,3 bílum sem ég á hef ekki selt neinn sem eru 3 samtals er sé rafmagns mótor sem togar í barka sem er svo tengtur í arm sem er ofaná olíuverkinu minnir mig og af þeim 3 sem ég á er búið að aftengja það í tveim og seta handvirkan ádrepara sem maður togar í eins og í gömlu tragtorunum
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur