Jæjja þetta er núna bara gaman. Svona til að forðast alla vitleisu með þetta start vesen hjá mér þá skellti ég bara pöntun á summit og pantaði mér MSD startara með 3,4hp mótor og mesta þjappa sem hann getur snúið í gang er 18.0:1 í þjöppu svo að ég held að þetta verði bara allveg til fyrirmyndar. Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P
Síðan í framtíðinni þá fer í hann MSD kveikja og mögulega crank trigger og háspennukefli á hvern silinder svo gamanið er nú ekki allveg búið.
Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Re: Jeepster 72`
Jæjja þetta er núna bara gaman. Svona til að forðast alla vitleisu með þetta start vesen hjá mér þá skellti ég bara pöntun á summit og pantaði mér MSD startara með 3,4hp mótor og mesta þjappa sem hann getur snúið í gang er 18.0:1 í þjöppu svo að ég held að þetta verði bara allveg til fyrirmyndar. Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P
Síðan í framtíðinni þá fer í hann MSD kveikja og mögulega crank trigger og háspennukefli á hvern silinder svo gamanið er nú ekki allveg búið.
Síðan í framtíðinni þá fer í hann MSD kveikja og mögulega crank trigger og háspennukefli á hvern silinder svo gamanið er nú ekki allveg búið.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Jeepster 72`
ordni wrote:Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P
verður að láta mig vita þegar þú gasar hann, ég vil ná því á video ef druslan springur :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Jeepster 72`
Bskati wrote:ordni wrote:Pantaði einnig rétta nitróspíssa svo að ég er spenntur að sjá hvort druslan springi í loftu upp í druslubílaferðinni :P
verður að láta mig vita þegar þú gasar hann, ég vil ná því á video ef druslan springur :)
Ekki málið, ég mun garga "NÍTRÓÓÓ" í talstöðna.. Mamma er að sauma utan um hitamotturnar sem verða vafðar utan um nitrókútana svo það verði fullur þrýstingur á því þegar aukalegu 125hp þruma út um púströrin.
Re: Jeepster 72`
Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.
http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjBP5Y&feature=youtu.be
Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P
http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjBP5Y&feature=youtu.be
Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Jeepster 72`
ordni wrote:Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.
http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjBP5Y&feature=youtu.be
Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P
Haha, seigur!
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Smá videó af prufu rúntinum uppí skálafelli.
http://www.youtube.com/watch?v=1ZHHAUjB ... e=youtu.be
Hrikalega góður myndatökumaður sem maður er :P
Haha... þvílíkur myndatökumaður.
Þetta er svakaleg græja hjá þér!
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Enginn smá teaser, það væri samt gaman að sjá af honum video með vélina fasta á bílnum á 7000rpm með gasið opið í gegn. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: muggur og 1 gestur