Sælir, ég var að fjarlægja (vatnskassann) kælirinn úr miðstöðinni hjá mér. Svipaður þessum um 25X25X10 cm.
Er einhvað sem mælir á móti því að nota hann t.d sem olíukæli? Þar sem hann nýtist ekki lengur í loftkælingu vantar hugmynd að notkun, eða fleygir maður þessu bara?
Kv Elmar
Air con kælir
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Air con kælir
Ef þú varst að taka kælirinn fyrir Air conið úr,,, getur hann skemmt skiptingu vegna þess að þú nærð ekki að hreinsa út allt úr honum,,, en veit ekki með að nota hann sem olíukælir á vél... ?
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 02.mar 2011, 19:34
- Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
- Bíltegund: Chevrolet K2500
- Staðsetning: Vík í Mýrdal
- Hafa samband:
Re: Air con kælir
dragonking wrote:Ef þú varst að taka kælirinn fyrir Air conið úr,,, getur hann skemmt skiptingu vegna þess að þú nærð ekki að hreinsa út allt úr honum,,, en veit ekki með að nota hann sem olíukælir á vél... ?
Hvað hefur þú fyrir þér að smurolían í airconinu skemmi skiptingar?
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Air con kælir
Hef bara heyrt það í gegnum verkstæði,,, var vinsælt áður fyrr enda ætlaði ég að gera þetta á gamla cherokee þegar ég breytti air con í loftdælu... en var ráðlagt að henda bara kælinum,,,, það fer kannski eitthvað efni úr kælivökvanum í diskana og eyðileggur fiberinn,,, ég tók allavega ekki áhættuna,,,, því þótt þú skolir kælinn vel út er einhver húð sem getur losnað þegar skiptingin hitnar vel...
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Re: Air con kælir
Nei þetta er nú bara polyol ester synthetísk olía sem er notuð á þessi loftkælikerfi. Hún skolast bara út, ekkert vesen.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Air con kælir
Ég veit ekki hvort það er misjafnt eftir kælum en einhvern tímann var sagt við mig að einhverjir svona aircon.kælar flæddu ekki nógu vel ss. væru þrengri en hefðbundnir sjsk. kælar hef svo sem ekkert nema söguna fyrir mér í því.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 02.mar 2011, 19:34
- Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
- Bíltegund: Chevrolet K2500
- Staðsetning: Vík í Mýrdal
- Hafa samband:
Re: Air con kælir
http://www.autospeed.com/cms/A_109772/article.html
hér er einn sem er einhvað að dunda sér við þetta, en eins og baldur segir þá er ekkert að þessari olíu, heldur verður að passa að aircon kælirinn flæði nógu vel, þeir eru misjafnlega uppbyggðir
hér er einn sem er einhvað að dunda sér við þetta, en eins og baldur segir þá er ekkert að þessari olíu, heldur verður að passa að aircon kælirinn flæði nógu vel, þeir eru misjafnlega uppbyggðir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Air con kælir
Gæti þetta gengið sem smur fyrir túrbínu? Sem stakt smurkerfi? Það gætu nú farið 3-4 lítarar í hringrásina og þá með rafmagnsdælu til að smyrja í einhvern X tíma eftir að drepið er á.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur