Grand cherokee limited 2000 árg

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sgowen1
Innlegg: 14
Skráður: 08.jan 2013, 23:51
Fullt nafn: sölvi guðmundarson

Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá sgowen1 » 23.feb 2014, 21:01

góðan daginn hér.
ég er með grand cherokee limited 2000 árg sem mér langar að koma á 35" dekk.
spurning mín er einföld hvað þarf ég að skera mikið úr og hækka hann mikið fyrir svona aðgerð og hvar fæ ég bestu kantana í þetta, væri samt til í að ná í notaða kanta ef eithver á þá til??

með fyrir fram þökk :)

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2145812

hér er bíllinn sem mér langar að breytta :)



User avatar

Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá Atttto » 23.feb 2014, 22:00

Gætir sloppið með að skera bara úr.
Annars hækka um 2" og skera rest það er engin rosalega vinna.
mesti pirringurinn gæti verið rúðupiss dallurinn sem er vinstra megin að framan í brettinu (stuðaranum)

svo fást brettakantarnir hjá Gunnari ingva
http://www.brettakantar.is/

kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)


Höfundur þráðar
sgowen1
Innlegg: 14
Skráður: 08.jan 2013, 23:51
Fullt nafn: sölvi guðmundarson

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá sgowen1 » 23.feb 2014, 22:16

þakka þér fyrir þessar uppl.
en hversu mikið þarf að skera veistu það?

User avatar

Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá Atttto » 23.feb 2014, 22:47

Nei ég þori ekki að fara með það.

hins vegar þori ég að veðja að hér séu vitrari menn en ég sem geta svarað því.

Annars er bara að máta dekkin við þá gæturu fengið smá innsýn í það.

svo er bara að byrja að skera, þá er orðið of seint að hætta við og þú verður að klára. hehe

Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)

User avatar

icexj
Innlegg: 11
Skráður: 21.okt 2013, 19:51
Fullt nafn: Hrannar Sigurðson
Bíltegund: JEEP

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá icexj » 23.feb 2014, 23:13

2" hækkun
örugglega voða gott að nota brettakanntana sem viðmið þegar þú skerð.
Þá sérðu hvað þú þarft að skera.

Endilega skelltu inn myndum a þessu litla verkefni þínu.


Höfundur þráðar
sgowen1
Innlegg: 14
Skráður: 08.jan 2013, 23:51
Fullt nafn: sölvi guðmundarson

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá sgowen1 » 24.feb 2014, 00:09

Takk fyrir þetta þá er bara að ráðast á það að kaupa kanta og svo byrja verkið :)


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Grand cherokee limited 2000 árg

Postfrá biturk » 24.feb 2014, 01:31

Ráðast bara á þetta og gá hcað gerist ég gerði það með rósu áðan og það fór svona glimrandi
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur