Nú er ég búinn að rífa 74 Broncoinn minn niður í grind. Var að hugsa um að senda boddýhlutina í smá skömtum til viðgerðar meðan ég vinn í grind og krami.
Er einhver tilbúinn að mæla með einhverju verkstæði eða manni til að fást við gamalt broncoboddý í áföngum?
Kveðja Óli
Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
Prufaðu að tala við Ragga sími 8920892
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
hringdu i 8212620
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
Hvernig er það, hanga flækjurnar saman ennþá? :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
Takk fyrir þetta.
Já Elli, flækjurnar hanga saman. En það mun ekki reyna mikið á þær næstu tvö til þrjú ár þar sem að smá lagfæring á ryðblettum varð að "frame of restoration"
Verður flottasti Bronco í heiminum.
Já Elli, flækjurnar hanga saman. En það mun ekki reyna mikið á þær næstu tvö til þrjú ár þar sem að smá lagfæring á ryðblettum varð að "frame of restoration"
Verður flottasti Bronco í heiminum.
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Vantar að finna rétta boddý verkstæðið.
Ég get mælt með að þú talir við Svenna hjá Bílmálning S:8677604
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur