tókum smá snúning á bílnum hjá pabba og kláruðum eitt og annað sem var eftir, stigbretti og svona smíðuðum líka á hann framstuðari sem er loftkútur á honum

þarna er hann kominn út að vísu bara á 38"

þarna sést hvernig stuðarinn/loftkúturinn er

mætti eiginlega segja að patrolinn taki þátt í mottumars

settum í hann stýristjakk og annan stýrisdempara

inn og út af kútnum

og svo úrtak fyrir slöngu ef þarf
er svo líka aðeins að dunda í mínum skipta um dempara að aftan og svona eitt og annað fyrir páskana

gamli vs nýji

skipta um pakkdós
svo er eitthvað fleira tek myndir og set inn svona þegar búið er að smíða eitthvað fleira