Super Svamper Vandamál
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Super Svamper Vandamál
Sælir.
Nú erum við í björgunnarsveitinni sem ég er í ornir frekar daprir.
En þannig er mál með vexti að við keyptum gang af 44" Super Swamper hausti 2010
Og eru þau orðin 6 sem eru ónýt af fúa.
Dekkin okkar eru varla hálfslitin.
Eru margir búnir að lenda í því sama??
Nú erum við í björgunnarsveitinni sem ég er í ornir frekar daprir.
En þannig er mál með vexti að við keyptum gang af 44" Super Swamper hausti 2010
Og eru þau orðin 6 sem eru ónýt af fúa.
Dekkin okkar eru varla hálfslitin.
Eru margir búnir að lenda í því sama??
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Super Svamper Vandamál
Hvernig og hvar var bíllinn (eða dekkjagangurinn) geymdur á þessu tímabili?
Inni/úti,
í upphituðu/köldu rými,
sól/skugga
Inni/úti,
í upphituðu/köldu rými,
sól/skugga
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
Bíllinn er mest geymdur innandira í upphituðu rými.
Og ekki við glugga, stöku daga sem hann er geymdur úti.
Þau eru öll búin að fara eins, fúna hringinn rétt ofan við felgu, ca 4-5 cm frá felgu.
Og ekki við glugga, stöku daga sem hann er geymdur úti.
Þau eru öll búin að fara eins, fúna hringinn rétt ofan við felgu, ca 4-5 cm frá felgu.
Re: Super Svamper Vandamál
Er það ekki akkúrat í brotinu sem myndast við úrhleypingu? Eru þau ekki bara að springa en ekki fúna? Undir hvernig bíl er þetta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
Þetta er undir Ford E350 Clubwagon
Við erum ekki mikið búin að keyra á úrhleyftu, en að sjálfsögðu er það einhvað.
Þessi bíll er mest að keyra á 30 Psi innan bæjar og á Suðurnesjunum,
svo ein vika þar sem við keyrum á ca 15 psi í hálendisgæslunni,
1 -2 vetrar ferðir og sárafá útköll sem við höfum verið að fara í þar sem það þarf að hleipa einhvað úr.
Við erum ekki mikið búin að keyra á úrhleyftu, en að sjálfsögðu er það einhvað.
Þessi bíll er mest að keyra á 30 Psi innan bæjar og á Suðurnesjunum,
svo ein vika þar sem við keyrum á ca 15 psi í hálendisgæslunni,
1 -2 vetrar ferðir og sárafá útköll sem við höfum verið að fara í þar sem það þarf að hleipa einhvað úr.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Super Svamper Vandamál
Spurning hvort þetta sé ekki bara of þungur bíll.
Veit ekki nákvæmlega hvaða dekk þið eruð með en SS TSL bias dekk fyrir 15" felgu eru gerð fyrir max 30psi og þola mest 1300kg per dekk.
þannig ef bíllinn er að fara yfir 5 tonn lengi og úrhleypt í ofanálag þá eru þetta gríðarleg átök fyrir dekkið og eiginlega komið út fyrir getu þess.
Gerist þetta frekar að framan eða aftan?
Hvernig dekk eru þetta nákvæmlega?
http://www.intercotire.com/tires.php?id=10&g=1
Eins er spurning með felgubrúnina mögulega?
Veit ekki nákvæmlega hvaða dekk þið eruð með en SS TSL bias dekk fyrir 15" felgu eru gerð fyrir max 30psi og þola mest 1300kg per dekk.
þannig ef bíllinn er að fara yfir 5 tonn lengi og úrhleypt í ofanálag þá eru þetta gríðarleg átök fyrir dekkið og eiginlega komið út fyrir getu þess.
Gerist þetta frekar að framan eða aftan?
Hvernig dekk eru þetta nákvæmlega?
http://www.intercotire.com/tires.php?id=10&g=1
Eins er spurning með felgubrúnina mögulega?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
Líka spurning þótt þið hafi keypt þau „ný" 2010 gæti verið að dekkin hafi verið framleidd töluvert áður. Jafnvel mörum árum.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
Þetta er að gerast jafnt allan hringinn.
Dekkin voru keyft af N1 miðað við þyngd á bíl og þurtum að fara í 16.5" felgur til að ná "réttum" burði í dekkin
Þetta eru beadlock felgur og brúnin á ekki að vera of hvöss fyrir dekkin,
Ég hef ekki skoðað brúnirnar á beadlockinu sjálfur og get því engu lofað með þær.
Og dekkin eru SS TSL fyrir 16.5" felgur
Dekkin voru keyft af N1 miðað við þyngd á bíl og þurtum að fara í 16.5" felgur til að ná "réttum" burði í dekkin
Þetta eru beadlock felgur og brúnin á ekki að vera of hvöss fyrir dekkin,
Ég hef ekki skoðað brúnirnar á beadlockinu sjálfur og get því engu lofað með þær.
Og dekkin eru SS TSL fyrir 16.5" felgur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
Hvernig gæti maður séð raun aldur á dekkjunum?
Re: Super Svamper Vandamál
arni87 wrote:Hvernig gæti maður séð raun aldur á dekkjunum?
hér hjálpar google vel :)
http://www.tirerack.com/tires/tiretech/ ... ?techid=11
semsagt seinustu 4 stafir í raðnúmeri á dekkinu segja til um viku og framleiðsluár
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Super Svamper Vandamál
Dekkin voru keyft af N1 miðað við þyngd á bíl og þurtum að fara í 16.5" felgur til að ná "réttum" burði í dekkin
Sé ekki betur en 16.5" dekkið sé með sama burð og 15" dekkið.
Að mínu mati eru þetta ekki nógu sterk dekk fyrir svona stórann bíl, get ímyndað mér að lestaður E350 nái alveg 5 tonnum og rúmlega það.
Ef menn eru með dekkið svona á "limminu" í 4 ár þá held ég að þetta sé í raun ekkert svakalega óeðlilegt.
Annars á burðurinn að standa á dekkinu.
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Super Svamper Vandamál
það er leiðinlegt að segja það en þetta er urhleypingar vandi ein vika a halendinu i sol og goðu veðri gerir helling og eg personulega hefði ekki farið niður fyrir 20 psi, a sumrin erum við ekki að keyra allan daginn a svona mjukum dekkjum, bara part ur degi og nokkra kilometra i senn , en svo er þetta akkurat veikleikinn hja þessum dekkjaframleiðanda þvi miður , fui er allt öðruvisi og gerist a lengri tima,
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Super Svamper Vandamál
Þetta er ekkert nýtt með þessi dekk, tveir kunningjar mínir sem keyptu svona dekk og þau byrjuðu að springa á öðrum vetri. Ástæðan er léleg eða ónýt gúmmíblanda sem ég hef reyndar séð í öðrum tegundum.
Þetta er þekkt vandamál að í gámi af dekkjum hafa oft verið ónýt dekk og hafa sumir fengið þau bætt með nýjum.
Versta tilfellið var þegar ég fékk í hendurnar dekk sem voru orðin eins og sprungin eyðimörk, hliðarnar orðnar morknar og enti með því að þau sprungu alveg í gegn, c.a. tveggja ára.
AT dekk hef ég séð öll í litlum nálargötum á hliðunum og voru míglek, eigandinn fékk ný í staðinn.
Þegar ég keypti Mudderinn 38" þá var eitt sem byrjaði að springa á hliðunum stutt ofan við felgu eftir c.a. tvo mánuði og fékk ég það bætt.
Þetta er þekkt vandamál að í gámi af dekkjum hafa oft verið ónýt dekk og hafa sumir fengið þau bætt með nýjum.
Versta tilfellið var þegar ég fékk í hendurnar dekk sem voru orðin eins og sprungin eyðimörk, hliðarnar orðnar morknar og enti með því að þau sprungu alveg í gegn, c.a. tveggja ára.
AT dekk hef ég séð öll í litlum nálargötum á hliðunum og voru míglek, eigandinn fékk ný í staðinn.
Þegar ég keypti Mudderinn 38" þá var eitt sem byrjaði að springa á hliðunum stutt ofan við felgu eftir c.a. tvo mánuði og fékk ég það bætt.
Re: Super Svamper Vandamál
Vandamálið er aðilinn sem selur dekkin.... manni er selt eitthvað sem á að vera í lagi... enn annað kemur á daginn.... eg keypti á sínum tíma 39,5" IROK dekk og þetta átti að vera meira enn nóg undir Ford F250 sem eg er með... þau sprungu i hliðunum og hvell sprakk á framan á reykjanes brautinni... Það var aldrei hleypt úr þessum dekkjum enda myndi svona hlunkur aldrei fljota á þessum dekkjum. N1 vildi ekkert gera.... Annar félagi minn fékk svona dekk ny undir econoline hjá sér og hann var buin að kaupa 2 ný eftir árið...
Ég endaði í 38" TOYO og ég fer ekki ofan af þvi að þetta eru ein bestu og endingarbestu dekk sem hægt er að fá og vildi óska að þau fengjust i stærri stærðum.
Ég endaði í 38" TOYO og ég fer ekki ofan af þvi að þetta eru ein bestu og endingarbestu dekk sem hægt er að fá og vildi óska að þau fengjust i stærri stærðum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Super Svamper Vandamál
N1 hefur aldrey viljað gera nokkuð fyrir okkur, eitt dekk hvellsprakk rétt um ársgamalt.
Það eina sem við fengum þá var 30% afsláttur af dekkinu en borguðum fullt verð af umfelgun.
Við erum að spá í því hvað við kaupum næst, og verða 46" Mt líklegast fyrir valinu hjá okkur.
Eru menn nokkuð að lenda í einhverju svipuðu með þau dekk?
Það eina sem við fengum þá var 30% afsláttur af dekkinu en borguðum fullt verð af umfelgun.
Við erum að spá í því hvað við kaupum næst, og verða 46" Mt líklegast fyrir valinu hjá okkur.
Eru menn nokkuð að lenda í einhverju svipuðu með þau dekk?
Re: Super Svamper Vandamál
Þetta er bara þyngdin er að spila með ykkur, því miður. Ég er að verða langt kominn með að klára 39,5" Irok dekk undir mjög léttum bíl og það sér varla á þessu þrátt fyrir miklar úrhleypingar, oft alveg niður í 1 psi. Frábær dekk fyrir minn bíl !
Þessi dekk þola bara ekki þessa þyngd þótt það standi utan á þeim.
Þessi dekk þola bara ekki þessa þyngd þótt það standi utan á þeim.
Re: Super Svamper Vandamál
46 MT fyrir 16 tommu felgur eru bara að gera sig við slettkeyrum þau undir eco og exc. i ferðabransanum
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Super Svamper Vandamál
Þessi dekk þola bara ekki þessa þyngd þótt það standi utan á þeim.
Það er einmitt málið, það stendur ekki á þeim, ég efa það ekki að þessi bíll svífi yfir 5 tonn full lestaður í hálendisgæslu, fyrir utan það að þetta load rating er miðað við fullpumpað dekk, þegar menn hleypa úr þessu margfaldast álagið á dekkið.
Eins og sá sem seldi ykkur þetta haldi að load rating sé bara uppá punt, venjulega reynir maður að halda sig töluvert undir því
Svona þungir bílar geta bara ekki verið á sömu dekkjum og aðrir, þessvegna eru 46"+ dekkin sniðug fyrir þá, eru gerð fyrir töluverðan burð, að vísu stífari fyrir vikið en það er ekki hægt að vera með mjúk dekk undir svona (nema mögulega radial).
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Super Svamper Vandamál
arni87 wrote:Þetta er að gerast jafnt allan hringinn.
Dekkin voru keyft af N1 miðað við þyngd á bíl og þurtum að fara í 16.5" felgur til að ná "réttum" burði í dekkin
Þetta eru beadlock felgur og brúnin á ekki að vera of hvöss fyrir dekkin,
Ég hef ekki skoðað brúnirnar á beadlockinu sjálfur og get því engu lofað með þær.
Og dekkin eru SS TSL fyrir 16.5" felgur
hef séð þetta gerast á 49" Ford 350 sem var 5 tonn,,,, fóru mörg dekk,,, en held það hafi svo lagast þegar mýkri brúnir voru soðnar á beadlockin og á kantinn að innanverðu,,, hvort það var bara valsað rúnstál...
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur