Titringur pajero
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Titringur pajero
Kvöldið/Daginn. Ég er með Pajero 2,8 sjálfskiftan og þegar maður er með hann í ( drævinu ) og stopp TD á rauðu ljósi þá titrar hann helv. mikið, sérstaklega stöngin fyrir drifið ss. Háa og láa. Finnst þetta alltaf aukast . Hvað getur þetta verið. Mótorpúðar að slappast ?
-
- Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Titringur pajero
Myndi giska á gírkassapúðann að hann væri farin að slappast,,,
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Titringur pajero
Það var nýbúið að skipta um gírkassapúðann þegar ég keypti bílinn fyrir rúmum 3 árum, myndi halda að hann ætti að endast lengur, en maður veit aldrei.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Titringur pajero
Það er lítill hringlaga púði á millikassanum sem festist út í grind bílstjóramegin sem á að taka allan svona víbring úr. Hann er örugglega ónýtur ef að gírkassapúðinn hefur farið fyrir 3 árum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Titringur pajero
OK takk fyrir þetta, kíki á þennan púða.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 136
- Skráður: 05.feb 2010, 23:51
- Fullt nafn: Viðar Jóelsson
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Titringur pajero
Daginn. Hann er árg, 96' og keyrður 243 þús.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur