Heilt og sælt veri fólkið !
Mig langaði að athuga hvort eitthvað vit sé í að setja Patrol hásingar undir Grand Cherokee Zj limited ?
Bílnum verður breytt á 38" og reikna ég með að til að byrja með verði áfram 4.0l ho vélin í honum!
Veit eitthver hvort mikill breiddarmunur sé á þeim og hvernig mynduð þið mixa handbremsuna ?
Bkv.Árni
Patrol hásingar (Cherokee)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
Ég held að breiddarmunur sé lítill sem enginn og ég myndi nota patrol millikassann til að redda handbremsunni annaðhvort einan eða setja hann aftan á kassann sem er fyrir þarft hvort eð er að redda því að kúlan er hm í patrol en vm í cherokee.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
breiddarmunurinn er minnir mig 11 cm.....
svosem ekkert að redda með að úrtakið fyrir framdrifið er vitlausum megin, snúa bara framhásingunni.
síðan eru fullt af bremsudælum sem hægt er að nota til að fá handbremsu útí hjól ef maður vill það, kostar um 300 $ svona millikassakit.
svosem ekkert að redda með að úrtakið fyrir framdrifið er vitlausum megin, snúa bara framhásingunni.
síðan eru fullt af bremsudælum sem hægt er að nota til að fá handbremsu útí hjól ef maður vill það, kostar um 300 $ svona millikassakit.
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
Er ekki bara málið að prufa svona apparat. Basically bremsu deilir með stimpli
http://images.channeladvisor.com/Sell/S ... -Brake.jpg
http://images.channeladvisor.com/Sell/S ... -Brake.jpg
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
eythor6 wrote:Er ekki bara málið að prufa svona apparat. Basically bremsu deilir með stimpli
http://images.channeladvisor.com/Sell/S ... -Brake.jpg
vökvahandbremsa stenst ekki skoðun.
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
Andskotin þar fauk sá draumur um einfaldleika á handbremsu
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
Væri samt fróðlegt að láta á það reyna. Áður var skylt að hafa "beina vélræna tengingu" og því glussinn bannaður. Hinsvegar er annar hver nýr bíll í dag með rafmagnshandbremsu með rafmótor, skynjurum, rafkerfi, rofa o.s.frv.... Því velti ég fyrir mér hvort þeim sé stætt á að hafna svona búnaði lengur?
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
Ég ætla láta reyna á vökvahandbremsu þegar minn loksins fær einhverntimann að komast á götuna.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Patrol hásingar (Cherokee)
gæti alveg verið að maður sleppi í gegnum skoðun ef maður er með vökvahandbremsuna á sér kerfi... held að málið með að þær dugi ekki í skoðun sé vegna þess að þær eru oftast settar á sama bremsukerfið í bílnum og gera þá lítið ef springur rör...
sér kerfi með sér dælum ætti að skila honum í gegnum skoðun myndi ég halda.
sér kerfi með sér dælum ætti að skila honum í gegnum skoðun myndi ég halda.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur