Magnaðir Rússar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Magnaðir Rússar
Hehe. Ég var als ekkert að misskilja :) Þeir segja það margir að ladan sé seig já. Mér hefur nú altaf fundist lada sport vera nokkuð töff bíll :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Magnaðir Rússar
Ég er að fíla pickup löduna og þetta finnst mér miklu skárri breytingar heldu en hjá kananum, rússinn kann á slípirokkinn
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Magnaðir Rússar
birgthor wrote:Ég er að fíla pickup löduna og þetta finnst mér miklu skárri breytingar heldu en hjá kananum, rússinn kann á slípirokkinn
Kaninn er allur fyrir lookið, skiptir engu þó að það virki ekki bara ef það lookar vel. Hjá rússunum er þetta meira
hugsað til að virka og vera nothæft svona svipað og hjá okkur hér þar sem bílarnir eru hugsaðir til að nota þá.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Magnaðir Rússar
Eru þetta ekki full miklar alhæfingar hjá ykkur, bandaríkin eru þriðja fjölmennasta ríki heims og þar eru misjafnir sauðirnir rétt eins og annarstaðar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 31.jan 2010, 15:47
- Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
- Staðsetning: Skagaströnd
- Hafa samband:
Re: Magnaðir Rússar
Jú jú það er nú kannski rétt að þetta sé full mikil alhæfing, en maður sér nú oft þessa rosalega hækkuðu bíla hjá
þeim með svo mikið af dempurum að það er ekki sjens að þeir geti fjaðrað, þessu var að minnstakosti hampað
mikið í Four Wheeler hér áður (meðan maður tímdi að kaupa það góða blað)
Auðvitað er margt gott gert þar í jeppamennsku eins og svo víða annarstaðar, bara aðrar áherslur og aðrar pælingar.
þeim með svo mikið af dempurum að það er ekki sjens að þeir geti fjaðrað, þessu var að minnstakosti hampað
mikið í Four Wheeler hér áður (meðan maður tímdi að kaupa það góða blað)
Auðvitað er margt gott gert þar í jeppamennsku eins og svo víða annarstaðar, bara aðrar áherslur og aðrar pælingar.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Magnaðir Rússar
Kanarnir geta gert geggjaða bíla líka alveg eins og allt annað en þaðan koma allir bestu bílarnir í upphafi eins og allir vita sem vilja það.
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=5308
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=5308
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur