Sælir heiðursmenn og konur.
Er að velta vöngum yfir því hvort að það sé hægt að setja Patrol hásingar undir Toyotu 4Runner.. Einhver sem hefu reynslu af slíku ja.. eða bara skoðun á því.. ??
KvER
Jæja spekingar.. PatrolToy..
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Það er allt hægt! Og er þetta nu ekki það flóknasta sem hefur verið gert ;)
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Ég hefði haldið að þetta ætti einmitt að vera bara mjög þæginlegt. Er ekki drifkúlan að framan einmitt sömu megin í 4runnar og patrol? Þetta er mjög sniðug breyting, það er hundleiðinlegt að þurfa að vera alltaf með drif og legur í höndunum, sérstaklega ef þetta er komið á 38" eða stærra, nú eða með sæmilegri vél.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
RunarG wrote:Það er allt hægt! Og er þetta nu ekki það flóknasta sem hefur verið gert ;)
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
hann er reyndar ekki á patrol hásingum held ég, bara mótorinn úr patrol hjá honum.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Patrol hásingarnar eru svolítið breiðari, það munar um 10cm
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Valdi B wrote:RunarG wrote:Það er allt hægt! Og er þetta nu ekki það flóknasta sem hefur verið gert ;)
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
hann er reyndar ekki á patrol hásingum held ég, bara mótorinn úr patrol hjá honum.
já það er vissulega rétt hja þér, stóð bara í þeirri meiningu að hann væri með patrol hásingar líka :)
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Það er amk einn hilux nýja boddýið a patrol hàsingum og loftpúðum hringinn. Stendur yfirleitt hjà skalla ì àrbæ
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Verst bara hvað það eru rándýr hlutföll í patrolinn og framlásinn sömuleiðis
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Sæll félagi hafðu það í huga ef þú setur Patrolhásingar undir Toyotuna að það er engin handbremsa í Patrolhásingunum sjálfum. Í patrol er hún á millikassanum. En það er ekki mikið mál að ef þú átt millikassa úr Patrol að smíða handbremsudótið á hilux millikassan. Annað drifhlutföll í Patrolhásingum er um 1:4,64 sirka og svo er góð vagum læsing í afturhásingunni. Þetta eru sterkar hásingar og munu duga vel í Hilux. kveðja Guðni
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Valdi B wrote:RunarG wrote:Það er allt hægt! Og er þetta nu ekki það flóknasta sem hefur verið gert ;)
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
hann er reyndar ekki á patrol hásingum held ég, bara mótorinn úr patrol hjá honum.
þeð koma patrol rör fyrr en seinna
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
-Hjalti- wrote:Valdi B wrote:RunarG wrote:Það er allt hægt! Og er þetta nu ekki það flóknasta sem hefur verið gert ;)
Svo að já þetta er vel hægt, Hjalti hér a spjallinu er t.d með svona og patrol mótor líka ofan í 4runner
hann er reyndar ekki á patrol hásingum held ég, bara mótorinn úr patrol hjá honum.
þeð koma patrol rör fyrr en seinna
mér líst vel á það :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Sæll Eiður
Ég myndi skoða líka að setja 60 crúser par undir. Rándýrt í patro hásingar held að hlutfall kosti nálægt 100 þ.
Og þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af því þótt aftur skafti sé skagt undir bílnum, þetta er búið að vera svona hjá Eiði jónssyni nafna þínum í mörg ár og aftari krossin slitnar ekkert meira en áður.
Svo er náttúrulega betra að halda sig við TOYOTA :D
kv Ragnar Jónsson
Ég myndi skoða líka að setja 60 crúser par undir. Rándýrt í patro hásingar held að hlutfall kosti nálægt 100 þ.
Og þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af því þótt aftur skafti sé skagt undir bílnum, þetta er búið að vera svona hjá Eiði jónssyni nafna þínum í mörg ár og aftari krossin slitnar ekkert meira en áður.
Svo er náttúrulega betra að halda sig við TOYOTA :D
kv Ragnar Jónsson
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Toyota hásingar vs. patrol hásingar bara spurning um kosti og galla
Patrol hásingar er hægt að fá á nokkuð góðu verði. Mjög sterkar hásingar, engin vafi á því. Hlutföll eru dýr (spurning samt hversu mikklu dýrari þau eru raunverulega heldur en t.d. 9,5" toy) aftermarket lás í frammdrif kostar væntanlega bara svipað mikið og aftermarket lás í eitthvað annað drif??? Það þarf að gera ráð fyrir því að þær eru ekki með handbremsum úti í hjólunum eins og Guðni benti á en einfaldasta lausnin við því er að neita subaru 1800 dælur.
Toyota 9,5" hásingar ruglfokking dýrar. Þær eru sterkar en ekkert himin og haf á við patrol hásingarnar. Hlutföll eru síður en svo gefins, ef þú ert heppin geturðu fengið barka eða rafmagnslæstar hásingar og borgar þá í takt við það!
Patrol hásingar er hægt að fá á nokkuð góðu verði. Mjög sterkar hásingar, engin vafi á því. Hlutföll eru dýr (spurning samt hversu mikklu dýrari þau eru raunverulega heldur en t.d. 9,5" toy) aftermarket lás í frammdrif kostar væntanlega bara svipað mikið og aftermarket lás í eitthvað annað drif??? Það þarf að gera ráð fyrir því að þær eru ekki með handbremsum úti í hjólunum eins og Guðni benti á en einfaldasta lausnin við því er að neita subaru 1800 dælur.
Toyota 9,5" hásingar ruglfokking dýrar. Þær eru sterkar en ekkert himin og haf á við patrol hásingarnar. Hlutföll eru síður en svo gefins, ef þú ert heppin geturðu fengið barka eða rafmagnslæstar hásingar og borgar þá í takt við það!
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Það er svo líka ein afturhásing sem er oft litið framhjá.
Pajero
Að vísu er (minnir mig) bara hægt að velja um 4.88 eða 5.29 hlutföll, en þær eru til víðs vegar og koma oft með loftlæsingu.
Kamburinn í stærri hásingunni er líka heilar 9-tommur í þvermál. Og breiddin er svipuð og hjá Toyota.
Pajero
Að vísu er (minnir mig) bara hægt að velja um 4.88 eða 5.29 hlutföll, en þær eru til víðs vegar og koma oft með loftlæsingu.
Kamburinn í stærri hásingunni er líka heilar 9-tommur í þvermál. Og breiddin er svipuð og hjá Toyota.
-
- Innlegg: 44
- Skráður: 02.júl 2012, 23:38
- Fullt nafn: Lilja Guðrún Jóhannesdóttir
- Bíltegund: Toyota
Re: Jæja spekingar.. PatrolToy..
Pajero hàsingar eru med 9.5 " drifi stærri og 9" minni .
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir