Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Oks

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Oks

Postfrá ellisnorra » 30.des 2010, 00:34

Mig langaði að skjóta inn áminningu fyrir þá sem kunna að dvelja í þessu stóra sumarbústaðasvæði hérna í Borgarfirðinum og annara, en á okkar svæði er stærstu byggðirnar Skorradalurinn í öllu sínu veldi, Húsafell auk margra smærri kjarna.
Við í Björgunarsveitinni Ok erum með tvo sölustaði í héraðinu, sjá hér að neðan.
Einnig ef menn vilja forvitnast um okkur, þá bendi ég á facebook síðuna,
http://www.facebook.com/bjorgunarsveitin.ok
auk mynda og bloggsíðu, http://bjorgunarsveit.blog.is
Við erum við mjög vel tæjum búnir, rétt við Langjökul, t.a.m. með tvo snjóbíla, þar af annar sérútbúinn til sprungubjörgunar.

Image


http://www.jeppafelgur.is/

Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur