Ekinn aðeins 51.xxx miles
Trukkurinn stendur á ekki hálfslitnum "39.5 dekkjum
Ný smurður á vél, skiptingu og drifum fyrir minna en 500km síðan..
Rafmagn í rúðum
Cruise Control
6 manna
Dráttar krókur
Loftdæla í húddi með leiðslu út í hjól
Loftpúðar
Varadekk á felgu í fullri stærð
2 olíutankar og rofi til að skipta á milli
Hér eru myndir líka að innan og utan
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2145930




Á líka til óslitinn og alveg 100% fúalaus "44 DC dekk á 8 gata Ford felgum sem mega fara með en þá hækkar verðið svoldið á þessu...
Body aðeins farið að ryðga og má lappa uppá það en virkilega heill og skemmtilegur trukkur sem er ekkert keyrður og fer vel með mann..
Trukkurinn er á Dana 60 að aftan og upprunalegum skærum að framan og kram er í 100% standi...
Stutt í Fornbílinn..
Bifreiðagjöld eru greidd út tímabilið..
Ásett 790.000 kr.-
Gott staðgreiðsluverð í boði líka
Skoða skipti og brask en þá aðalega ódýrari uppí.
Sendið EP. eða bjallið í 783-6352