Er að reyna að fá up mynd hvernig ég get sett upp tölvuborð í Hiluxinn hjá mér.
Er með Toyotu Hilux DC 1992 og væri fínt að fá myndir og útskýringar frá einhverjum sem hefur gert þetta áður í svona bíl.
Kv, Sigurjón
Smíði á tölvuborði
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 83
- Skráður: 06.des 2011, 16:45
- Fullt nafn: Sigurjón Sigurðarson
- Bíltegund: Toyota Hilux D/C
- Staðsetning: Siglufjörður
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Smíði á tölvuborði
Sæll ég smíðaði tölvuborð í minn ég smíðaði spöng sem festist undir innri boltana sem halda framsætunum
Þar ofaná græjaði ég rör með ram kúlu á toppnum
Borðið sjálft smíðaði ég úr MDF (eða ég held að það heiti það)
Ég er bara nokkuð sáttur við þetta hjá mér að vísu er þessi tölva sem ég er með leiðinlega stór
Þar ofaná græjaði ég rör með ram kúlu á toppnum
Borðið sjálft smíðaði ég úr MDF (eða ég held að það heiti það)
Ég er bara nokkuð sáttur við þetta hjá mér að vísu er þessi tölva sem ég er með leiðinlega stór
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Smíði á tölvuborði
Sæll
Mér finnst það taka of mikið plás að hafa tölvuna opna fram í svo ég er með lítinn skjá.
https://www.dropbox.com/sh/8btk8ezb73bo ... %20of%2038).jpg
Sem var reyndar í bílnum þegar ég fékk hann en er mjög sáttur. Er svo bara með mús framí og ef ég þarf lyklaborð er on-screen keyboard málið.
Bara svona til þess að koma með hugmyndir við lausn tölvumála :)
Mér finnst það taka of mikið plás að hafa tölvuna opna fram í svo ég er með lítinn skjá.
https://www.dropbox.com/sh/8btk8ezb73bo ... %20of%2038).jpg
Sem var reyndar í bílnum þegar ég fékk hann en er mjög sáttur. Er svo bara með mús framí og ef ég þarf lyklaborð er on-screen keyboard málið.
Bara svona til þess að koma með hugmyndir við lausn tölvumála :)
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Smíði á tölvuborði
Svona gerði ég þetta í mínum gamla Hilux, sauð festingu í rörið inn í innréttingunni og boltaði prófíl á það sem nær svo út.
Þetta var fyrir 10" tölvu.



Þetta var fyrir 10" tölvu.


-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Smíði á tölvuborði
sælir vantar ekki stuðning fyrir skjáinn,minn er að brotna af við hjarirnar samt er smá stuðningur við skjáinn en ekki stillanlegur sem mér finnst ókostur kv Heiðar
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Smíði á tölvuborði
Ég var með þetta mig svipað og Hörður hér fyrir ofan. Bjó til brakket sem festist í innréttinguna fyrir neðan útvarpið. Ram kúlur og klemma ásamt plexígler plötu. Ofan á þetta kom 10" tölva. Aldrei vandræði með lamirnar, hafði hana bara lokaða þegar það voru læti.
Áður var ég með 14" tölvu og Ramborð, það fór alltof mikið pláss í það.
Áður var ég með 14" tölvu og Ramborð, það fór alltof mikið pláss í það.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 83
- Skráður: 06.des 2011, 16:45
- Fullt nafn: Sigurjón Sigurðarson
- Bíltegund: Toyota Hilux D/C
- Staðsetning: Siglufjörður
Re: Smíði á tölvuborði
Þakka fyrir góð svör og góðar myndir og útskýringar. Ef að einhverjir eru með fleiri lausnir á þessu endilega koma með þær.
Ford F-150 1987 33"
Toyota Hilux D/C 44" Seldur
Toyota Hilux D/C 44" Seldur
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Smíði á tölvuborði
Ég var ad enda vid ad smída tölvubord i hilux 92. Krossvidar bútur og smá vinkiljárn notad sem festingar og sídan ca 0,8 mm plata med beygdum endum undir tölvuna. Skít einfallt og ódýrt. Lúkkar bara bísna vel og virkar fyrir allann peninginn. Fór upp i Setur seinustu helgi og var bordid mjög stödugt og gott. Hendi kannski inn mynd thegar ég verd búinn ad tæma myndavélina.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Smíði á tölvuborði
Heiðar Brodda wrote:sælir vantar ekki stuðning fyrir skjáinn,minn er að brotna af við hjarirnar samt er smá stuðningur við skjáinn en ekki stillanlegur sem mér finnst ókostur kv Heiðar
Ég setti 20 mm breytt flatál báðu megin og festi það með frönskum á hliðarnar á tölvunni, þannig var hún opin en tók þau af þegar þurfti að loka. Þá hreyfast ekki lamirnar og er ekkert fyrir. Það þarf að passa lamirnar, það eru leiðarar í lömunum upp í skjáinn.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur