Hafið þið hugmynd um hvar hægt er að fá móttakar og fjarstýringu fyrir bílskúrshurða opnara?
Var móttakari við mótorinn en fékk ekki fjarstýringu með svo mig vantar nýjan/annan svona búnað.
Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Spurning hvort þú hafir ekki samband við einhvern tæknimann!
Annars gæti ég trúað að Magggnús vinur okkar í Borgarnesi hafi upplýsingar um svona búnað á rauðum höndunum eða þá Héðins menn eða þá Hr. Google kannski :)
Annars gæti ég trúað að Magggnús vinur okkar í Borgarnesi hafi upplýsingar um svona búnað á rauðum höndunum eða þá Héðins menn eða þá Hr. Google kannski :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Það er meiri djöfulsins kjafturinn á þér alltaf!
En Maggi er pottþétt með þetta á hreinu.
Ég spurði Google og hann vissi ekki um neitt. Hélt það væri pottþétt einhver rafmagnstækjaverslun með þetta alveg klárt og þú myndir benda mér á hana.
En Maggi er pottþétt með þetta á hreinu.
Ég spurði Google og hann vissi ekki um neitt. Hélt það væri pottþétt einhver rafmagnstækjaverslun með þetta alveg klárt og þú myndir benda mér á hana.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
ef þú gefur upp tegund og týpu (jafnvel týpunúmer) er hægt að hjálpa þér við gúglið... :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Er ekki með móttakarann á mér núna en þetta er nákvæmlega eins og hann
http://www.garage-door-remotes.co.uk/im ... ode-rx.jpg
type 2033 - 40.685Mhz
Þetta er sem sagt 24volt inn á mótakarann. Það eru 3 pólar á honum nr1 er 24V nr2 relay og nr3 er radio power
http://www.garage-door-remotes.co.uk/im ... ode-rx.jpg
type 2033 - 40.685Mhz
Þetta er sem sagt 24volt inn á mótakarann. Það eru 3 pólar á honum nr1 er 24V nr2 relay og nr3 er radio power
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Það hafa fengist eitthvað í Húsasmiðjunni, veit ekki hvort hentar þér.
Aðeins seinna: Veit núna að þeir hafa verið með fjarstýringar.
Aðeins seinna: Veit núna að þeir hafa verið með fjarstýringar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Ég talaði við þá í húsasmiðjunni og þeir segjast eiga búnað fyrir mig á 19 þúsund.
Þetta er stykkið sem ég er með.
Einhver annar staður sem væri möguleiki?
Þetta er stykkið sem ég er með.
Einhver annar staður sem væri möguleiki?
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Þá er mér spurn. Get ég notað hvaða fjarstýringu sem er að hvaða móttakara sem er? Þarf að forrita það saman... Þetta er flókið mál en samt svo einfalt.
Fékk senda ábendingu um nokkra aðila sem gætu átt einhverja lausn á þessu og hef ég sent þeim erindi mitt og bíð átekta svara.
Fékk senda ábendingu um nokkra aðila sem gætu átt einhverja lausn á þessu og hef ég sent þeim erindi mitt og bíð átekta svara.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Ég hef alltaf haldið að það þurfi að vera sama tegund á móttakara og stýringu, leiðréttið ef þetta er vitlaust.
Ég á móttakara af opnara en man ekki tegund, þarf að skoða það og læt þig vita.
Ég á móttakara af opnara en man ekki tegund, þarf að skoða það og læt þig vita.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Það þarf vitanlega að vera kóðað saman, annars getiði rúntað um og opnað bílskúra hægri vinstri. Ef þú kaupir stýringu af td ebay eins og ég benti á þá færðu sett sem er kóðað saman og þarft bara að tengja hurðaopnarann sjálfan við relayborðið. Ég veit hinsvegar ekkert um gæði eða drægni þessara borða sem þar eru, en það er nánast pottþétt mun ódýrara heldur en það sem er hér í boði, nema þú fáir einhvern díl um notað dót hjá frænda. Ég myndi segja it's worth the shot og prófa en sitt sýnist hverjum :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
villi58 wrote:Ég hef alltaf haldið að það þurfi að vera sama tegund á móttakara og stýringu, leiðréttið ef þetta er vitlaust.
Ég á móttakara af opnara en man ekki tegund, þarf að skoða það og læt þig vita.
Ég held að þessi sé frá Húsasmiðjunni, sendirinn fékkst þar á 5 - 6 þús.
Ef Þú getur notað þennan þá kostar hann eina orginal skrúfu úr Hilux :)
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Móttakari og fjarstýring fyrir bílskúrshurðaopnara
Ég er einmitt búin að vera að pæla í þessu líka hjá mér við stóru iðnaðarhurðina hjá mér, ég er að vonast eftir því að control boxið hjá mér geri ráð fyrir fjarstýrðum hurðaropnara..
Vitið þið um einhverja sem sérhæfa sig í svona hlutum?
Vitið þið um einhverja sem sérhæfa sig í svona hlutum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur