Er með musso á 35" og er að eyða um 18-19 innar bæjar
er þetta eðlilegt eða get ég gert eitthvað til að minnka eyðsluna
þetta er 2,9 td sjálfskiftur með minni turbínuni
eyðsla á musso á 35"
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: eyðsla á musso á 35"
Minn Musso er að fara með 11,5 - 12,5 í blandaðri keyrslu keyri Reykjanesbrautina á hvejum degi og snatt í RVK er á 35"
fær hann nóg loft ég er með KN síu frá Benna setti stærri síu og hann datt niður um 1 líter við það.
fær hann nóg loft ég er með KN síu frá Benna setti stærri síu og hann datt niður um 1 líter við það.
Re: eyðsla á musso á 35"
Klárlega ekki eðlilegt. 12ltr/100kM nær lagi.
Athuga hluti eins og slefrör, hvort þú sjáir reyk (vantar loft). Spurning um óhreina spíssa. Er gangurinn góður og jafn td. í hægagagni.
Gæti borgað sig að láta yfirfara spíssana.
l.
Athuga hluti eins og slefrör, hvort þú sjáir reyk (vantar loft). Spurning um óhreina spíssa. Er gangurinn góður og jafn td. í hægagagni.
Gæti borgað sig að láta yfirfara spíssana.
l.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: eyðsla á musso á 35"
Jæja búinn að skoða allt og prófaði að setja svona disel bæti efni á hann og hann fór niður í 14l það er nýlega búið að fara yfir spýsa og hedd og það nýlegt glóðar kerti í honum og svona. Er möguleiki á að það sé villa í tölvunni á honum ?
Re: eyðsla á musso á 35"
Það er mekanískt olíverk þannig að ekki getur verið "tölvuvilla" í því,
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: eyðsla á musso á 35"
takk fyrir það hehe
veit ekki alltof mikið um bíla eða jeppa og er að taka min fyrstu skref í jeppum
þakka líka fyrir ráð og svör ekkert smá þægilegt að hafa svona viskubrun til að leita í
veit ekki alltof mikið um bíla eða jeppa og er að taka min fyrstu skref í jeppum
þakka líka fyrir ráð og svör ekkert smá þægilegt að hafa svona viskubrun til að leita í
Re: eyðsla á musso á 35"
Ef allt er í lagi þá er möguleiki ða hann se´of mikið "skrúfaður upp" þ.e. fái ekki loft í samræmi við olíu. Þá ætti hann að reykja reykja þegar gefir er í. Opið púst, ný og opnari loftsía hækkað boost getur allt virkað í þá átt. Good hunting
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: eyðsla á musso á 35"
Jajæ þá er maður búinn að láta stilla bílinn hjá kistufelli og gengur hann munn betur og skemmtilegri hljóð í vélinni og þá kemur í ljós hvort það hjálpar greyinu.
En finnst hann leiðinlegur í upptaki ekki gæti verið að einhver viti hvernig maður getur breyt því á einn eða annan átt
En finnst hann leiðinlegur í upptaki ekki gæti verið að einhver viti hvernig maður getur breyt því á einn eða annan átt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: eyðsla á musso á 35"
held að það sé orginal í honum en þar sem mér langar að seta hann á 38 með tímonum væri betra að setja ný hlutföll í hann
en veit ekki hvað eru góð fann á netinu að það væri verið að setja 5:38 hlutföll en bara veit ekki mikið um jeppa og hvað er rétt og svo framvegis
en veit ekki hvað eru góð fann á netinu að það væri verið að setja 5:38 hlutföll en bara veit ekki mikið um jeppa og hvað er rétt og svo framvegis
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur