Góðan dag.
Mig langar að kynna "nýja" bílinn minn. Þetta er fyrsti bíllinn minn en ég seldi hann frá mér fyrir um 2-3 árum. Nú er ég búinn að kaupa hann aftur og fyrsta mál á dagskrá er að gera hann gangfærann..
Upplýsingar um bílinn:
Tegund: Toyota Hilux xCab
Árgerð: 1990
Vél: 2.4 Dísel með túrbó og intercooler
Skipting: Beinskiptur
Dekkjastærð: 38" dekk
Hlutföll: 4.71 minnir mig...
Skráður 4 manna
VHF
4xKastarar
---------------------
Áætlun:
Skipta um höfuðlegur og stangarlegur
Skipta um stimpilhringi
Setja mótorinn saman með öllu tilheyrandi...
Setja nýtt púst
Skipta um fjaðrir að aftan
Setja undir hann "ný" dekk
Oooog svo út að spóla :)
---------------------
Það sem gert var:
Nýjar stangarlegur
Nýjar höfuðlegur
Nýjar endaslagsskífur
Nýir stimpilhringir
Nýr stimpilkollur og stimpilbolti
Nýjar dísur í spíssa
Alternator tekinn upp
Stýrisdæla tekin upp
Ventlar slípaðir
Nýjar ventlastýringar
Ný tímareim
Allar pakkningar, pakkdósir og legur nýjar...
Og ég er örugglega að gleyma einhverju....
Nú á bara eftir að ganga frá einhverjum smáatriðum eins og t.d. hreinsa teppið inni í bílnum..
Toyota Hilux xCab 38" TDI
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Toyota Hilux xCab 38" TDI
Síðast breytt af aggibeip þann 06.sep 2014, 01:34, breytt 3 sinnum samtals.
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Toyota Hilux xCab 38" TDI
Snyrtilegur X-cap, endilega leyfðu okkur að fylgjast með upptektinni á vélinni eins kostnaði.
Ætlarðu að panta í vélina af netinu?
Ætlarðu að panta í vélina af netinu?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Toyota Hilux xCab 38" TDI
Ég hugsa að ég kaupi flest allt í kistufelli.
Eins og staðan er núna er ég búinn að taka mótorinn uppúr, strandaði aðeins með fjármagnið í verkefnið, en ég reikna með því að kaupa allt í mótorinn 1.febrúar og setja saman í framhaldi.
Tók nokkrar myndir inn á milli:
Eins og staðan er núna er ég búinn að taka mótorinn uppúr, strandaði aðeins með fjármagnið í verkefnið, en ég reikna með því að kaupa allt í mótorinn 1.febrúar og setja saman í framhaldi.
Tók nokkrar myndir inn á milli:
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur