6,5 GM Dísel spurning um spíssa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Getur einhver sagt mér hvort það er hægt að taka upp spíssa í 96 árg af GM 6.5 diesel turbo mótor
og þá hverjir gera það.
og þá hverjir gera það.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Blossi... en þetta kostar....
mæli með þessu:
http://www.ssdieselsupply.com/p57_6.5_t ... r_set.html
sendir spíssana út og biður þá um að senda nótu um claim með þessu heim, engir tollar !
mæli með þessu:
http://www.ssdieselsupply.com/p57_6.5_t ... r_set.html
sendir spíssana út og biður þá um að senda nótu um claim með þessu heim, engir tollar !
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Sæll
Þegar ég var að vesenast í þessu á sínum tíma kom það út að það var ódýrara að kaupa nýja að utan, of dýrt að taka þetta upp hérna heima, ég endaði að kaupa stanadyne á ebay í flýti því mig vantaði þá strax, það eru engir tollar á þessu bara vsk. Leitaðu þér að bosch spíssum ef ekki myndi ég fara í stanadyne.
Það fara tvennar sögur með þessa marine spissa sem eiga að gefa auka hestöfl og hef ég lesið á spjallsíðum í kanahreppi að margir eru ekki ánægðir með ssdieselsupply sem Hr cummins er að benda á.
Það er mikill fróðleikur á þessari síðu http://www.dieselplace.com/forum/ bara leita og lesið þig til um marine injectors og hvað þeir mæla með.
Ég get mælt með þessum http://heathdiesel.com/ hef verslað við hann og er með top vörur, og svo klikkar ebaymotors yfirleitt ekki og rockauto.com.
K.v
Þegar ég var að vesenast í þessu á sínum tíma kom það út að það var ódýrara að kaupa nýja að utan, of dýrt að taka þetta upp hérna heima, ég endaði að kaupa stanadyne á ebay í flýti því mig vantaði þá strax, það eru engir tollar á þessu bara vsk. Leitaðu þér að bosch spíssum ef ekki myndi ég fara í stanadyne.
Það fara tvennar sögur með þessa marine spissa sem eiga að gefa auka hestöfl og hef ég lesið á spjallsíðum í kanahreppi að margir eru ekki ánægðir með ssdieselsupply sem Hr cummins er að benda á.
Það er mikill fróðleikur á þessari síðu http://www.dieselplace.com/forum/ bara leita og lesið þig til um marine injectors og hvað þeir mæla með.
Ég get mælt með þessum http://heathdiesel.com/ hef verslað við hann og er með top vörur, og svo klikkar ebaymotors yfirleitt ekki og rockauto.com.
K.v
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Heath Diesel er líka snilld... en marine spíssarnir frá SS Diesel Supply eru bara orginal Marine spíssar frá Stanadyne og því eru gæðin ekkert frábrugðin standard Stanadyne eins og þú bendir honum á að kaupa...
Þórir? með 46" K2500 bílinn er með kubb frá SS Diesel Supply og lætur vel að...
Þórir? með 46" K2500 bílinn er með kubb frá SS Diesel Supply og lætur vel að...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Takk fyrir þetta strákar, er ekki hægt að láta testa spíssana og sjá hvort þeir séu í lagi.
Nissan Patrol 44"
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Hefuru prófað að tala við ljónstaði, kostuðu skíð og ingenting fyrir 2-3 árum hjá þeim, og já það er hægt að prufa þá.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Hringdi í þá í gær og þeir sögðu 74 þús STYKKIÐ sem mér finnst fulldýrt
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
ég hringdi í blossa/framtak varðandi að prófa spíssana í hiluxinu á sínum tíma, kostaði mjög lítið, talsvert undir 500kr. stykkið minnir mig en þori ekki að hengja mig uppá það.
prófaðu að hringja í þá bara.
prófaðu að hringja í þá bara.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
dazy crazy wrote:ég hringdi í blossa/framtak varðandi að prófa spíssana í hiluxinu á sínum tíma, kostaði mjög lítið, talsvert undir 500kr. stykkið minnir mig en þori ekki að hengja mig uppá það.
prófaðu að hringja í þá bara.
Munar töluvert á Denso og Stanadyne/Bosch...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
atte wrote:Hringdi í þá í gær og þeir sögðu 74 þús STYKKIÐ sem mér finnst fulldýrt
Djöfull er það mikið, þetta kostar frá 250 til 300 USD á ebay. $270 frá pensacola diesel.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Það er mikið um kína spíssa í gangi á netinu og eru þeir yfirleitt töluvert ódýrari, ég keypti þessa http://www.ebay.com/itm/6-5L-Diesel-Tun ... 1b&vxp=mtr og voru þeir komnir heim til mín fyrir 85-90þús..
Getur ekki verið að þeir meintu 74 þús fyrir alla 8??
Getur ekki verið að þeir meintu 74 þús fyrir alla 8??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Spurði alveg sérstaklega hvort hann væri ekki að meina öll 8 stykkin en hann sagði að samkvæmt síðasta innflutningi þeirra á þessum spíssum þá væri þetta stykkjaverð,
semsagt 74 þús stykkið.
Ég nefndi einmitt við hann að ég hefði séð spíssa á Ebay á ca 330 dollara og þá sagði hann að ef þeir flyttu þá inn fyrir mig að þá væri verðið á öllum 8 ca 100 þús þannig að einhver er nú álagningin hjá þeim.
semsagt 74 þús stykkið.
Ég nefndi einmitt við hann að ég hefði séð spíssa á Ebay á ca 330 dollara og þá sagði hann að ef þeir flyttu þá inn fyrir mig að þá væri verðið á öllum 8 ca 100 þús þannig að einhver er nú álagningin hjá þeim.
Nissan Patrol 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Svo hringdi ég í Framtak-Blossa í dag og þeir sögðust geta tekið þá upp fyrir ca 100 þús og þá er allt nýtt í þeim.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Marine... hættu að pæla í öllu öðru... það munar þokjalega að hada sama power og HMMVV
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Er í lagi að setja þessa Marine spíssa í, það er nefnilega búið að breyta vélartölvunni eitthvað (meira power) það skiptir kannski engu bara ennþá meira power
Er ákveðinn í að kaupa bara spíssa á Ebay
Er ákveðinn í að kaupa bara spíssa á Ebay
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
atte wrote:Er í lagi að setja þessa Marine spíssa í, það er nefnilega búið að breyta vélartölvunni eitthvað (meira power) það skiptir kannski engu bara ennþá meira power
Er ákveðinn í að kaupa bara spíssa á Ebay
Ertu með afgashitamælir?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Bara fylgjast með afgashitamælir þegar að þú ert að sprauta og þá ertu alltaf safe... en menn hafa notað þessa marine spíssa með tölvukubbum í dually bíla sem draga 5th wheel án neinna vandræða.....
Planið hjá okkur feðgum er að taka 80hp kubbinn frá SS Diesel, Marine spíssa og downpipe upgrade.. seinna meit er fyrirhugað að kaupa auka Borg Warner GM4 og gera sequential twin turbo... þannig verður drive pressure haldið í lágmarki en afköstin aukin :)
Planið hjá okkur feðgum er að taka 80hp kubbinn frá SS Diesel, Marine spíssa og downpipe upgrade.. seinna meit er fyrirhugað að kaupa auka Borg Warner GM4 og gera sequential twin turbo... þannig verður drive pressure haldið í lágmarki en afköstin aukin :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: 6,5 GM Dísel spurning um spíssa
Prufaðu að tala við Kistufell og sjá hvað þeir taka fyrir að gera upp spíssana.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur