Terrano driflokur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 27
- Skráður: 20.jún 2010, 00:38
- Fullt nafn: Gísli Ragnar Sumarliðason
Terrano driflokur
sælir meistarar, er einhver sem getur sagt mer hvernig driflokur passa að setja á terrani disel 2000 árgerð í stað þessa dótaris sem fyrir er ?
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 08.maí 2011, 11:44
- Fullt nafn: Anton Guðmundsson
Re: Terrano driflokur
'Eg er nokkuð viss um að warn lokur passa á þetta módel af terranó allavega voru þessar lokur á eldri árgerðunum og þær fást hjá bílabúð benna og eflaust á öðrum stöðum.
kv Toni.
kv Toni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 27
- Skráður: 20.jún 2010, 00:38
- Fullt nafn: Gísli Ragnar Sumarliðason
Re: Terrano driflokur
ok takk, skoða þetta, sá einhverntíman að einhver var að selja stytta patrolhásingu sem passaði akkurat undir terrano, sennilega væri nu ódyrast að setja bara svoleiðis undir því allt í frambrif og styrisbúnaður er kjikkað í verðlagningu hér á skerinu, samt svoldið súrt því ég ætla bara í 33" og vantar meiraðsegja kantana.
ef einhver á svona hásingu eða hásingu sem passqar á breydd og drifkúlulega þá mætti hann endilega hafa samband við mig, minn er sjálfskiptur og ég veit ekkert um hvaða hlutföll eru í honum
kv Gísli
ef einhver á svona hásingu eða hásingu sem passqar á breydd og drifkúlulega þá mætti hann endilega hafa samband við mig, minn er sjálfskiptur og ég veit ekkert um hvaða hlutföll eru í honum
kv Gísli
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir