Jæja mig langar að kynna til leiks litla leiktækið mitt.
Grunnupplýsingar
Toyota Land Cruiser 70 Stuttur
Árg 1987
Vél 2.4 Bensín, blöndungs (22R)
Beinskiptur
4x4 með hágu og lágu drifi.
38" breyttur en stendur á 36" irok
5.29 hlutföll, engar læsingar
Framhásing færð framar um 4 cm og aftur var færð um 16 cm
Búinn að eiga hann frá því í ágúst síðastliðinn og búinn að ferðast slatta á honum. nokkuð góður ferðabíll.
og ótrúlega seigur í snjó.
Á stefnuskránni
setja Dísel relluna sem ég á ofaní hann
Smíða ný stigbretti
bæta lýsinguna inni í honum.
fá læsingar
og auðvitað að ferðast sem mest um hálendið.
Einhverjir ættu nú að kannast við hann
Land Cruiser 70
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 13.mar 2011, 21:18
- Fullt nafn: Þórhallur Guðlaugsson
Re: Land Cruiser 70
Flottur gamli :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Land Cruiser 70
jæja ég held að það sé kominn tími á að uppfæra þetta aðeins,
miklar pælingar hafa verið í gangi og er kominn að þeirri niðurstöðu að það væri fræðilegt að prufa þennan á 39,5" dekkjum. (ef einhver á svoleiðis svo ég geti fengið að máta uppá hvað breyta mikið svo passi) síðan fer að koma að diesel væðingu þegar tími og fjárhagur gefst (vélin komin og flest allt í verkið) og laga hina og þessa smáhluti.
læt fylgja myndir af því sem hefur gerst undanfarið.
gleymdist víst að taka mynd af því þegar fílterinn fyrir ac dæluna (kók flöskurnar) fékk að fjúka fyrir öndunarsíu fyrir olíutank úr Volvo. Og þegar ég skipti um spindillegur í framhásingunni.
hérna er mynd af gömlu 22r relluni sem fær vonandi að fjúka ekki seinna en í sumar.
2L-II (held ég) úr hiace turbolaus
mér áskotnaðist lítil túrbína sem ég ætla að máta við vélina, IHI-32 minnir mig.
að sinna venjulegu viðhaldið er undantekningalaus skylda. olíuskipti á öllu dótinu.
Smurþrýstings mælirinn hjá mér datt úr sambandi, eftir miklar pælingar og vangaveltur fattaði ég hvernig tengin voru á pungnum. hinsvegar var mælirinn svona á eftir (alveg niðri), er einhvað annað í stöðunni en að skipta um mæli?
síðan tvær myndir úr ferðum í vetur,
skjaldbreiður
dómadalsleið
miklar pælingar hafa verið í gangi og er kominn að þeirri niðurstöðu að það væri fræðilegt að prufa þennan á 39,5" dekkjum. (ef einhver á svoleiðis svo ég geti fengið að máta uppá hvað breyta mikið svo passi) síðan fer að koma að diesel væðingu þegar tími og fjárhagur gefst (vélin komin og flest allt í verkið) og laga hina og þessa smáhluti.
læt fylgja myndir af því sem hefur gerst undanfarið.
gleymdist víst að taka mynd af því þegar fílterinn fyrir ac dæluna (kók flöskurnar) fékk að fjúka fyrir öndunarsíu fyrir olíutank úr Volvo. Og þegar ég skipti um spindillegur í framhásingunni.
hérna er mynd af gömlu 22r relluni sem fær vonandi að fjúka ekki seinna en í sumar.
2L-II (held ég) úr hiace turbolaus
mér áskotnaðist lítil túrbína sem ég ætla að máta við vélina, IHI-32 minnir mig.
að sinna venjulegu viðhaldið er undantekningalaus skylda. olíuskipti á öllu dótinu.
Smurþrýstings mælirinn hjá mér datt úr sambandi, eftir miklar pælingar og vangaveltur fattaði ég hvernig tengin voru á pungnum. hinsvegar var mælirinn svona á eftir (alveg niðri), er einhvað annað í stöðunni en að skipta um mæli?
síðan tvær myndir úr ferðum í vetur,
skjaldbreiður
dómadalsleið
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur