Vara við viðskiptum
Vara við viðskiptum
Vil vara við viðskiptum við mann sem heitir Vilhjálmur þorvarðarson (kallar sig Villi Chevy á jeppaspjallinu og viðskipti já takk á kvartmílu) ég átti í bílaskiptum við hann og get ekki sagt að þetta sé heiðarlegur maður í viðskiptum. Málið er að ég skipti við hann á bíl í sléttum skiptum og hann fór aldrei með eigendaskiptinn ég borgaði honum pening fyrir bifreiðagjöldunum vegna þess að hann sagðist ekki geta gert eigendaskiptin fyrr en sá aur kæmi, ég greiði honum en ekkert gerist. núna er hann búinn að stela númerunum þar sem bíllinn sat á bílasölu . vegna tryggingaskuldar og bifreiðagjöld enn ógreidd, ég var búinn að leggja aur í bílinn, vegna þess að hann bilaði.
Kv einn mjög ósáttur
Kv einn mjög ósáttur
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Vara við viðskiptum
á ekki seljandi að sjá um umskráningu
Re: Vara við viðskiptum
Það er val og mönnum frjálst að haga því eins og þeir vilja. Sjálfur fer ég alltaf með eigendaskiptin þegar ég sel til að koma bílnum af mínu nafni sem fyrst til að bera ekki af honum kostnað og ábyrgð
-
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
siggisigþórs wrote:á ekki seljandi að sjá um umskráningu
Hvor er seljandi í sléttum skiptum ?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
aggibeip wrote:siggisigþórs wrote:á ekki seljandi að sjá um umskráningu
Hvor er seljandi í sléttum skiptum ?
Báðir, annar stendur við sinn hluta, hinn ekki.
Re: Vara við viðskiptum
aggibeip wrote:siggisigþórs wrote:á ekki seljandi að sjá um umskráningu
Hvor er seljandi í sléttum skiptum ?
Báðir eru seljandi síns bíls.
Re: Vara við viðskiptum
þumalputtareglan er sú að maður skili alltaf inn eigendaskiptum af sínum eigin bíl
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Vara við viðskiptum
ég skilaði inn eigendaskiptum á mínum bíl ekki hann.
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 01.feb 2010, 04:11
- Fullt nafn: Kristinn Eyjólfsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
Ég er búinn að eiga viðskipti við þennan vitleysing líka, ég skipti á sléttu og hann skilaði ekki inn sölutilkynningu.
Þar fyrir utan reyndist bíllinn ekki eins og hann sagði í auglýsingu.
Hann skiptir bara um notendanafn og jafnvel símanúmer og heldur þessu áfram.
En hann skiptir ekki svo glatt um andlit og ég vil helst fá að birta mynd af honum, öðrum til aðvörunar.
Þar fyrir utan reyndist bíllinn ekki eins og hann sagði í auglýsingu.
Hann skiptir bara um notendanafn og jafnvel símanúmer og heldur þessu áfram.
En hann skiptir ekki svo glatt um andlit og ég vil helst fá að birta mynd af honum, öðrum til aðvörunar.
Síðast breytt af kiddi63 þann 16.nóv 2013, 09:02, breytt 1 sinni samtals.
Caution: Close all windows above 195 mph !!
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Vara við viðskiptum
Ég geri alltaf tvírit, ég er búinn að lenda oft í þessum pappa kössum og ef liðnar eru 2 vikur frá viðskiptunum þa hreinlega skila ég mínu eintaki inn, málið dautt.
Svo borga ég áskrift að ökutækjaskrá inn á http://uh.is til að flétta upp hvort vanskilagjöld eða eftirlýsingar eða bifreiðagjöld eða hvort bíllinn er skoðaður og hvort hann er tjónabíll áður en viðskiptin eiga sér stað
Svo borga ég áskrift að ökutækjaskrá inn á http://uh.is til að flétta upp hvort vanskilagjöld eða eftirlýsingar eða bifreiðagjöld eða hvort bíllinn er skoðaður og hvort hann er tjónabíll áður en viðskiptin eiga sér stað
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Vara við viðskiptum
Endilega smellið inn mynd af þessum einstaklingum (það eru reyndar fleiri hér inni sem þarf að vara sig MJÖG mikið á þegar kemur að viðskiptum), það er ekkert athugavert við það þar sem menn tala undir nafni á þessum spjallvefum.
mbk
Rafn Magnús Jónsson
mbk
Rafn Magnús Jónsson
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vara við viðskiptum
Sævar Örn wrote:Ég geri alltaf tvírit, ég er búinn að lenda oft í þessum pappa kössum og ef liðnar eru 2 vikur frá viðskiptunum þa hreinlega skila ég mínu eintaki inn, málið dautt.
Sem er mjög góð regla ef maður getur lesið það út úr einstaklingun að hann sé pappakassi. Svo er líka hægt að bjóða svona aulum upp á að gera þetta fyrir þá og slá pínu af verðinu eða eitthvað grams komi á móti veseninu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Vara við viðskiptum
Stebbi wrote:Sævar Örn wrote:Ég geri alltaf tvírit, ég er búinn að lenda oft í þessum pappa kössum og ef liðnar eru 2 vikur frá viðskiptunum þa hreinlega skila ég mínu eintaki inn, málið dautt.
Sem er mjög góð regla ef maður getur lesið það út úr einstaklingun að hann sé pappakassi. Svo er líka hægt að bjóða svona aulum upp á að gera þetta fyrir þá og slá pínu af verðinu eða eitthvað grams komi á móti veseninu.
Er ekki bara best að ef maður heldur að einstaklingurinn sé pappakassi að forða sé strax, engin viðskipti takk.
Re: Vara við viðskiptum
Sævar Örn wrote:Ég geri alltaf tvírit, ég er búinn að lenda oft í þessum pappa kössum og ef liðnar eru 2 vikur frá viðskiptunum þa hreinlega skila ég mínu eintaki inn, málið dautt.
Svo borga ég áskrift að ökutækjaskrá inn á http://uh.is til að flétta upp hvort vanskilagjöld eða eftirlýsingar eða bifreiðagjöld eða hvort bíllinn er skoðaður og hvort hann er tjónabíll áður en viðskiptin eiga sér stað
"Móttaka og skráning tilkynninga: Tilkynningu um eigendaskipti skal framvísa hjá Umferðarstofu eða á skoðunarstöð innan 7 daga frá því að eigendaskipti áttu sér stað. Skráning eigendaskipta fer þó eingöngu fram hjá Umferðarstofu. Vilji aðilar láta skrá eigendaskiptin samstundis verður að koma tilkynningu beint til Umferðarstofu."
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Vara við viðskiptum
Það hefur margoft liðið meiri tími hjá mér en það hefur aldrei verið til trafala, núna síðast keypti ég hondu af eitthverjum selfossssnáða sem skilaði engu inn og ég var að koma því loks í verk í gær en viðskiptin áttu sér stað í ágúst, ágætt fyrir mig bara að þurfa ekki að borga tryggingar af honum fyrr en núna... verra ef eitthvað hefði skeð
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Vara við viðskiptum
lenti í þessu nákvæmlega sama.. við skiptum slétt og ég gleymi að fara með eigendaskipti af mínum bíl (algjörlega mér að kenna ég viðurkenni það) hann selur bílinn áfram í mínu nafni ´og 4 manns búnir að eiga bílinn í minnu eigu
svo var hann ekki skráður fyrir sínum bíl, reyndi margoft að hringja í hann en ekkert gekk ég hringi svo í þann sem var skráður fyrir bílnum og við kippum þessu í lag á notime
allavega mun ég ekki nenna að standa í viðskiptum við þennan mann aftur
svo var hann ekki skráður fyrir sínum bíl, reyndi margoft að hringja í hann en ekkert gekk ég hringi svo í þann sem var skráður fyrir bílnum og við kippum þessu í lag á notime
allavega mun ég ekki nenna að standa í viðskiptum við þennan mann aftur
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 26.jan 2012, 13:51
- Fullt nafn: Jón Borgarsson
Re: Vara við viðskiptum
Hahahaha finnst gaman að sjá þennan þráð, vann örlítið í kringum þennan bjána og hann brennir sko allar brýr þar sem hann stígur niður fæti. Lýgur, svíkur og stelur öllu steini léttara. Algjör rugludallur greyið, skuldar mér meira að segja 10 þús kall, en það allavega tryggir mig fyrir frekari samskiptum við hann á meðan.
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 15.mar 2010, 23:02
- Fullt nafn: Jón Halldór pétursson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vara við viðskiptum
Skilst að hann sé flúinn norður á Akureyri vegna vinsælda hér og sagan segir að það séu ansi margir sem vilja ná í bossalinginn á honum.
Jeep Wrangler TJ "37
Ford F-250 6.0 "37
Ford F-250 6.0 "37
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Vara við viðskiptum
magnusv wrote:lenti í þessu nákvæmlega sama.. við skiptum slétt og ég gleymi að fara með eigendaskipti af mínum bíl (algjörlega mér að kenna ég viðurkenni það) hann selur bílinn áfram í mínu nafni ´og 4 manns búnir að eiga bílinn í minnu eigu
hmmm er það hægt nema falsa undirskrift og eitthvað fleira ólöglegt?
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
Re: Vara við viðskiptum
Haffi wrote:magnusv wrote:lenti í þessu nákvæmlega sama.. við skiptum slétt og ég gleymi að fara með eigendaskipti af mínum bíl (algjörlega mér að kenna ég viðurkenni það) hann selur bílinn áfram í mínu nafni ´og 4 manns búnir að eiga bílinn í minnu eigu
hmmm er það hægt nema falsa undirskrift og eitthvað fleira ólöglegt?
hann bara gerði aldrei pappíra, hann seldi bara bílinn áfram og svo fékk næsti og svo næsti.. svo kemst ég að því að ég á ennþá bílinn og reyni að hringja í hann en þá er auðvitað ekkert svar
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 26.jan 2012, 13:51
- Fullt nafn: Jón Borgarsson
Re: Vara við viðskiptum
Jæja nú er Villi mættur aftur á spjallið og er með notandanafnið ramer eða fullt nafn Anna jakops.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Vara við viðskiptum
Sæll,
Ég hef í tvígang verslað varahluti af honum, og lét hann annast hjólaleguskipti fyrir mig í Dodge Ram...
Í öll þau þrjú skipti gekk allt smurt og allt eins og óskaðist, hef því ekkert slæmt að segja um hann...
En þetta er ekki gott, sérstaklega ef að þetta er að gerast endurtekið, ég er einmitt að glíma við svipað...
Keypti s.s. Honda Civic af þeim aðila... fékk aldrei eigendaskírteini, en hafði svosum engar áhyggjur þar sem að bíllinn var ekki á númerum...
Seldi svo Civic, og þegar að ég fór með eigendaskiptin komu þau gölluð til baka, þar sem að hann gekk aldrei frá því yfir á mig, enda hafði hann aldrei verið skráður fyrir bílnum og aldrei greitt fyrri eiganda...
Sá heitir Elís Már Hauksson og dregur skítaslóðina á eftir sér...
Ég hef í tvígang verslað varahluti af honum, og lét hann annast hjólaleguskipti fyrir mig í Dodge Ram...
Í öll þau þrjú skipti gekk allt smurt og allt eins og óskaðist, hef því ekkert slæmt að segja um hann...
En þetta er ekki gott, sérstaklega ef að þetta er að gerast endurtekið, ég er einmitt að glíma við svipað...
Keypti s.s. Honda Civic af þeim aðila... fékk aldrei eigendaskírteini, en hafði svosum engar áhyggjur þar sem að bíllinn var ekki á númerum...
Seldi svo Civic, og þegar að ég fór með eigendaskiptin komu þau gölluð til baka, þar sem að hann gekk aldrei frá því yfir á mig, enda hafði hann aldrei verið skráður fyrir bílnum og aldrei greitt fyrri eiganda...
Sá heitir Elís Már Hauksson og dregur skítaslóðina á eftir sér...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Vara við viðskiptum
Ég mæli með því að menn fari inn á www.domstolar.is og smelli þar á "Leit í dómasafni". Þar getur maður slegið inn fullt nafn á mönnum og fengið upp og skoðað dóma. Ég hef oft gert þetta ef ég hef ætlað að stunda viðskipti við menn sem mér finnst eitthvað dularfullir.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
StefánDal wrote:Ég mæli með því að menn fari inn á http://www.domstolar.is og smelli þar á "Leit í dómasafni". Þar getur maður slegið inn fullt nafn á mönnum og fengið upp og skoðað dóma. Ég hef oft gert þetta ef ég hef ætlað að stunda viðskipti við menn sem mér finnst eitthvað dularfullir.
Mæli með þessu, fullt af shady liði sem er hægt að forðast að lenda í veseni útaf með því bara að skoða aðeins áður , allt svona er opið öllum til að skoða
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Vara við viðskiptum
StefánDal wrote:Ég mæli með því að menn fari inn á http://www.domstolar.is og smelli þar á "Leit í dómasafni". Þar getur maður slegið inn fullt nafn á mönnum og fengið upp og skoðað dóma. Ég hef oft gert þetta ef ég hef ætlað að stunda viðskipti við menn sem mér finnst eitthvað dularfullir.
Þú myndir s.s. aldrei eiga viðskipti við mann sem að hefur verið dæmdur fyrir líkamsárás eða jafnvel umferðarlagabrot :')
Finnst þetta satt best að segja slæmur mælikvarði á heiðarleika manna í viðskiptum :)
Elís Már Hauksson hefur t.d. aldrei verið dæmdur fyrir neitt, ekki einusinni fjársvik eða þjófnað...
Samt er fullt af fólki sem að hefur virkilega slæma reynslu af viðskiptum við hann :')
Bjánalegt að ætlast til þess að Dómstólakerfið á íslandi sé mælikvarði á heiðarleika manna :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
Menn þurfa náttúrulega að meta það sjálfir , munur á umferðarlagabroti eða stórfelldum þjófnaði tildæmis
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Vara við viðskiptum
Hr.Cummins wrote:StefánDal wrote:Ég mæli með því að menn fari inn á http://www.domstolar.is og smelli þar á "Leit í dómasafni". Þar getur maður slegið inn fullt nafn á mönnum og fengið upp og skoðað dóma. Ég hef oft gert þetta ef ég hef ætlað að stunda viðskipti við menn sem mér finnst eitthvað dularfullir.
Þú myndir s.s. aldrei eiga viðskipti við mann sem að hefur verið dæmdur fyrir líkamsárás eða jafnvel umferðarlagabrot :')
Finnst þetta satt best að segja slæmur mælikvarði á heiðarleika manna í viðskiptum :)
Elís Már Hauksson hefur t.d. aldrei verið dæmdur fyrir neitt, ekki einusinni fjársvik eða þjófnað...
Samt er fullt af fólki sem að hefur virkilega slæma reynslu af viðskiptum við hann :')
Bjánalegt að ætlast til þess að Dómstólakerfið á íslandi sé mælikvarði á heiðarleika manna :)
Það er að sjálfsögðu ekki fullkominn mælikvarði en það segir manni allavegana meira en ekki neitt.
Re: Vara við viðskiptum
Stefán átti nú kannski ekki við að þessi aðferð væri "all-inclusive". Bara leið til að tékka á hlutunum, ef ekkert finnst þá veit maður áfram ekkert.
Ef eitthvað finnst er maður kannski einhverju nær.
Persónulega sækist ég til dæmis ekki eftir að skipta við menn sem hafa verið dæmdir fyrir eitthvað, svo sem líkamsárás eða annað.
Flest afbrot koma til af dómgreindarskorti af einhverju tagi, hvernig sem það kemur svosem til.
Dómgreindarskortur er jafnframt eitthvað sem takmarkast ekkert endilega við eitthvað eitt, það er til dæmis ansi algengt að fangar á Hrauninu hafi sögu um margvísleg afbrot frekar en einhverja eina gerð.
kv
Grímur
Ef eitthvað finnst er maður kannski einhverju nær.
Persónulega sækist ég til dæmis ekki eftir að skipta við menn sem hafa verið dæmdir fyrir eitthvað, svo sem líkamsárás eða annað.
Flest afbrot koma til af dómgreindarskorti af einhverju tagi, hvernig sem það kemur svosem til.
Dómgreindarskortur er jafnframt eitthvað sem takmarkast ekkert endilega við eitthvað eitt, það er til dæmis ansi algengt að fangar á Hrauninu hafi sögu um margvísleg afbrot frekar en einhverja eina gerð.
kv
Grímur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Vara við viðskiptum
grimur wrote:Stefán átti nú kannski ekki við að þessi aðferð væri "all-inclusive". Bara leið til að tékka á hlutunum, ef ekkert finnst þá veit maður áfram ekkert.
Ef eitthvað finnst er maður kannski einhverju nær.
Persónulega sækist ég til dæmis ekki eftir að skipta við menn sem hafa verið dæmdir fyrir eitthvað, svo sem líkamsárás eða annað.
Flest afbrot koma til af dómgreindarskorti af einhverju tagi, hvernig sem það kemur svosem til.
Dómgreindarskortur er jafnframt eitthvað sem takmarkast ekkert endilega við eitthvað eitt, það er til dæmis ansi algengt að fangar á Hrauninu hafi sögu um margvísleg afbrot frekar en einhverja eina gerð.
kv
Grímur
Þetta er alveg nákvæmlega pælingin á bakvið þetta hjá mér. Vel orðað :)
Re: Vara við viðskiptum
þess má til gamans geta að hann hefur eytt þessum ramer aðgang, nú er bara spurning hvað hann notar næst
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Vara við viðskiptum
Ég eyddi þessum aðgangi og bannaði IP töluna.
Megið endilega senda mér skilaboð ef þið verðið varir við hann aftur hérna inni, þá fer hann sömu leið.
Megið endilega senda mér skilaboð ef þið verðið varir við hann aftur hérna inni, þá fer hann sömu leið.
Re: Vara við viðskiptum
snilld, ég sendi honum þennan link núna fyrir 2-3 dögum þegar hann bauð mér skipti á þessum ram hjá sér,
ég útskýrði fyrir honum hversvegna ég vildi ekki standa í viðskiptum við hann og lét hann vita af þessari umræðu um að hann væri orðinn landsfrægur um svik og pretti við bílaviðskipti, svo ség sendi honum linkinn og í staðinn fyrir að svara fyrir sjálfan sig og kannski að reyna að útskýra misskilninga eða eitthvað sem væri hægt að laga, þá breytir hann nafninu í anna jakobs og reynir að hundsa mig.. augljóslega allt hérna fyrir ofan er satt um þennan mann
ég útskýrði fyrir honum hversvegna ég vildi ekki standa í viðskiptum við hann og lét hann vita af þessari umræðu um að hann væri orðinn landsfrægur um svik og pretti við bílaviðskipti, svo ség sendi honum linkinn og í staðinn fyrir að svara fyrir sjálfan sig og kannski að reyna að útskýra misskilninga eða eitthvað sem væri hægt að laga, þá breytir hann nafninu í anna jakobs og reynir að hundsa mig.. augljóslega allt hérna fyrir ofan er satt um þennan mann
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 01.feb 2010, 04:11
- Fullt nafn: Kristinn Eyjólfsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Vara við viðskiptum
Síðast breytt af kiddi63 þann 12.mar 2014, 05:37, breytt 1 sinni samtals.
Caution: Close all windows above 195 mph !!
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vara við viðskiptum
Já sæll, þessi ennþá lifandi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Vara við viðskiptum
þessi fer nú að verða búinn að brenna allar brýr að baki sér
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur