Hérna inni eru margir með mikla kunnáttu um breitingar.
Getur einhver upplyst mér um, hvað mismunandi bílaverksmiðjur leifa af breitingum? Svona eins hversu stór dekk má seta án þess að breita bremsum og annað. Eða hækka bíl.
By i Noregi og hér er alltaf spurt hvað leifir verksmiðjan
Villi
Breiting á jeppum
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Breiting á jeppum
Það er ekki mikið að ég HELD
Á Íslandi vinnum við eftir hvað ríkið leyfir, ekki verksmiðjurnar og ég held að það sé ekki mikið um vitneskju á þessu máli á Íslandi, það er helst að einhverjir hjá Arctic trucks viti það.
Ég held að Arctic trucks hafi farið með sínar breytingar í gerðarviðurkenningu hjá TUV í þýskalandi, uppá evrópu markað að gera, þeir gerðu það allavega með 6 hjóla Hiluxinn.
En hvað með reglurnar um hobbý smíði á bílum og mótorhjólum í Noregi sem var verið að samþykkja, ég sá eitthvað um það í Biker Journalen, er ekki hægt að komast framhjá þessum reglum með því að skrá bílinn sem eigin smíði?
Á Íslandi vinnum við eftir hvað ríkið leyfir, ekki verksmiðjurnar og ég held að það sé ekki mikið um vitneskju á þessu máli á Íslandi, það er helst að einhverjir hjá Arctic trucks viti það.
Ég held að Arctic trucks hafi farið með sínar breytingar í gerðarviðurkenningu hjá TUV í þýskalandi, uppá evrópu markað að gera, þeir gerðu það allavega með 6 hjóla Hiluxinn.
En hvað með reglurnar um hobbý smíði á bílum og mótorhjólum í Noregi sem var verið að samþykkja, ég sá eitthvað um það í Biker Journalen, er ekki hægt að komast framhjá þessum reglum með því að skrá bílinn sem eigin smíði?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Breiting á jeppum
Það er sjálfsagt árangursríkast að setja sig í samband við Arctic Trucks í Noregi og heyra hvað þeir hafa um þetta að segja.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 7
- Skráður: 01.jan 2014, 12:46
- Fullt nafn: Vilhjálmur Árnason
- Bíltegund: Ford Ranger
Re: Breiting á jeppum
Artic Truck er fyritæki sem notar óhemju magn af aur i að breita jeppum og koma þeim löglega á götunna. Lítill eða einga hjálp þar á bæ. Þeir hafa samt gefið smá leiðbeiningu á heimasíðunni sinni.
Hef verið i sambandi við Ford í noregi, og þeir eins og allir aðrir söluaðilar fela sig á bak við reglugerð sem kallast EU WVTA. Vottorð fyrir nyja bíla á EES svæðinnu. Yfirvæld hérna hafa ekki gefið neinar leiðbeiningar eða nokra möguleika að breita dekkjastærð.
Sama reglugerð leifir yfirvöldum i hverju landi að leifa bíla sem ekki fylla þessar kröfur, eins og breittir jeppar á Íslandi.
Eina sem getur reddað þessu, er ef einhver framleiðandi leifir stærri dekk en filgir jeppanum frá verksmiðju.
Og það virðist vera ekkert smá mál.
Hef verið i sambandi við Ford í noregi, og þeir eins og allir aðrir söluaðilar fela sig á bak við reglugerð sem kallast EU WVTA. Vottorð fyrir nyja bíla á EES svæðinnu. Yfirvæld hérna hafa ekki gefið neinar leiðbeiningar eða nokra möguleika að breita dekkjastærð.
Sama reglugerð leifir yfirvöldum i hverju landi að leifa bíla sem ekki fylla þessar kröfur, eins og breittir jeppar á Íslandi.
Eina sem getur reddað þessu, er ef einhver framleiðandi leifir stærri dekk en filgir jeppanum frá verksmiðju.
Og það virðist vera ekkert smá mál.
Re: Breiting á jeppum
Það er nánast allt bannað þarna úti, ef þú vilt setja td 38" dekk undir bíl löglega þá þarftu að fara með hann í öll próf eins og nýr bíll.. Elgstest og hvað þetta nú allt heitir... En síðan eru einstaka hlutir sem eru vottaðir, eins og í hilux 82 er ein gerð af old man emu fjöðrum sem þú mátt nota ef þú vilt hækka bílinn, allt annað er bannað í þann bílþ
Held þú getir talað við vegvesen og fengið upplýsingar þar..
Held þú getir talað við vegvesen og fengið upplýsingar þar..
1988 Toyota Hilux
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur