Sælir meistarar langaði að spurja ykkur einnar spurningar,hvernig er að setja turbo á non turbo hilux disel mótor hvað þar til að gera það og annað slíkt.
KV Hannibal
hilux turbo?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 126
- Skráður: 05.okt 2012, 22:18
- Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
- Bíltegund: hilux,BMW
- Staðsetning: sauðanes viti
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: hilux turbo?
Þú þarft aðra grein, turbogrein sem þeir hafa stundum átt í Toyota + greinapakkningu + pakkningar undir túrbínu eina kanski tvær ef þú þarft að nota millistykki.
Stundum þarf millistykki á milli greinar og túrbínu, fara inn á smurgang og slanga þaðan í túrbínu, smá mix við púst, hosur og rör, fara inn á kælivatnsslöngur með té, sumar ekki vatnskældar, svo smá dund að festa lagnir svo þær dösli ekki út um allt.
Ef þú ferð í Intercooler þá er að koma kæli fyrir og lögnum (rörum og hosum) setja mjúkan pústbarka eitthvað neðanvið túrbínu. Man ekki meira í bili.
Stundum þarf millistykki á milli greinar og túrbínu, fara inn á smurgang og slanga þaðan í túrbínu, smá mix við púst, hosur og rör, fara inn á kælivatnsslöngur með té, sumar ekki vatnskældar, svo smá dund að festa lagnir svo þær dösli ekki út um allt.
Ef þú ferð í Intercooler þá er að koma kæli fyrir og lögnum (rörum og hosum) setja mjúkan pústbarka eitthvað neðanvið túrbínu. Man ekki meira í bili.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: hilux turbo?
Svo þarf að skrúfa upp í olíuverkinu til að þetta breyti einhverju, ef þú færð ekki auka olíu til að nýta þetta auka loft þá skiptir túrbínan litlu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: hilux turbo?
svo er trikkið líka að vera ekki of graður því þessir mótorar eru ekki með kælda stimpilkolla og eru með hærri þjöppu.. fljótur að stúta svona mótor með bínu ef þú pundar inná hann 25 psi og skrúfar olíuna í botn.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: hilux turbo?
Polarbear wrote:svo er trikkið líka að vera ekki of graður því þessir mótorar eru ekki með kælda stimpilkolla og eru með hærri þjöppu.. fljótur að stúta svona mótor með bínu ef þú pundar inná hann 25 psi og skrúfar olíuna í botn.
Ekki með kælda stimpilkolla ? áttu við spíssana sem dælir smurolíu undir stimplana ?
Reif Hilux mótor sem ég held ´94 módel frekar en hann hafi verið ´92 módel, sú vél var með stimpilkælingu, sprautaði undir stimpla.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: hilux turbo?
villi58 wrote:Polarbear wrote:svo er trikkið líka að vera ekki of graður því þessir mótorar eru ekki með kælda stimpilkolla og eru með hærri þjöppu.. fljótur að stúta svona mótor með bínu ef þú pundar inná hann 25 psi og skrúfar olíuna í botn.
Ekki með kælda stimpilkolla ? áttu við spíssana sem dælir smurolíu undir stimplana ?
Reif Hilux mótor sem ég held ´94 módel frekar en hann hafi verið ´92 módel, sú vél var með stimpilkælingu, sprautaði undir stimpla.
jamm. var það þá ekki bara orginal túrbó mótor? Ég þori svosem ekkert að hengja mig uppá að þetta sé rétt hjá mér, minnir bara að m.a. sé sá munur á 2L og 2L-T að það eru kældir stimpilkollar í 2L-t... en mér fróðari menn eru beðnir að leiðrétta mig bara ef ég fer með fleipur.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: hilux turbo?
Polarbear wrote:villi58 wrote:Polarbear wrote:svo er trikkið líka að vera ekki of graður því þessir mótorar eru ekki með kælda stimpilkolla og eru með hærri þjöppu.. fljótur að stúta svona mótor með bínu ef þú pundar inná hann 25 psi og skrúfar olíuna í botn.
Ekki með kælda stimpilkolla ? áttu við spíssana sem dælir smurolíu undir stimplana ?
Reif Hilux mótor sem ég held ´94 módel frekar en hann hafi verið ´92 módel, sú vél var með stimpilkælingu, sprautaði undir stimpla.
jamm. var það þá ekki bara orginal túrbó mótor? Ég þori svosem ekkert að hengja mig uppá að þetta sé rétt hjá mér, minnir bara að m.a. sé sá munur á 2L og 2L-T að það eru kældir stimpilkollar í 2L-t... en mér fróðari menn eru beðnir að leiðrétta mig bara ef ég fer með fleipur.
Orginal Turbo kemur á árinu 1997 og mótorinn var að ég held ´94 (ekki eldri) sem ég reif og hann er með kælingu fyrir stimpla.
En skiptir engu máli hvort er, betra að svara því sem skiptir máli og spurningunni hér efst
Re: hilux turbo?
Ég átti 1990 módel af 2.4 diesel (2L) ExtraCab, keypti hann með bilaða vél þar sem trassað hafði verið að smyrja óhóflega lengi.
Þessi mótor var ekki með túrbínu original, en samt sem áður bæði olíu/vatn kælir og spíssar sem úðuðu undir stimpilkollana.
Kannski var þetta eitthvað random hjá Toyota með hvaða mótorar voru með þessa spíssa, en amk í þessu eintaki voru þeir til staðar.
kv
Grímur
Þessi mótor var ekki með túrbínu original, en samt sem áður bæði olíu/vatn kælir og spíssar sem úðuðu undir stimpilkollana.
Kannski var þetta eitthvað random hjá Toyota með hvaða mótorar voru með þessa spíssa, en amk í þessu eintaki voru þeir til staðar.
kv
Grímur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hilux turbo?
2l kemur í turbo útgáfu semma á níunda áratugnum þó þeir hafi ekki ratað ofan í hilux frá framleiðanda á okkar markað fyrr en 96-97. Ég hélt líka að turbolausu bílarnir hefðu ekki verið með stimpilkælingunni, en það er að mestu byggt á því sem maður hefur heyrt og finnst bara mjög skemmtilegt að heyra að það hafi greinilega ekki verið raunin amk í einhverjum tilfellum. Gaman væri að heyra frá reyndari mönnum í þessum efnum.
En ég held að það sé staðreynd að þjappan sé eitthvað talsvert hærri í turbo lausu mótorunum, minnir að tölur séu þar í kringum 21:1 í na á móti 17:1 í turbo. ATH tölur ca eftir mínu stopula minni sem ég hef séð einhverstaðar á netinu. Of latur til að gá :)
En ég held að það sé staðreynd að þjappan sé eitthvað talsvert hærri í turbo lausu mótorunum, minnir að tölur séu þar í kringum 21:1 í na á móti 17:1 í turbo. ATH tölur ca eftir mínu stopula minni sem ég hef séð einhverstaðar á netinu. Of latur til að gá :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hilux turbo?
Minnir í fljótu bragði að það hafi verið sáralítill munur á þjöppu á 2L og 2L-t. 21.5:1 og svo 20:1 enda blása 2l-t ekki nema í kringum 7psi á fullum þrýsting. Fyrstu turbo diesel hiluxarnir sem komu hingað voru 85 frekar en 86, komu í 2 eða 3 ár og sáust svo ekki aftur fyrr en '97.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: hilux turbo?
Polarbear wrote:svo er trikkið líka að vera ekki of graður því þessir mótorar eru ekki með kælda stimpilkolla og eru með hærri þjöppu.. fljótur að stúta svona mótor með bínu ef þú pundar inná hann 25 psi og skrúfar olíuna í botn.
More fuel more boost, færð ekki boost nema með fuel...
Regla #1....
MÆLAR
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 81
- Skráður: 26.des 2012, 01:48
- Fullt nafn: Bjartmann Styrmir Einarsson
- Bíltegund: 44" Hilux 1984
Re: hilux turbo?
Svona til fróðleiks
þá kom Hilux frá 86-88 með 2L-T, ég á til 1 svona sem kom orginal turbo. munurinn á þjöppu er 22,3:1 í 2L og 20:1 í 2L-T
og eiga að öðruleiti að vera nákvæmlega eins eða svo best sem ég veit. en breytast svo þegar 2L-II og 2L-TII mótorarnir koma og eru þeir eitthvað sterkari og ekki með rokkerarma heldur ítir knastás beint á ventla (bolla)
ég á einnig til 84 árgerðina sem kom orginal með 2L og er búið að setja við hann Turbínu, og virkar það mjög vel, var að blása um 15psi og alldrey klikkað neitt, þannig það ætti allveg að vera í góðu lagi, og finnst hann vinna mun betur heldur en orginal turboinn (reyndar útboraður og búið að auka eitthvað við olíu).
Einnig er mjög góð lesning um þessar vélar og hilux inná :
http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_L_engine#2L-T
og http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_Hilux
þá kom Hilux frá 86-88 með 2L-T, ég á til 1 svona sem kom orginal turbo. munurinn á þjöppu er 22,3:1 í 2L og 20:1 í 2L-T
og eiga að öðruleiti að vera nákvæmlega eins eða svo best sem ég veit. en breytast svo þegar 2L-II og 2L-TII mótorarnir koma og eru þeir eitthvað sterkari og ekki með rokkerarma heldur ítir knastás beint á ventla (bolla)
ég á einnig til 84 árgerðina sem kom orginal með 2L og er búið að setja við hann Turbínu, og virkar það mjög vel, var að blása um 15psi og alldrey klikkað neitt, þannig það ætti allveg að vera í góðu lagi, og finnst hann vinna mun betur heldur en orginal turboinn (reyndar útboraður og búið að auka eitthvað við olíu).
Einnig er mjög góð lesning um þessar vélar og hilux inná :
http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_L_engine#2L-T
og http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_Hilux
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: hilux turbo?
Já flott,vissi ekki að þeir hafi komið þetta snemma.
Þegar ´97 bíllinn kom þá var mér sagt að fyrst núna kemur Hilux með turbo, en gott að fá leiðréttingu.
Þegar ´97 bíllinn kom þá var mér sagt að fyrst núna kemur Hilux með turbo, en gott að fá leiðréttingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 126
- Skráður: 05.okt 2012, 22:18
- Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
- Bíltegund: hilux,BMW
- Staðsetning: sauðanes viti
Re: hilux turbo?
Þakka fyrir góð ráð.
KV Hannibal
KV Hannibal
Re: hilux turbo?
Þetta var nú mest rædda málefnið, á f4x4 í nokkur ár ...tugir þràða
2l sem ég opnaði, var m oliukælingu undir stimpla.
2l sem ég opnaði, var m oliukælingu undir stimpla.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur