Auka rafmagn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Auka rafmagn
Sælir
Ég ætla loksins að setja viðbótar rafmagnskerfi fyrir allt aukadraslið í jeppanum… Hvar fæ ég flott svona öryggjabox og dæmi til að þetta sé nú smá professional :) . (ég get smíðað flest ef einhver á eh flott heimasmíðað)
Þetta hefur verið allt í einhverjum endalausum rafmagnssnúrum og litla aukarafmagnsboxið mitt með 5 tengingum löngu sprungið… og maður farinn að samnýta og annað bull…
Á einhver myndir af svona búnaði
einhvers staðar hef ég séð menn með auka rafgeymi fyrir þetta og sérkerfi.. er það eh sem menn þekkja… helst vill maður nú hafa bara 1 rafgeymi hehe :) reyndar hægt að fá sér svona lithium rafgeyma…
k kv
Gunnar Ingi
Ultimate
Ég ætla loksins að setja viðbótar rafmagnskerfi fyrir allt aukadraslið í jeppanum… Hvar fæ ég flott svona öryggjabox og dæmi til að þetta sé nú smá professional :) . (ég get smíðað flest ef einhver á eh flott heimasmíðað)
Þetta hefur verið allt í einhverjum endalausum rafmagnssnúrum og litla aukarafmagnsboxið mitt með 5 tengingum löngu sprungið… og maður farinn að samnýta og annað bull…
Á einhver myndir af svona búnaði
einhvers staðar hef ég séð menn með auka rafgeymi fyrir þetta og sérkerfi.. er það eh sem menn þekkja… helst vill maður nú hafa bara 1 rafgeymi hehe :) reyndar hægt að fá sér svona lithium rafgeyma…
k kv
Gunnar Ingi
Ultimate
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
Re: Auka rafmagn
Fa ser transistora aukaraf hja samrás, mjög flott og svo fylgir nett rofaborð.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Auka rafmagn
Ég keypti flott plastbox með glæru loki frá Rönning á sínum tíma og raðaði í það 2 stk. 6-öryggja kubbum og 3-4 tengiskinnum og hafði það milli sætanna. Segulrofarnir og öryggi fyrir ljósin framaná voru svo frammi í húddi til að kaplarnir yrðu eins stuttir og hægt var.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Auka rafmagn
Sælir eigiði nokkuð myndir af þessum búnaði ? Ég er bara með sjónminni ;)
hmm Samrás, eina sem ég finn í google... er Samrás verkfræðistofa ? getur það verið ?
k kv
gunnar Ingi
hmm Samrás, eina sem ég finn í google... er Samrás verkfræðistofa ? getur það verið ?
k kv
gunnar Ingi
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
Re: Auka rafmagn
http://www.samrasltd.com/index.php/voeruflokkar
Það er þetta kompany, þeir eru lika með mjög flotta digital mæla fyrir úrhleypibunað. Hann er ekki með neitt jeppadot inna siðuni, bara hringja, minnir að hann heiti Guðlaugur
Það er þetta kompany, þeir eru lika með mjög flotta digital mæla fyrir úrhleypibunað. Hann er ekki með neitt jeppadot inna siðuni, bara hringja, minnir að hann heiti Guðlaugur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Auka rafmagn
Takk, en þessi síða gefur ekkert upp um samskiptamáta við þetta fyrirtæki né neitt :)
Er þetta company í bílskúr hjá þessum guðlaugi eða veistu símann hjá honum. ?
Jón, geturðu smellt 2 myndum af þessu setupi hjá þér, semsagt ein af milli sæta og ein úr húddi, svo ég get sýnt einhverjum rafmagnskaupmanni þær og fengið verð í svona pakka :)
----------------------------------------------------------------------
Re: Auka rafmagn
Póstur frá jongud » Í gær, 08:30
Ég keypti flott plastbox með glæru loki frá Rönning á sínum tíma og raðaði í það 2 stk. 6-öryggja kubbum og 3-4 tengiskinnum og hafði það milli sætanna. Segulrofarnir og öryggi fyrir ljósin framaná voru svo frammi í húddi til að kaplarnir yrðu eins stuttir og hægt var.
----------------------------------------------------------------
kv
Gunnar
Er þetta company í bílskúr hjá þessum guðlaugi eða veistu símann hjá honum. ?
Jón, geturðu smellt 2 myndum af þessu setupi hjá þér, semsagt ein af milli sæta og ein úr húddi, svo ég get sýnt einhverjum rafmagnskaupmanni þær og fengið verð í svona pakka :)
----------------------------------------------------------------------
Re: Auka rafmagn
Póstur frá jongud » Í gær, 08:30
Ég keypti flott plastbox með glæru loki frá Rönning á sínum tíma og raðaði í það 2 stk. 6-öryggja kubbum og 3-4 tengiskinnum og hafði það milli sætanna. Segulrofarnir og öryggi fyrir ljósin framaná voru svo frammi í húddi til að kaplarnir yrðu eins stuttir og hægt var.
----------------------------------------------------------------
kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Auka rafmagn
Síminn hjá samrás 5514220
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Auka rafmagn
jongud wrote:Ég keypti flott plastbox með glæru loki frá Rönning á sínum tíma og raðaði í það 2 stk. 6-öryggja kubbum og 3-4 tengiskinnum og hafði það milli sætanna. Segulrofarnir og öryggi fyrir ljósin framaná voru svo frammi í húddi til að kaplarnir yrðu eins stuttir og hægt var.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/aukarafkerfia/
Hérna er albúm með myndum af kerfinu sem var fyrirmyndin og svo því sem ég smíðaði.
Ég átti þetta ekki einu sinni á stafrænu þannig að ég skannaði inn myndirnar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Auka rafmagn
Snillingur Jón
takk fyrir.
Ég vil hafa þetta í lagi :)
Takk Stjáni
kkv Gunnar
takk fyrir.
Ég vil hafa þetta í lagi :)
Takk Stjáni
kkv Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
Re: Auka rafmagn
Gulli í samrás er með fínar vörur. Hann er með verkfræðistofu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Hann býr m.a. til tölvukubba í dísel jeppa og true speed hraðamælabreytana.
Sjálfur er ég með box sem ég keypti í bílasmiðnum. Það er frá Haztec og er framleitt til að stjórna ljósabúnaði í neyðarakstursbílum. Boxið er lítið og nett og með 6* 20A rásum. Það kostaði minna en að kaupa íhlutina í lausu og raða saman og þá var samt eftir að mixa box utanum dótið.
Sjálfur er ég með box sem ég keypti í bílasmiðnum. Það er frá Haztec og er framleitt til að stjórna ljósabúnaði í neyðarakstursbílum. Boxið er lítið og nett og með 6* 20A rásum. Það kostaði minna en að kaupa íhlutina í lausu og raða saman og þá var samt eftir að mixa box utanum dótið.
Re: Auka rafmagn
Það er hellings úrval af svona öryggjaboxum í Bílanaust upp áhöfða. hugsa að 6 öryggja box kosti ca 2-4þ kall
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Auka rafmagn
Það er alltaf einfaldara þegar maður er að smíða sér aukarafkerfi ef það er nóg pláss fyrir ferkanntaðan kassa.
Sumir hafa líka sérsmíðað kassa úr plexigleri sem passa nákvæmlega í einhver skúmaskot á bílum.
Ég bætti við mynd í albúmið, þetta er mynd af aukarafkerfi í smíðum í Dodge Ram Mega-Cab.
Þarna sést hvað er hægt að gera þegar er nóg pláss.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/aukarafkerfia

Sumir hafa líka sérsmíðað kassa úr plexigleri sem passa nákvæmlega í einhver skúmaskot á bílum.
Ég bætti við mynd í albúmið, þetta er mynd af aukarafkerfi í smíðum í Dodge Ram Mega-Cab.
Þarna sést hvað er hægt að gera þegar er nóg pláss.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/aukarafkerfia

-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Auka rafmagn
En hvernig finnst mönnum skemmtilegast að leysa rofamálin? Helst þannig að maður geti fundið þá í myrkri og jafnvel vitað hver er hvað...
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Auka rafmagn
Kiddi wrote:En hvernig finnst mönnum skemmtilegast að leysa rofamálin? Helst þannig að maður geti fundið þá í myrkri og jafnvel vitað hver er hvað...
Ég var með 5 rofa á miðjustokknum sá lengst til vinstri var loftdælan og frá hægri voru þeir auka-há-ljós, þokuljós, og vinnuljósin á toppnum. Síðan var einn aukarofi.
Ég gat alltaf fundið ljósarofana og loftdælurofan á fullri ferð í hristingi með því að grípa um miðjustokkinn.
Hinsvegar var ég með læsingarrofana vinstra megin við stýrið, þannig að handóður eða klaufskur farþegi myndi ekki geta rekið sig í þá.
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 27.maí 2013, 15:14
- Fullt nafn: sævar snorrason
- Bíltegund: jeep wrangler
Re: Auka rafmagn
mjög flott og profesional box hjá þeim í rotor hafnarfirði með öryggjum og relayum
kv sævar
kv sævar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Auka rafmagn
Ef maður ætlar að vera með þetta flott og pro þá er það boxið úr samrás sem hefur vinninginn. Skoðaði þetta fyrir nokkrum árum hjá þeim og það er ekkert í boði sem kemst með tærnar þar sem Samrásar boxið er með hælana. Álbox og solid-state relay, verður ekki flottara.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur