ég er aðeins buinn að gramsa um á netinu en maður finnur aldrei eitthvað verð sem maður getur miðað við.
er einhver sem getur sagt mér svona sirka verð á 4000cc bíl undir 2 tonnum í innflutningi? getur maður kannski bara hringt og spurt i eimskip eða?
innflutningur á bíl?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 38
- Skráður: 06.des 2010, 09:49
- Fullt nafn: Kristján Mar Svavarsson
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: innflutningur á bíl?
Það er reiknivél efst á forsíðunni hjá http://shopusa.is. Það getur verið að þeir reikni einhverja þóknun fyrir sig inn í verðið en það ætti allavega að vera hægt að nota það til viðmiðunar.
Re: innflutningur á bíl?
sælir
Svona var þetta þegar ég skoðaði þetta, veit ekki hvort þetta breytist með nýjum lögum næstu áramót. Þetta dæmi á við um bíl með stærri mótor en 2000cc:
[kaupverð USD] x [gengi USD] + [flutningskostnaður innan USA í og til Íslands í ÍSK] = Innkaupsverð ÍSK
[Innkaupsverð ÍSK] x 1,45 x 1,255 = Samtals kostnaður ÍSK
Tollurinn breytist í 30% ef mótor er minni en 2000cc.
kveðja
Agnar
Svona var þetta þegar ég skoðaði þetta, veit ekki hvort þetta breytist með nýjum lögum næstu áramót. Þetta dæmi á við um bíl með stærri mótor en 2000cc:
[kaupverð USD] x [gengi USD] + [flutningskostnaður innan USA í og til Íslands í ÍSK] = Innkaupsverð ÍSK
[Innkaupsverð ÍSK] x 1,45 x 1,255 = Samtals kostnaður ÍSK
Tollurinn breytist í 30% ef mótor er minni en 2000cc.
kveðja
Agnar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: innflutningur á bíl?
Og enn ódýrara ef það er pickup, var það ekki 16% eða eitthvað slíkt, man það ekki alveg en það er ódýrara samt. Útskýrir að hluta til allt þetta flóð af pickupum sem fjölskyldubílum á íslandi.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: innflutningur á bíl?
Þessar reglur eiga að mér skilst að breytast um áramótin, á að miða við kolefnisútblástur eða eitthvað þvíumlíkt. Ég veit ekki hvort að pallbílar fái einhvern afslátt á því en gjöld á meðal og stærri bíla eiga eftir að hækka verulega en lækka á þeim allra minnstu.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur