Borðplötuefni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Borðplötuefni
Sælir, hvaða borðplötuefni eruð þið að nota fyrir vinnuborðin ykkar?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Borðplötuefni
þykka spónarplötu og galvaniserað stál yfir hana. Nautsterkt og auðvelt í þrifum.
Re: Borðplötuefni
ég keypti bara 4mm stálplötu,
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Borðplötuefni
Á aukaborðinu sem ég smíðaði er 5mm stálplata, neðan á hana boltaði ég trékubba til að minnka hávaða, hin borðin í skúrnum eru úr spónaplötum með 3-4 mm álplötu ofan á borðplötunni, en þau voru þegar ég keypti húsið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur