Ekki bílatengt - Vírgrindur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Ekki bílatengt - Vírgrindur
Sorry þetta er ekki bílatengt, ég hef bara svo góða reynslu af því að leyta hingað með mín vandamál! :)
Mig vantar vígrindur sem eru með c.a. 2-3mm efnisþykkt og breidd möskvans má vera max 15mm (lögun eða lengd skiptir minna máli). Ég hef skoðað sona vírnet (hænsnanet, músarnet o.fl) hjá byko, húsamsiðjunni og á fleiri stöðum en það er allt svo þunnt og efnislítið að það heldur sér ekki nógu vel í það sem ég er að gera. Ég þarf að smíða gildrur úr þessu til að fanga of merkja fugla.
Veit einhver hvar svona fæst..... og helst ekki svo dýrt! skiptir litlu máli hvort að þetta er galvaniserað, málað eða plasthúðað.
Kv.
Óskar Andri
Mig vantar vígrindur sem eru með c.a. 2-3mm efnisþykkt og breidd möskvans má vera max 15mm (lögun eða lengd skiptir minna máli). Ég hef skoðað sona vírnet (hænsnanet, músarnet o.fl) hjá byko, húsamsiðjunni og á fleiri stöðum en það er allt svo þunnt og efnislítið að það heldur sér ekki nógu vel í það sem ég er að gera. Ég þarf að smíða gildrur úr þessu til að fanga of merkja fugla.
Veit einhver hvar svona fæst..... og helst ekki svo dýrt! skiptir litlu máli hvort að þetta er galvaniserað, málað eða plasthúðað.
Kv.
Óskar Andri
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Sæll Óskar.
Hefurðu athugað loðdýranet semsagt refa-og minnkanet og eins hundabúr? Henta þau illa?
Hefurðu athugað loðdýranet semsagt refa-og minnkanet og eins hundabúr? Henta þau illa?
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Ég hef gjóað augunum í hundabúr en oftast eru þau talsvert efnismikil, eflaust mætti samt finna fleiri gerðir. Það er spurning með loðdýranet. Er einhverstaðar selt svoleiðis eftir máli?
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
ég á til hundabúr handa þér,
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
15 mm möskvastærð... 1.5 cm? eða á þetta að vera 15 cm?
ég gæti átt grindur fyrir þig, en möskvarnir eru mun nær því að vera 15 cm en 15 mm :) og við erum þá að tala um grindur sem eru c.a. 1,2 x 2,2 metrar á breidd/lengd.
hvaða smáfugla ætlarðu eiginlega að veiða?
ég gæti átt grindur fyrir þig, en möskvarnir eru mun nær því að vera 15 cm en 15 mm :) og við erum þá að tala um grindur sem eru c.a. 1,2 x 2,2 metrar á breidd/lengd.
hvaða smáfugla ætlarðu eiginlega að veiða?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
þetta eru 15mm eða 1,5cm. Ég er að fanga auðnutittlinga og þeir eru ansi smáir. Ég er með eina gildru nú þegar sem er með 12mm möskva og hún hefur reynst vel. Síðan prófaði ég að gera aðra gildru úr grind sem var með 23mm möskva og þeir fóru í gegnum það :)
Árni er þetta grindarbúr? ef svo er, eru grindurnar eitthvað nærri því sem ég er að leyta af?
Ég hef ekki skoðað hundagrindur almennilega því að mér hefur hingað til fundist að í þessum gæludýrabúðum hérna að um leið og það heitir hunda-eitthvað þá bætist 300% ofan á verðið :/
Árni er þetta grindarbúr? ef svo er, eru grindurnar eitthvað nærri því sem ég er að leyta af?
Ég hef ekki skoðað hundagrindur almennilega því að mér hefur hingað til fundist að í þessum gæludýrabúðum hérna að um leið og það heitir hunda-eitthvað þá bætist 300% ofan á verðið :/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
grindurnar mínar henta ekki í svona smáveði greinilega :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Polarbear wrote:grindurnar mínar henta ekki í svona smáveði greinilega :)
Pterosaur-Quetzalcoatlus gætu hentað þinni möskvastærð Lalli, verst að þær eru útdauðar :)

Óskar hefuru talað við efnissölur eins og GA, Málmtækni eða slíkt?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Það stóð til að heyra í GA, blikksmiðju reykjavíkur og málmtækni á morgun. Var bara vonast til að geta sparað mér vinnuna við að leyta. Ég er nefnilega að vinna á sama tíma og þessir staðir eru opnir :/
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
athugaðu poulsen líka
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
það eru tveir aðilar stórir í influtningi á refa og minka búrum og netum í að halda minkum og refum inni það er kaupfélag skagfyrðinga og stefán í ásaskóla gnúpverja hrepp
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Óskar - Einfari wrote:þetta eru 15mm eða 1,5cm. Ég er að fanga auðnutittlinga og þeir eru ansi smáir. Ég er með eina gildru nú þegar sem er með 12mm möskva og hún hefur reynst vel. Síðan prófaði ég að gera aðra gildru úr grind sem var með 23mm möskva og þeir fóru í gegnum það :)
Árni er þetta grindarbúr? ef svo er, eru grindurnar eitthvað nærri því sem ég er að leyta af?
Ég hef ekki skoðað hundagrindur almennilega því að mér hefur hingað til fundist að í þessum gæludýrabúðum hérna að um leið og það heitir hunda-eitthvað þá bætist 300% ofan á verðið :/
já þetta er grindarbúr.
ef þú getur notað það þá máttu eiga það.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
sæll
Við erum með nokkrar stærðir í poulsen
Við erum með nokkrar stærðir í poulsen
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 31.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
- Staðsetning: skagafjörður
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
vertu sitjandi þegar þú spyrð um verð á minkaneti
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
elliofur wrote:Polarbear wrote:grindurnar mínar henta ekki í svona smáveði greinilega :)
Pterosaur-Quetzalcoatlus gætu hentað þinni möskvastærð Lalli, verst að þær eru útdauðar :)
Ég segi þetta nú ekki oft, en stundum vantar læk takka! ekki alltaf sem maður hlær upphátt að vitleysuni hérna... :)
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
2-3 mm? fyrir auðnutittlinga.
En ég veit um nákvæmlega netið sem þig vantar þá, það væri sama net og er notað í fjárhúsgólf og vagnagólf fyrir sauðfé.
En ég veit um nákvæmlega netið sem þig vantar þá, það væri sama net og er notað í fjárhúsgólf og vagnagólf fyrir sauðfé.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Þú getur prufað að hafa samband við Bæring Ingvarsson bónda á Þorbergsstöðum í Dölum. Á Þorbergsstöðum var einu sinni minnkabú (svo minnkaði það og minnkaði þangað til það hvarf) og síðast þegar ég vissi voru ennþá til einhver búr.
Annars er kötturinn minn duglegur að færa mér auðnutittlinga þessa dagana. Þetta eru rosalega smáir fuglar og fallegir.
Annars er kötturinn minn duglegur að færa mér auðnutittlinga þessa dagana. Þetta eru rosalega smáir fuglar og fallegir.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur