Mig langar til þess að gera smávægilegar breytingar á LandCruiser 120, - breyta honum úr orginal útgáfunni í 33´. Hef því miður ekki nægilega góða aðstöðu til þess sjálfur að koma klossum fyrir í bílnum og var að láta mig dreyma um að einhver laghentur og sanngjarn hefði áhuga á því að taka það að sér - gegn sanngjarnri þóknun.
Ef áhugi er fyrir hendi, endilega látið mig vita.
33 breyting LandCruiser 120
Re: 33 breyting LandCruiser 120
Þú getur alveg sett hann á 33" án þett að hækka hann, meðan þú ert ekki með hann á meira en 8" breiðum felgum.
Re: 33 breyting LandCruiser 120
Sæll,
Hringdi í Arctic Trucks fyrir nokkrum árum til að athuga með svona breytingu, áskotnaðist óslitin 33" Dick cepek dekk en bíllinn var óbreyttur.
Þeir sögðu mér að ég myndi aldrei koma þessari dekkjastærð undir án þess að hækka hann upp og klippa töluvert úr að framan.
Enn átti ég þessi ónotuðu 33" negldu jeppadekk og hafði svosem engin önnur not fyrir þau.
Vantaði einnig vetrardekk undir cruiserinn.
Keypti 17"x8" felgur hjá AT á útsöluverði vegna galla í króms og lét setja dekkin á felgurnar.
Undir bíllinn fór þessi pakki, þrátt fyrir að vera óbreyttur bíll, og passaði svona vel líka!
Eina sem rakst utan í var í fullri beygju til hægri, þá nartaði hann aðeins í hjólaskálina öðru megin.
Læt fylgja eina mynd af bílnum!
Hringdi í Arctic Trucks fyrir nokkrum árum til að athuga með svona breytingu, áskotnaðist óslitin 33" Dick cepek dekk en bíllinn var óbreyttur.
Þeir sögðu mér að ég myndi aldrei koma þessari dekkjastærð undir án þess að hækka hann upp og klippa töluvert úr að framan.
Enn átti ég þessi ónotuðu 33" negldu jeppadekk og hafði svosem engin önnur not fyrir þau.
Vantaði einnig vetrardekk undir cruiserinn.
Keypti 17"x8" felgur hjá AT á útsöluverði vegna galla í króms og lét setja dekkin á felgurnar.
Undir bíllinn fór þessi pakki, þrátt fyrir að vera óbreyttur bíll, og passaði svona vel líka!
Eina sem rakst utan í var í fullri beygju til hægri, þá nartaði hann aðeins í hjólaskálina öðru megin.
Læt fylgja eina mynd af bílnum!
Re: 33 breyting LandCruiser 120
Sama og ég gerði við 3 svona bíla, gott að taka aðeins neðan af stuðaranum b/m ftaman og "efri" hlutan af drullusokknum fr, tekur þig ca 15 mín.
Re: 33 breyting LandCruiser 120
Svipuð svör og ég fékk (sorry að þeta er ekki jepp) þegar ég ætlaði að fá yfirstærð af dekkjum setta undir Yarisinn:
: Ekki hægt
: Ertu ruglaður
: Á þína ábyrgð....
Ég tók "Á þína ábyrgð" áskoruninni.
Dúkahnífur í 5 mínútur kláraði það sem á vantaði til að koma dekkum sem voru samkvæmt spekkum 40mm of stór undir bílinn. Þannig var það og drifgetan fór samsvarandi upp um flokk, órúlega nálægt Subaru-unum sem ég hef átt. Ekki eins en magnað samt.
Þetta á ekki beint heima hér en gæti gagnast fýrum eins og mér sem er að reyna að eiga praktískan smábíl til að taka innanbæjar snöflið.
kv
Grímur
: Ekki hægt
: Ertu ruglaður
: Á þína ábyrgð....
Ég tók "Á þína ábyrgð" áskoruninni.
Dúkahnífur í 5 mínútur kláraði það sem á vantaði til að koma dekkum sem voru samkvæmt spekkum 40mm of stór undir bílinn. Þannig var það og drifgetan fór samsvarandi upp um flokk, órúlega nálægt Subaru-unum sem ég hef átt. Ekki eins en magnað samt.
Þetta á ekki beint heima hér en gæti gagnast fýrum eins og mér sem er að reyna að eiga praktískan smábíl til að taka innanbæjar snöflið.
kv
Grímur
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: 33 breyting LandCruiser 120
streykir wrote:Sæll,
Hringdi í Arctic Trucks fyrir nokkrum árum til að athuga með svona breytingu, áskotnaðist óslitin 33" Dick cepek dekk en bíllinn var óbreyttur.
Þeir sögðu mér að ég myndi aldrei koma þessari dekkjastærð undir án þess að hækka hann upp og klippa töluvert úr að framan.
Enn átti ég þessi ónotuðu 33" negldu jeppadekk og hafði svosem engin önnur not fyrir þau.
Vantaði einnig vetrardekk undir cruiserinn.
Keypti 17"x8" felgur hjá AT á útsöluverði vegna galla í króms og lét setja dekkin á felgurnar.
Ég á 120 cruiser breyttum af AT á 295/70/17 sem er rétt rúmlega 33" og þaug rekast aðeins utani í beygjum sérstaklega afturábak
Undir bíllinn fór þessi pakki, þrátt fyrir að vera óbreyttur bíll, og passaði svona vel líka!
Eina sem rakst utan í var í fullri beygju til hægri, þá nartaði hann aðeins í hjólaskálina öðru megin.
Læt fylgja eina mynd af bílnum!
- Viðhengi
-
- 20120925_144341.jpg (213.15 KiB) Viewed 7594 times
Re: 33 breyting LandCruiser 120
Góða kvöldið
Er líka með óbreyttan Lc 120. Fer að koma að endurnýjun dekkja og langar að fara í 33" dekk og fá þau aðeins utar.
Hvaða stærðir er verið að taka, annars vegar í mm máli og hins vegar tommu máli (bæði hæð og breidd)?
Er hægt að nota orginal felgurnar áfram (finnst þær reyndar mega vera aðeins utar)? Þekkið þið hvað þær eru breiðar?
Hvaða dekkjastærð og felgustærð eru t.d. á þessum hér fyrir ofan?
Kv. Birkir
Er líka með óbreyttan Lc 120. Fer að koma að endurnýjun dekkja og langar að fara í 33" dekk og fá þau aðeins utar.
Hvaða stærðir er verið að taka, annars vegar í mm máli og hins vegar tommu máli (bæði hæð og breidd)?
Er hægt að nota orginal felgurnar áfram (finnst þær reyndar mega vera aðeins utar)? Þekkið þið hvað þær eru breiðar?
Hvaða dekkjastærð og felgustærð eru t.d. á þessum hér fyrir ofan?
Kv. Birkir
Re: 33 breyting LandCruiser 120
33x12,5 R17 og felgurnar eru 17"x8"
Hæpið að nota original felgurnar undan þeim.
Hæpið að nota original felgurnar undan þeim.
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: 33 breyting LandCruiser 120
svo má nota líka 285-70r17 en það er mjög svipað dekk
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur