Veit einhver hvað kostar að kaupa felgumiðjur og láta skipta um þær, eða hver gerir þetta svo ég geti kannað verð.
kv Theodór
Kostnaður við felgumiðjuskipti
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Ef að þú ert að pæla í einhverjum hérna fyrir austan. Þá er það Þórir Gísla allavega sem að ég veit um. Svo er það Smári í skerpingu í HFJ held að þeir séu með mjög góð verð. Svo er spurning um hvort að G.skúla séu tilbúnir í að skipta um miðjur fyrir þig. Ef að þú ert þá ekki búinn að tala við þá nú þegar :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Þú gætir líka talað við Sölva Trausta, hann var í þessu hjá Smára í Skerpu, en er núna kominnn með eigið verkstæði í Hafnarfirði.
Hann er mjög sanngjarn á verð og er einstaklega vandvirkur.
Síminn hjá honum er 6989583
Kv. TBerg
Hann er mjög sanngjarn á verð og er einstaklega vandvirkur.
Síminn hjá honum er 6989583
Kv. TBerg
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Felgur.is gerðu þetta fyrir mig, þe losuðu og færðu miðjurnar. Fín vinna þar á bæ.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Þú skalt prófa að tala við Renniverkstæði Kristjáns í Borgarnesi mjög sanngjarn og vandvirkur.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Renniverkstæði Ægis eru góðir í felgusmíði og skipta um felgumiðju....
síminn hjá þeim er 587-1560 og þeir eru uppá Lynghálsi....
síminn hjá þeim er 587-1560 og þeir eru uppá Lynghálsi....
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
jeepcj7 wrote:Þú skalt prófa að tala við Renniverkstæði Kristjáns í Borgarnesi mjög sanngjarn og vandvirkur.
Næstumþví ósanngjarn samt, við sjálfan sig :) Ég var mjög ánægður með verðin hjá honum og gæðin eru líka rómuð.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Takk fyrir svörin strákar, ég set mig í samband við þessa kappa og ath verð hjá þeim
Nissan Patrol 44"
Re: Kostnaður við felgumiðjuskipti
Síðan er spurning um að kaupa sér spacer sem breytir úr einni gatadeilingu í aðra, gæti verið ódýrara! kíkja á ebay eða google!
Tómas
Tómas
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur