Ég er með eitthvað vesen í gamla hiluxnum hjá mér.
Þegar kveikt var á honum um daginn komu bara háuljósin á og ég gat ekkert slökkt á þeim, né kveikt á láguljósunum.
Er búin að vera skoða þetta í nokkra daga en sé ekkert hvað er að.
Hefur þetta gerst hjá eitthverjum öðrum ? Eitthverjar hugmyndir hvað er að eða hvernig skal laga þetta?
takk
Háuljósin fara ekki af
Re: Háuljósin fara ekki af
Luxarinn wrote:Ég er með eitthvað vesen í gamla hiluxnum hjá mér.
Þegar kveikt var á honum um daginn komu bara háuljósin á og ég gat ekkert slökkt á þeim, né kveikt á láguljósunum.
Er búin að vera skoða þetta í nokkra daga en sé ekkert hvað er að.
Hefur þetta gerst hjá eitthverjum öðrum ? Eitthverjar hugmyndir hvað er að eða hvernig skal laga þetta?
takk
Ljósarofin í þessum bílum skemmist reglulega , þetta er ekta þannig bilun
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 13.aug 2013, 00:23
- Fullt nafn: Birna Herdisardottir
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Re: Háuljósin fara ekki af
Jú þykir mjög líklegt að það gæti verið það. Enda eru komin rúm 20 ár síðan síðast var átt við ljósarofann :)
Takk Takk
Takk Takk
-/Nissan Patrol 95'/
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Háuljósin fara ekki af
Hef líka lent í því að peran hefur farið hjá mér og við það hefur vírinn fyrir lága geislan í perunni lóðast við vírinn fyrir háa geislan, var helvítis bögg að finna út úr því, en ef þetta er ekki ljósarofinn þá gætirru prufað að skipta um perur.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Háuljósin fara ekki af
Lenti í því fyrir nokkrum árum að reley á kösturum hjá mér steiktist og var ekki hægt að lækka eða slökkva,gæti verið þess virði að skoða það.
Annars er líklegt að þetta sé rofinn sem er að bögga þig.
kv.
Guðmann
Annars er líklegt að þetta sé rofinn sem er að bögga þig.
kv.
Guðmann
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 13.aug 2013, 00:23
- Fullt nafn: Birna Herdisardottir
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Re: Háuljósin fara ekki af
Ég er búin að kíkja á reley og allt er í sómanum þar, þrátt fyrir það að þetta er allt orðið mjög gamalt.
En það er líklegast ljósarofinn sem er laskaður, jú, og spurning að líta bara á það strax eftir nýársdaginn.
ég þakka allar athugasemdir!
En það er líklegast ljósarofinn sem er laskaður, jú, og spurning að líta bara á það strax eftir nýársdaginn.
ég þakka allar athugasemdir!
-/Nissan Patrol 95'/
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 11.jan 2014, 20:05
- Fullt nafn: Jökull Þór Kristjánsson
- Bíltegund: Hilux 38'
Re: Háuljósin fara ekki af
Mótorinn þinn er farinn, skal gera þér greyða og taka hræið á 25k
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur