6 hjóla trukkar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
6 hjóla trukkar?
Hvað er til af 6hjóla trukkum hér í dag? Ef menn vita, endilega setja líka inn myndir með bíltegund, árgerð, vél og svo framvegis ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 6 hjóla trukkar?
Það er einhver slatti orðinn af svona bílum hérna td.
- Viðhengi
-
- IMG_2731_resize.JPG (48.92 KiB) Viewed 7874 times
-
- img9894h.jpg (161.53 KiB) Viewed 7902 times
-
- b15294d8-4c99-43ac-8cfb-2e87c64c6359.jpg (30.39 KiB) Viewed 7951 time
-
- 5a59fd21-1f84-407c-993d-f3d4a38b7dd8.jpg (109.17 KiB) Viewed 7951 time
-
- Screen Shot 2012-01-19 at 08.49.26.png (270.18 KiB) Viewed 7981 time
-
- 76579.jpg (41.66 KiB) Viewed 7981 time
-
- 6wheelCJ copy.jpg (44.44 KiB) Viewed 7981 time
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: 6 hjóla trukkar?
Sælir alltaf er hann Gylfi Púst langt á undan í bílabreitingum samanber 6x6 Valpinn á 49" dekkunum með 6.5 turbo mariner vél á pallinum svona var hann líka í gamladaga þegar ég var ungur alltaf öðruvísi og framúrstefnulegur og maður fékk að kíkja í skúrin hjá honum eða réttara sagt verkstæði. Annars flottur þráður og gaman að skoða hann. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: 6 hjóla trukkar?
Takk fyrir þessar myndir, gaman að sjá þær og skoða en hvernig er það eru þetta allir bílarnir sem eru til núna 6hjóla og veit engin þá frekari uppl um þá á þessu spjalli. Eins og týpa, vélastærð, árgerð einn eða tveir gírkassar, hásingar, dekkjastærð og hvort þeir séu enn í umferð t.d.?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: 6 hjóla trukkar?
Jæja þá er greinileg vöntun á 6 hjóla 54" trukk.... hver býður sig fram ?
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 6 hjóla trukkar?
54" x 6 það hljómar nú bara vel bara ef maður ætti aur í það.
En með útbúnaðinn í þessum 6x6 hérna er ég ekki viss en líklega eitthvað á þessa leið.
1 er pinzgauer sem er standard 6x6 með sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum veit ekki hvaða vél er 4,5,6 cyl er til.
2 Econoline var kallaður Svarti Pétur og var smíðaður á síðustu öld fyrir ferðaþjonustu á Egilsstöðum 7.3 vél var 5 gíra zf og
svo milligír og aftursköftin bæði tekin úr millikassanum í afturhásingarnar sem voru allar 3 dana 60 minnir mig.
3 Willys jeppi sem bróðir Gunna Egils á er með 350 og að mig minnir 2 x 9" ford og dana 44.
4 Willys Sexy var með 350 og 3 x dana 44 er líklega elsti 6x6 jeppinn sem smíðaður er hérna heima og er til allavega.
5 Icecool Econoline einhver lýsing af netinu.
Tires: 6 x 44" Super Swamper.
Engine: 7,3 l. power stroke turbo diesel.
Horsepower: 215
Axles: 3 x Dana 60"
Gear: 4,88 airlock
Suspension: Air suspension. Range 40 cm
Oil tanks: 420 liters
Transfer case: 1356 and aux transfer case (extra low gear)
6 Súkka sem er að ég held ekki alveg tilbúin en keyrir og er að ég held á orginal krami millihásing sérsmíðuð m.2 pinjóna.
7 Lappi sem er svona orginal portal hásingar og B30 vél bara flottur.
8 Toyota sérsmíði hægt að fá eftir pöntun allt kram std. nema miðjuhásingin sem er eitthvað austurrískt skrípi.
9 Dodge Ram nú rís einhverjum hold því þessi er með cummins og 6 x 49" dekk rosa flottur jeppi.
10 Volvo Valp (Lappi) kemur svona orginal B30 vél portal.
11 Volvo Lappi alveg ofurflottur með 6.2 eða 6.5 turbo held ég 6 x 49" er bara geggjað.
12 Ford f350 með 6.0 powerstroke held ég og 6 x 49" algóður alveg.
13 Dodge Ram siglufjarðarseigur annar sem gæti valdið holdrisi er með cummins og bara þrælvirkar víst.
14 Willys Sexy aftur bara talsvert eldri mynd þarna á lappadekkjum og með blæju eins og þegar ég sá hann fyrst fyrir löööngu síðan.
En með útbúnaðinn í þessum 6x6 hérna er ég ekki viss en líklega eitthvað á þessa leið.
1 er pinzgauer sem er standard 6x6 með sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum veit ekki hvaða vél er 4,5,6 cyl er til.
2 Econoline var kallaður Svarti Pétur og var smíðaður á síðustu öld fyrir ferðaþjonustu á Egilsstöðum 7.3 vél var 5 gíra zf og
svo milligír og aftursköftin bæði tekin úr millikassanum í afturhásingarnar sem voru allar 3 dana 60 minnir mig.
3 Willys jeppi sem bróðir Gunna Egils á er með 350 og að mig minnir 2 x 9" ford og dana 44.
4 Willys Sexy var með 350 og 3 x dana 44 er líklega elsti 6x6 jeppinn sem smíðaður er hérna heima og er til allavega.
5 Icecool Econoline einhver lýsing af netinu.
Tires: 6 x 44" Super Swamper.
Engine: 7,3 l. power stroke turbo diesel.
Horsepower: 215
Axles: 3 x Dana 60"
Gear: 4,88 airlock
Suspension: Air suspension. Range 40 cm
Oil tanks: 420 liters
Transfer case: 1356 and aux transfer case (extra low gear)
6 Súkka sem er að ég held ekki alveg tilbúin en keyrir og er að ég held á orginal krami millihásing sérsmíðuð m.2 pinjóna.
7 Lappi sem er svona orginal portal hásingar og B30 vél bara flottur.
8 Toyota sérsmíði hægt að fá eftir pöntun allt kram std. nema miðjuhásingin sem er eitthvað austurrískt skrípi.
9 Dodge Ram nú rís einhverjum hold því þessi er með cummins og 6 x 49" dekk rosa flottur jeppi.
10 Volvo Valp (Lappi) kemur svona orginal B30 vél portal.
11 Volvo Lappi alveg ofurflottur með 6.2 eða 6.5 turbo held ég 6 x 49" er bara geggjað.
12 Ford f350 með 6.0 powerstroke held ég og 6 x 49" algóður alveg.
13 Dodge Ram siglufjarðarseigur annar sem gæti valdið holdrisi er með cummins og bara þrælvirkar víst.
14 Willys Sexy aftur bara talsvert eldri mynd þarna á lappadekkjum og með blæju eins og þegar ég sá hann fyrst fyrir löööngu síðan.
Síðast breytt af jeepcj7 þann 29.des 2013, 23:36, breytt 1 sinni samtals.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 6 hjóla trukkar?
Svona 6x6 Hilux er alveg draumurinn
Re: 6 hjóla trukkar?
Þarna er allur ameríski draumurinn samankominn breyttir af íslenskum sið og þér finnst hælúxinn flottastur???? hehe
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
Re: 6 hjóla trukkar?
Ég er nú nokkuð viss um að svarta pétri sem er orðin gulur í dag var breytt að storum hluta á Bílaverkstæði Borgþórs á egilsstöðum.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 6 hjóla trukkar?
Sá svarti var á sýningarbás hjá fjallabílum á 4x4 sýningu ca. 95 eða fyrr allavega undirvagninn veit reyndar ekki hvar hann var kláraður.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: 6 hjóla trukkar?
Izan wrote:Þarna er allur ameríski draumurinn samankominn breyttir af íslenskum sið og þér finnst hælúxinn flottastur???? hehe
Kv Jón Garðar
Já
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: 6 hjóla trukkar?
jeepcj7 wrote:Sá svarti var á sýningarbás hjá fjallabílum á 4x4 sýningu ca. 95 eða fyrr allavega undirvagninn veit reyndar ekki hvar hann var kláraður.
Hann var smíðaðu frá grunni hjá Borgþóri á Egilsstöðum og kláraður þar.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 6 hjóla trukkar?
Hælúxinn flottastur, svo súkkan.
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: 6 hjóla trukkar?
Fordinn nr. 12 er með 6lítra rokk
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 6 hjóla trukkar?
Helstu villur leiðréttar endilega koma með meiri fróðleik um svona trukka.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: 6 hjóla trukkar?
minnir að það sé 305 í gula willanum... það kannski staðfestir það einhver sem veit
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 6 hjóla trukkar?
jeepcj7 wrote:54" x 6 það hljómar nú bara vel bara ef maður ætti aur í það.
En með útbúnaðinn í þessum 6x6 hérna er ég ekki viss en líklega eitthvað á þessa leið.
1 er pinzgauer sem er standard 6x6 með sjálfstæða fjöðrun á öllum hjólum veit ekki hvaða vél er 4,5,6 cyl er til.
2 Econoline var kallaður Svarti Pétur og var smíðaður á síðustu öld fyrir ferðaþjonustu á Egilsstöðum 7.3 vél var 5 gíra zf og
svo milligír og aftursköftin bæði tekin úr millikassanum í afturhásingarnar sem voru allar 3 dana 60 minnir mig.
3 Willys jeppi sem bróðir Gunna Egils á er með 350 og að mig minnir 2 x 9" ford og dana 44.
4 Willys Sexy var með 350 og 3 x dana 44 er líklega elsti 6x6 jeppinn sem smíðaður er hérna heima og er til allavega.
5 Icecool Econoline einhver lýsing af netinu.
Tires: 6 x 44" Super Swamper.
Engine: 7,3 l. power stroke turbo diesel.
Horsepower: 215
Axles: 3 x Dana 60"
Gear: 4,88 airlock
Suspension: Air suspension. Range 40 cm
Oil tanks: 420 liters
Transfer case: 1356 and aux transfer case (extra low gear)
6 Súkka sem er að ég held ekki alveg tilbúin en keyrir og er að ég held á orginal krami millihásing sérsmíðuð m.2 pinjóna.
7 Lappi sem er svona orginal portal hásingar og B30 vél bara flottur.
8 Toyota sérsmíði hægt að fá eftir pöntun allt kram std. nema miðjuhásingin sem er eitthvað austurrískt skrípi.
9 Dodge Ram nú rís einhverjum hold því þessi er með cummins og 6 x 49" dekk rosa flottur jeppi.
10 Volvo Valp (Lappi) kemur svona orginal B30 vél portal.
11 Volvo Lappi alveg ofurflottur með 6.2 eða 6.5 turbo held ég 6 x 49" er bara geggjað.
12 Ford f350 með 6.0 powerstroke held ég og 6 x 49" algóður alveg.
13 Dodge Ram siglufjarðarseigur annar sem gæti valdið holdrisi er með cummins og bara þrælvirkar víst.
14 Willys Sexy aftur bara talsvert eldri mynd þarna á lappadekkjum og með blæju eins og þegar ég sá hann fyrst fyrir löööngu síðan.
Flott samantekt Hrólfur en mig langar að koma með smá innskot
Nr. 1 á listanum hjá þér, Pinzgauerinn. Ef þetta er sami bíll og er á ferðinni í dag rauður og upplitaður með vatnskassann á toppnum þá er vélin Mazda dísel. Sá bíll var á ferðinni í sumar og virkilega gaman að sjá hann. Kominn með loftpúða.
Nr 8, Arctic Hiluxarnir. Aftasta hásingin er ekki alveg original heldur komin með 9.5" drif eins og flestir aðrir 44" bílar frá þeim. Myndi ekki alveg kalla miðhásinguna viðrini en hún er ein sú flottasta 6x6 miðjuhásing sem maður hefur séð.
Skemmtilegt að sjá Hiluxinn í aksjón á suðurskautinu
[youtube]http://youtu.be/YP-NV17hwss[/youtube]
Re: 6 hjóla trukkar?
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 6 hjóla trukkar?
Subbi wrote:fremri hásingin fljótandi en ekki aftari ???
Fremri hásingin er eitthvað þýskt apparat sem er keypt tilbúin.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: 6 hjóla trukkar?
Hún kemur frá Oberaigner sem breytir Sprinter bílunum í 4x4 og 6x6, þeir koma afturdrifnir frá verksmiðju.
Það sagði mér maður sem vann hjá arctic trucks að þetta hefði verið mun einfaldari leið en að hanna eitthvað mambó sjálfir til að koma aflinu í aftari hásinguna
http://www.oberaigner.com/produkte/merc ... igner-6x6/
Það sagði mér maður sem vann hjá arctic trucks að þetta hefði verið mun einfaldari leið en að hanna eitthvað mambó sjálfir til að koma aflinu í aftari hásinguna
http://www.oberaigner.com/produkte/merc ... igner-6x6/
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: 6 hjóla trukkar?
vill ekki vera með neitt skítkast en mér finnst svona 6 hjóla willysar svo kjánalegir eitthvað, en djöfull hljóta þeir að komast
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: 6 hjóla trukkar?
joisnaer wrote:vill ekki vera með neitt skítkast en mér finnst svona 6 hjóla willysar svo kjánalegir eitthvað, en djöfull hljóta þeir að komast
Ég er með fjórhjól á stórum bighorn dekkjum og hef ferðast talsvert á því á fjöllum á veturna, ég hef komist í ferðir þar sem sambærilega útbúin sexhjol hafa verið með í ferð, og hvernig sem á því stendur drífa þau ferlega illa í snjó miðað við bara venjulegt fjórhjól, Allt einhvern vegin spólandi og fast. Mér finnst þetta frekar órökrétt en svona er þetta bara samt
Það er í það minnsta reynsla mín að við getum ekki tekið sexhjól með í svæsnustu ferðirnar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur