Erlendar varahlutasíður á netinu
Erlendar varahlutasíður á netinu
Sælir félagar
Mig vantar mikið af varahlutum í Toyota Landcruiser 120 og langar mig helst að panta þá á netinu þar sem þetta er fáránlega dýrt hér heima
Er aðeins búinn að leita hér á spjallinu að umræðum um varahlutasíður en finn ekkert svo ég spyr, hvar hafa menn verið að panta varahluti að utan?
kv Tolli
Mig vantar mikið af varahlutum í Toyota Landcruiser 120 og langar mig helst að panta þá á netinu þar sem þetta er fáránlega dýrt hér heima
Er aðeins búinn að leita hér á spjallinu að umræðum um varahlutasíður en finn ekkert svo ég spyr, hvar hafa menn verið að panta varahluti að utan?
kv Tolli
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Kannski er það heimska hjá mér en ég hef bara einusinni keypt eitthvað utan ebay :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Eg panta mest af ebay, svo sjaldan sem maður finnur verslun a netinu sem vill senda til islands an þess að sendingarkostnaðuronn hlaupi a tugum þusunda
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Því er kannski við það að bæta eftir kommentið hjá Gunnari að í þetta eina skipti sem ég keypti utan ebay voru það kerrufjaðrir sem ég lét senda með shopusa, og er það eina sem ég hef líka látið senda með shopusa :)
Í því tilfelli borgaði það sig verulega að nota shopusa, það átti að kosta eitthvað svakalega mikið að senda fjaðrirnar beint.
Í því tilfelli borgaði það sig verulega að nota shopusa, það átti að kosta eitthvað svakalega mikið að senda fjaðrirnar beint.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Já, ég hef verið að skoða heimasíður hjá aðilum sem selja í gegnum ebay.
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Ég er búinn að nota þessa töluvert.
DiscountAutoParts.com
DiscountAutoParts.com
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
gleymdi aðal síðuni.
rockauto.com
rockauto.com
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
- Fullt nafn: Ari G Gislason
- Staðsetning: USA
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Til að senda innan USA á íslensku Korti þarftu að tala við Bankann/Kortafyrirtækið og skrá USA addressu sem staðfesta(Verified) addressu í gegnum bankann,þá geta þeir ekki sagt neitt þar sem billing addressan er í USA
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Thad fer eftir thví hvad thig vantar en Marlin Crawler er oft med betra en orginal á gódum verdum, t.d. pakkdósir í framhásingar sem halda olíunni virkilega inni, théttari fódringar fyrir gírstangir og stífari gorma sem halda gírstöngunum á sínum stad svo lítid sé nefnt. Thjónustan er líka frábær, og thessir kaudar thekkja Toyota kröm vel.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Ég keypti mér ýmislegt góðgæti í súkkuna á rockauto.com
dempara á 12500 kr parið í stað 11.000 kr stykkið hér heima
glóðarkerti á 2000kr stk í stað 8500 kr stk hér heima
5stk hjörliðskrossa á 8000 kall, kosta uþb. 7000 kall stk hér heima
svo kippti ég með þessu miðstöðvarmótor í ford escape, kostar hér heima rétt um 30.000 en kostaði á rockauto 7000 kall með mótstöðunni fylgjandi
kúpling í hilux á 14.000 í stað 69.000 hér heima
flutningskostnaður og tollar var einhversstaðar í kring um 24000 kall af þessu öllu
55.500 að utan með sendingu sem tók um 2 vikur
c.a. 190,000 hér heima
dempara á 12500 kr parið í stað 11.000 kr stykkið hér heima
glóðarkerti á 2000kr stk í stað 8500 kr stk hér heima
5stk hjörliðskrossa á 8000 kall, kosta uþb. 7000 kall stk hér heima
svo kippti ég með þessu miðstöðvarmótor í ford escape, kostar hér heima rétt um 30.000 en kostaði á rockauto 7000 kall með mótstöðunni fylgjandi
kúpling í hilux á 14.000 í stað 69.000 hér heima
flutningskostnaður og tollar var einhversstaðar í kring um 24000 kall af þessu öllu
55.500 að utan með sendingu sem tók um 2 vikur
c.a. 190,000 hér heima
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
rockauto er langbest.... kemur oftast innan við 1 viku. frábær þjónusta og fínir varahlutir. mæli hiklaust með þeim.
kv
Gunnar
kv
Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Hver er munurinn á að versla á Ebay uk. og fá hluti frá bandaríkjunum varðandi tolla og fl. ???
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Er aðeins búinn að vera að skoða rockauto.com, mikið rosalega finnst mér erfitt að finna varahluti þar, mig vantar t.d. að finna efri og neðri spindla í toyota lc 120 2003 árgerð en finn ekkert, kannski er ég ekki að fara rétt að þessu.
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Það getur oft verið svoldið snúið að finna parta í EU bíla, sérstaklega diesel á amerísku partasíðunum, nema þú vitir að hverju þú ert að leita, og eða veist hvort það séu sömu partar í bensín bílunum.
En ef þú notar catalogue-inn á http://www.raybestoschassis.com/catalog þá virðist sem þú þurfir efri spyrnu með kúlu, það er oft þannig að ekki er hægt að skipta um kúluna sjálfa.
Þetta er birt án ábyrgðar ! En settu þessi partanúmer í "part number search" í rock auto og þá finnuru þetta. Ýttu líka á vörunúmerið í rock auto og þá sérðu í hvaða fleiri bíla þetta passar osfr.
Description Part Number
Ball Joint
Professional Grade; Left Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1269
Ball Joint
Professional Grade; Right Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1270
Ball Joint
Professional Grade; Lower; 2 Per Car 505-1347
Ball Joint
Professional Grade; Right Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1726
Ball Joint
Professional Grade; Left Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1727
En ef þú notar catalogue-inn á http://www.raybestoschassis.com/catalog þá virðist sem þú þurfir efri spyrnu með kúlu, það er oft þannig að ekki er hægt að skipta um kúluna sjálfa.
Þetta er birt án ábyrgðar ! En settu þessi partanúmer í "part number search" í rock auto og þá finnuru þetta. Ýttu líka á vörunúmerið í rock auto og þá sérðu í hvaða fleiri bíla þetta passar osfr.
Description Part Number
Ball Joint
Professional Grade; Left Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1269
Ball Joint
Professional Grade; Right Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1270
Ball Joint
Professional Grade; Lower; 2 Per Car 505-1347
Ball Joint
Professional Grade; Right Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1726
Ball Joint
Professional Grade; Left Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1727
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Ég virðist hvergi finna Loftlás í patrol Y60 89-97. Annað hvort kan ég ekki að leita eða þetta virðist bara ekki finnast í hinum stóra heimi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
jeepson wrote:Ég virðist hvergi finna Loftlás í patrol Y60 89-97. Annað hvort kan ég ekki að leita eða þetta virðist bara ekki finnast í hinum stóra heimi.
Maður hefur séð eitthvað skrifað um þetta á áströlsku spjallþráðunum, en ég er hræddur um að menn selji þetta bara til að redda sálinni á dánarbeðinu.
Ég hef heldur aldrei séð neinn reyna að selja þetta hér innanlands, hvorki hér á spjallinu eða hjá f4x4.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Ég er búinn að finna þennan lás hjá AT á 194þús og fann svo sama lás á alibaba.com og þar fylgir loftdælan með og hann reyndar gefin upp sem afturlás þar en samt sömu nr á honum og hjá AT Ég er að bíða eftir svari með verð á honum þar.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
JonHrafn wrote:Það getur oft verið svoldið snúið að finna parta í EU bíla, sérstaklega diesel á amerísku partasíðunum, nema þú vitir að hverju þú ert að leita, og eða veist hvort það séu sömu partar í bensín bílunum.
En ef þú notar catalogue-inn á http://www.raybestoschassis.com/catalog þá virðist sem þú þurfir efri spyrnu með kúlu, það er oft þannig að ekki er hægt að skipta um kúluna sjálfa.
Þetta er birt án ábyrgðar ! En settu þessi partanúmer í "part number search" í rock auto og þá finnuru þetta. Ýttu líka á vörunúmerið í rock auto og þá sérðu í hvaða fleiri bíla þetta passar osfr.
Description Part Number
Ball Joint
Professional Grade; Left Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1269
Ball Joint
Professional Grade; Right Upper; Complete Arm With Ball Joint 502-1270
Ball Joint
Professional Grade; Lower; 2 Per Car 505-1347
Ball Joint
Professional Grade; Right Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1726
Ball Joint
Professional Grade; Left Lower; Complete Arm With Ball Joint 507-1727
Takk kærlega fyrir þetta
kv Tolli
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
arb loftlás í framdrif á patrol y60 og y61kostar 136þús úti hjá ARB. hann heitir rd 136 miðað við síðuna hjá ARB
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
jeepson wrote:Ég er búinn að finna þennan lás hjá AT á 194þús og fann svo sama lás á alibaba.com og þar fylgir loftdælan með og hann reyndar gefin upp sem afturlás þar en samt sömu nr á honum og hjá AT Ég er að bíða eftir svari með verð á honum þar.
Æ, ég misskildi þig, hélt þú ættir við vakúm-afturlæsingu...
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
jongud wrote:jeepson wrote:Ég er búinn að finna þennan lás hjá AT á 194þús og fann svo sama lás á alibaba.com og þar fylgir loftdælan með og hann reyndar gefin upp sem afturlás þar en samt sömu nr á honum og hjá AT Ég er að bíða eftir svari með verð á honum þar.
Æ, ég misskildi þig, hélt þú ættir við vakúm-afturlæsingu...
Hehe já greinilega. Ég er reyndar ný búinn að skipta um vacum pungin í aftur lásnum mínum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur