irok dekk að lesa fæðingardag
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
irok dekk að lesa fæðingardag
Kann einhver að lesa í tölurnar á dekkjum um framleiðsludag
Kv Jóhann Þ
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: irok dekk að lesa fæðingardag
Mig minnir að það sé ferkantað merki, svona eftir stimpil. Þar er fjögurra stafa tala sem merkir viku og ár.
Dæmi: 4506
Þýðir 45. vika árið 2006
Dæmi: 4506
Þýðir 45. vika árið 2006
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur