Heiðar scout verður ford
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Heiðar scout verður ford
Hérna mun ég setja nokkrar myndir af því sem ég er að brasa í skúrnum. Er með gamlan Scout sem var orðinn svo ryðgaður eftir margar viðgerðir það var eiginlega ekkert eftir nema viðgerðirnar... svo það var farið í að leita af ryðlitlu boddý... Fann eitt stráheilt af ford .. örlitið ryð í öðru frambretti og smotterí í vélarúminu...
Farið var að pæla hvað mætti betur fara.
Farið var að pæla hvað mætti betur fara.
- Viðhengi
-
- 2129_1091801452575_8351_n.jpg (39.98 KiB) Viewed 15257 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hernar er búið að leingja grindinna um 50cm í miðjunna og nýa bodýið við hliðinna.
- Viðhengi
-
- 1965_1090662744108_7990_n.jpg (60.31 KiB) Viewed 15248 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hennti úr honum gírkassanum og setti c6 græði 40kg milligírinn. aftari millikasinn og festinginn fyrir hann verður líka skipt út.. 50kg þar, en lo gírinn fær að vera afram..
- Viðhengi
-
- DSC_0461.jpg (96.38 KiB) Viewed 15202 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Vélinn er 460 ford efi Hún fær að halda sér . Hún hefur reinst vel...
- Viðhengi
-
- DSC_0455.jpg (115.44 KiB) Viewed 15200 times
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: Heiðar scout verður ford
Flott fyrsta myndin, kunnugleg sjón Scoutin fyrstur og aðrir í einhverju brasi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Rafkerfið verður seinni tíma hausverkur.
- Viðhengi
-
- 1965_1090663584129_4541_n.jpg (71.24 KiB) Viewed 15201 time
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hérna er búið að koma fyrir loftpúðum og taka rauf ofaná grind fyrir stíris maskinu. Lækaði bilinn um 5cm í leiðinni..
- Viðhengi
-
- DSC_0467.jpg (126.24 KiB) Viewed 15151 time
Síðast breytt af heidar69 þann 25.des 2013, 14:40, breytt 3 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Hverninn setur maður inn tvær myndir í einu?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Heiðar scout verður ford
Bætir við fleiri viðhengjum, simples
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Startarinn wrote:Bætir við fleiri viðhengjum, simples
Takk það tógst
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Heiðar scout verður ford
Þetta er gríðarlega flott
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Fór í að leingja húddið til að það væri nóg pláss fyrir dekk..
- Viðhengi
-
- DSC_0005.jpg (110.22 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0011.jpg (91.91 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0012.jpg (96.68 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0012.jpg (96.68 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0479.jpg (122.67 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0218.jpg (90.94 KiB) Viewed 14964 times
-
- DSC_0482.jpg (109.01 KiB) Viewed 14964 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Fjölskildan að hjálpa.
- Viðhengi
-
- eftir erfiðan dag í bílnum
- DSC_0222.jpg (83.28 KiB) Viewed 14960 times
-
- DSC_0420.jpg (101.16 KiB) Viewed 14960 times
-
- 2230_1100986402193_8030_n.jpg (54.78 KiB) Viewed 14960 times
Síðast breytt af heidar69 þann 15.feb 2015, 11:50, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Er birjaður á brettaköntunum... Þarf að leingja þá á alla kanta sikka þá um13cm leingja um 28 cm að framann og 40cm að aftann. Einnig þarf að breikka þá talsvert,fer í það á annan í jólum.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Heiðar scout verður ford
Verður hann svo ekki skráður sem international explorer? :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
jeepson wrote:Verður hann svo ekki skráður sem international explorer? :)
Góður.... Um viðan völl keira menn á Ford 250 og 350 með international mótor... Ég mun keira á international með ford mótor :-)
mer var nú búið að detta í hug explorer scout.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Heiðar scout verður ford
heidar69 wrote:jeepson wrote:Verður hann svo ekki skráður sem international explorer? :)
Góður.... Um viðan völl keira menn á Ford 250 og 350 með international mótor... Ég mun keira á international með ford mótor :-)
mer var nú búið að detta í hug explorer scout.
Þetta hljómar líka svo vel þegar að maður íslenskar þetta. "Alþjóðar könnuður". En hann verður væntalega bara innanlands fjalla könnuður :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
jeepson wrote:heidar69 wrote:jeepson wrote:Verður hann svo ekki skráður sem international explorer? :)
Góður.... Um viðan völl keira menn á Ford 250 og 350 með international mótor... Ég mun keira á international með ford mótor :-)
mer var nú búið að detta í hug explorer scout.
Þetta hljómar líka svo vel þegar að maður íslenskar þetta. "Alþjóðar könnuður". En hann verður væntalega bara innanlands fjalla könnuður :)
Já spurning kvort maður láti sprgja það á bílinn með silfurgráum stöfum . Bíllin heldur senilega dökk-báa litnum sem var á nýja boddyið. Það passar svo vel við speiglaglerið sem er á bílnum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Þá er ég byrjaður að breikka kantanna. steipi þá í 14"breidd er ekki ákveðinn kvort ég verði svo með 12" eða 14" . Fer eftir því kvað ég kýs að hafa felgurnar breiðar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Nú er verið að stilla kantanna af og svo er að skera þá við boddý og líma kant inní þá...
Þetta er alveg ótrúlega mikil vinna.
Þetta er alveg ótrúlega mikil vinna.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Heiðar scout verður ford
Vá hvað þetta eru breiðir kantar! :)
Ég sakna þess að sjá fleiri vesenisfræðinga smella slíprokk á boddyið endilangt og breikka það, hafa svo bara netta kanta fyrir lookið :)
Ég sakna þess að sjá fleiri vesenisfræðinga smella slíprokk á boddyið endilangt og breikka það, hafa svo bara netta kanta fyrir lookið :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Heiðar scout verður ford
heidar69 wrote:Hennti úr honum gírkassanum og setti c6 græði 40kg milligírinn. aftari millikasinn og festinginn fyrir hann verður líka skipt út.. 50kg þar, en lo gírinn fær að vera afram..
bíddu við...
Hvaða gírkassa varstu með sem vegur 120kg?!
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Heiðar scout verður ford
C6 er ca. 60 kg svo að til að létta um 40 kg hefur kassinn verið ca. 100 kg og það á við allflest gömul trukkabox.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Heiðar scout verður ford
Lýst vel á að hafa svona breiða brettakanta. Menn þurfa jú að hafa kaffi borð uppá fjöllum þegar að veður leyfir manni að njóta þess að drekka kaffið og borða nestið utan dyra. Svo eru þetta fínustu vinnu borð ef að bilar.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Heiðar scout verður ford
jeepcj7 wrote:C6 er ca. 60 kg svo að til að létta um 40 kg hefur kassinn verið ca. 100 kg og það á við allflest gömul trukkabox.
Samkvæmt þessu (og fleiri síðum) er C6 90 kg;
http://www.not2fast.com/megashift/incoming/C6_Spec_Sheet.pdf
SM465 er 80 kg
np 435 er 61 kg
T18 og T19 eru 66 kg
(upplýsingar frá Novak)
Að auki þá eru trukkaboxin ekki með kæli, en þeir eru ekki mörg kg.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Heiðar scout verður ford
Ég vigtaði c6 sjálfur og hún er tæp 60 kg þar vantar bara converter og ef vill flexplötu en gírkassar eru yfirleitt vigtaðir án kúplingshúss mitt var ca. 10 kg (járn) og svo vantar kasthjól( yfirleitt vel þung) og kúplingu ss.pressa,diskur,lega.
Ég finn ekki tölurnar en ég vigtaði á sínum tíma NP435 sem er léttari en T18 m sá kassi var með dana 20 aftaná og var að mig minnir ca.130 botnaði eiginlega vigtina dana 20 er ca.30-35 kg minnir mig þar var millistykkið reyndar með.
Og svo spara menn sér 1 petala með skiptingunni. ;O)
En þessi stefnir í að verða alveg helflottur og vélarvalið er bara snilld.
Ég finn ekki tölurnar en ég vigtaði á sínum tíma NP435 sem er léttari en T18 m sá kassi var með dana 20 aftaná og var að mig minnir ca.130 botnaði eiginlega vigtina dana 20 er ca.30-35 kg minnir mig þar var millistykkið reyndar með.
Og svo spara menn sér 1 petala með skiptingunni. ;O)
En þessi stefnir í að verða alveg helflottur og vélarvalið er bara snilld.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
C6 gæti ég trúað að væri um 50-60kg með converternum.. en eingri olíu... Maður heldur létt á henni.... Gírkassinn var trukka kassi með extra lágum fyrsta.. honum líftir maður ekki nema roðna og vera beinn í baki 100++kg... millið stikkið sem er blátt á myndinni er senilega 25-30kg Það fer enda ekki þörg á því leingur... Man nú ekki kvað ál millikassin heitir en hann er úr F-350 og maður rifur í hann með annari og labbar... Gamli kassinn er talsvert þingri og þarf tvo til að beran.
Milli gírinn er þúngur en ætla samt að halda honum...
Milli gírinn er þúngur en ætla samt að halda honum...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Heiðar scout verður ford
heidar69 wrote:C6 gæti ég trúað að væri um 50-60kg með converternum.. en eingri olíu... Maður heldur létt á henni.... Gírkassinn var trukka kassi með extra lágum fyrsta.. honum líftir maður ekki nema roðna og vera beinn í baki 100++kg... millið stikkið sem er blátt á myndinni er senilega 25-30kg Það fer enda ekki þörg á því leingur... Man nú ekki kvað ál millikassin heitir en hann er úr F-350 og maður rifur í hann með annari og labbar... Gamli kassinn er talsvert þingri og þarf tvo til að beran.
Milli gírinn er þúngur en ætla samt að halda honum...
Hvaða gírkassi er þetta sem þú varst að rífa úr?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
elliofur wrote:Vá hvað þetta eru breiðir kantar! :)
Ég sakna þess að sjá fleiri vesenisfræðinga smella slíprokk á boddyið endilangt og breikka það, hafa svo bara netta kanta fyrir lookið :)
Ákvað að halda fullri breidd meira pláss fyrir dekkinn og ég get líka lagt á hann í botn og er enn lagt frá grindinni. Það er ekki nóg að komast upp bratta brekku maður verður líka að komast ef það er hliðarhalli... Bíllin verður 240cm breiður og 345cm hjóla haf en 225cm hár uppá skíðaboga á 46" kantarnir eru gerðir svo 54" kemst undir ef bíllin er hækaður um 5cm er að vonast til að það komi einkver skemtileg dekk í kringum 50" (Russa kanski).
Ég skar framendann í tvent og leigdi talsvert ... Ég myndi nú láta eiga sig að rista bílin eftir endilongu brjáluð vinna...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Stebbi wrote:heidar69 wrote:C6 gæti ég trúað að væri um 50-60kg með converternum.. en eingri olíu... Maður heldur létt á henni.... Gírkassinn var trukka kassi með extra lágum fyrsta.. honum líftir maður ekki nema roðna og vera beinn í baki 100++kg... millið stikkið sem er blátt á myndinni er senilega 25-30kg Það fer enda ekki þörg á því leingur... Man nú ekki kvað ál millikassin heitir en hann er úr F-350 og maður rifur í hann með annari og labbar... Gamli kassinn er talsvert þingri og þarf tvo til að beran.
Milli gírinn er þúngur en ætla samt að halda honum...
Hvaða gírkassi er þetta sem þú varst að rífa úr?
Man nú ekki kvað hann heitir en var með um 7:1 1gir. Hann var leiðilegur í skiptingu. Er laungu búinn að látan.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Heiðar scout verður ford
Svakalega er ég allavega ánægður að þú ferð ekki í að breikka boddýið það kemur yfirleitt hörmulega út ein af örfáum undantekningum er líklega Ýktur hann er töff,þó skynsemin mæli jafnvel með því þá lítur þetta yfirleitt út eins og Fiat Multipla.:O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Er að dunda mér í húdinnu... Sma tilraunastarfsemi í gangi... Er að steipa mót af húdinnu... svo er meininginn að hafa húdið úr plasti.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Þá er búið að steypa húddið...
Ég gerði smá mistök. Ég taldi í lagi að sparsla smá holur væri í lagi... Það var helling vinna að ná dótinnu í sundur en kom nokkuð heilt...Á trem stöðum kom smá gat á húddið ,það var svo rækilega limt við sparslið:-) Þrátt fyrir fimm umferðir af bóni... Bara ef þið eruð að reina að stitta ykkur leið fáið þið það í hausinn.... Flöturinn þarf að vera renni slettur og úr efnum sem þola leisiefninn. Ef þið sparslið þá þarf að mála mótið... Þá bara dettur þetta í sundur :-)
Ég gerði smá mistök. Ég taldi í lagi að sparsla smá holur væri í lagi... Það var helling vinna að ná dótinnu í sundur en kom nokkuð heilt...Á trem stöðum kom smá gat á húddið ,það var svo rækilega limt við sparslið:-) Þrátt fyrir fimm umferðir af bóni... Bara ef þið eruð að reina að stitta ykkur leið fáið þið það í hausinn.... Flöturinn þarf að vera renni slettur og úr efnum sem þola leisiefninn. Ef þið sparslið þá þarf að mála mótið... Þá bara dettur þetta í sundur :-)
- Viðhengi
-
- Héna er húdið komið ur mótinu...
- DSC_0006.jpg (112.71 KiB) Viewed 12863 times
-
- Innlegg: 13
- Skráður: 09.okt 2012, 23:34
- Fullt nafn: Andri Guðmundsson
- Bíltegund: IH Scout II
Re: Heiðar scout verður ford
Flott vinnubrögð og gaman að sjá svona ævintýraverkefni, kantarnir verða vígalegir ;)
PS: Hentirðu Scout boddyinu?
PS: Hentirðu Scout boddyinu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Andri G wrote:Flott vinnubrögð og gaman að sjá svona ævintýraverkefni, kantarnir verða vígalegir ;)
PS: Hentirðu Scout boddyinu?
Takk... gamla yfirbygginginn fór á hauganna þegar búið var að hirða ur henn það sem menn báðu um...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Þá er maður búinn að gera innribrettinn að aftann... Það er páss fyrir 54" svona til vonar og vara..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 20.maí 2012, 18:22
- Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson
Re: Heiðar scout verður ford
Jæja þá er gólfið tilbúið undir malingu... Þá get ég losað pláss og sett innrétingunna inn í bílinn... :-)
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Heiðar scout verður ford
Djöfull er þetta flott hjá þér allt saman kveðja guðni
Re: Heiðar scout verður ford
já þetta verður skemmtilega groddalegt (í jákvæðri merkingu þess)
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur