Dodge Power ram ?
Dodge Power ram ?
Sælir meðlimir.
Ég ætlaði að spurjast fyrir um einn tiltekinn bíl sem ég átti fyrir ca 9-10 mánuðum síðan.
Um er að ræða 1985 modelið af Dodge Power ram W350.
Var svona að velta fyrir mér hvort hann væri enn "til" þar sem mér var sagt að hann hefði verið rifinn, en ég þarf að fá staðfestingu á þessum hugleiðingum. Hann er orginal blár en fór frá mér svartur á litinn. Aðeins tveir svona bílar af gerðinni W350 eru á landinu sem ég veit af. Fastanúmerið var KM174 og mér þótti mjög vænt um hann.
Ef einhver veit einhverjar upplýsingar um hann væru þær með þökkum þegnar.
Ég ætlaði að spurjast fyrir um einn tiltekinn bíl sem ég átti fyrir ca 9-10 mánuðum síðan.
Um er að ræða 1985 modelið af Dodge Power ram W350.
Var svona að velta fyrir mér hvort hann væri enn "til" þar sem mér var sagt að hann hefði verið rifinn, en ég þarf að fá staðfestingu á þessum hugleiðingum. Hann er orginal blár en fór frá mér svartur á litinn. Aðeins tveir svona bílar af gerðinni W350 eru á landinu sem ég veit af. Fastanúmerið var KM174 og mér þótti mjög vænt um hann.
Ef einhver veit einhverjar upplýsingar um hann væru þær með þökkum þegnar.
- Viðhengi
-
- Myndir af hrútnum.
- IMG_4344.JPG (135.75 KiB) Viewed 7330 times
-
- Mynd 2
- IMG_4332.JPG (113.32 KiB) Viewed 7330 times
-
- Mynd 3
- IMG_4327.JPG (141.84 KiB) Viewed 7330 times
-
- Mynd 4
- IMG_4326.JPG (140.39 KiB) Viewed 7330 times
Re: Dodge Power ram ?
Hmm getur verið að þessi hafi farið austur að Fossi á Síðu í Skaftárhrepp?
Ég man eftir því þegar þessi bíll var á sölu og það kom þangað einhver gamall Ram á svipuðum tíma, sem átti einmitt að rífa.
En ég þori samt sem áður ekki alveg að fara með það.
Ég man eftir því þegar þessi bíll var á sölu og það kom þangað einhver gamall Ram á svipuðum tíma, sem átti einmitt að rífa.
En ég þori samt sem áður ekki alveg að fara með það.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Dodge Power ram ?
Skráður eigandi er á Akranesi, Númer innlögð Febrúar 2013, ekki afskráður þannig gæti verið til, en bara spyrja eigandan , kann ekki við að setja nafnið herna
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Dodge Power ram ?
Já, en það finnst mér skrítið, ég sjálfur bý á akranesi þannig að ég myndi líklegast taka eftir bílnum ef hann væri hér. Ég hef oft stimplað númerið inn á us.is og það hefur aldrei komið að bíllinn sé skráður á götuna, þó gæti ég giskað á að hann sé skráður á faðir minn vegna þess að hann er sá eini sem hefur verið með hann skráðann á sig hérna á akranesi, ja nema hann sé kominn aftur hingað og ég ekki vitað af því. Takk fyrir svörin ykkar :)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Dodge Power ram ?
72 módel sá sem er skráður fyrir honum á Akranesi
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Dodge Power ram ?
Það passar við fósturfaðir minn. (Kallar maður þá ekki pabba sinn eftir 18 ár) þó ég sé skráður á spjallið sem svavarsson.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dodge Power ram ?
Ég veit ekkert um þennan bíl sem þú ert að spurja um, en þú segir að það séu bara tveir svona á landinu, getur verið að þetta sé hinn?

Eða eru þeir þrír? :)
Þennan seldi ég í haust austur á Breiðdalsvík eftir að hafa verið "týndur" í hlöðu uppí sveit í á þriðja áratug.

Eða eru þeir þrír? :)
Þennan seldi ég í haust austur á Breiðdalsvík eftir að hafa verið "týndur" í hlöðu uppí sveit í á þriðja áratug.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Dodge Power ram ?
Var boddy ekkert orðið mikið ryðgað á þeim svarta?
Dodge power ram 250 91' á 44"
cummins 5,9 TDI 518 skipting og NP205
Dana 60 og 70 með 4,56 og arb lásum
4link með púðum að aftan og hellingur
að flatjárnum að framan ;)
cummins 5,9 TDI 518 skipting og NP205
Dana 60 og 70 með 4,56 og arb lásum
4link með púðum að aftan og hellingur
að flatjárnum að framan ;)
Re: Dodge Power ram ?
hmmm, þessi rauði er þá sá þriðji sem ég sé á landinu, en annars fór mikill tími og vinna í ryðbætingar á boddyinu á svarta þar sem það var á sumum stöðum ryðgað í gegn og hægt að rífa með litlu handafli bita úr boddyinu, en það voru fabrikaðir bitar og soðnir í, sparslað og trebbað og voða lítið, nánast ekkert ryð eftir á boddyi. Pallurinn var svo tekinn af og grindin hreinsuð aðeins og máluð dökkblá með hammerite.
Re: Dodge Power ram ?
krstinn, Það er svona bíll Akranesi, eða var allavega í haust. Grænn eða í camo litum. Man ekki hvort hann var grænn og komin í camo eða öfugt :)
Re: Dodge Power ram ?
Rauði bíllinn sem Elli ofur seldi mér er Power Wagon en ég held að nokkrir 4x4 Ram hafi komið til landsins Það var blár bíll í Borgarfirði hvort þetta sé sá bíll væri gaman að vita. Erlingur held ég að eigandinn hafi heitið (tengdafaðir Sindra garðyrkjufræðings) Tölvert kom af þessum bílum frá vellinum en mikið af þeim voru óskráðir og keyptir til niðurrifs.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dodge Power ram ?
Þessi græni er sá sem Kristinn er að spyrja um fyrir makeover.
- Viðhengi
-
- Dodge.jpg (4.74 KiB) Viewed 6693 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Dodge Power ram ?
væri til í að finna svona boddý,,, eða allavega húsið .... eða jafnvel ford hús af svipaðri árgerð....
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Re: Dodge Power ram ?
Hér er einn sem ég átti
Re: Dodge Power ram ?
Nú er myndin stærri
Re: Dodge Power ram ?
Það er rétt þessi græni/camo litaði er sá sem ég er að tala um áður en ég og pabbi tókum hann í gegn, hef komist að því að hann sé í Hornafirði, vildi gjarnan eignast hann aftur.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dodge Power ram ?
Starri, hver er munurinn á þessum Power Wagon sem ég lét þig fá og þessum Power Ram?
Þegar þú segir það þá rámar mig í þennan sem Erlingur átti, en ég veit ekkert meira um hann.
Þegar þú segir það þá rámar mig í þennan sem Erlingur átti, en ég veit ekkert meira um hann.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Dodge Power ram ?
Eru þeir ekki það sama power wagon = power ram ? eða hvað.
Re: Dodge Power ram ?
Nafninu var breytt í power ram 81 þá komu útvíkkanir á frambrettin og á pallin á boddyið ásamt öðru. Jökull var boddyið orðið ónýtt á þínum gamla? Reifstu hann ekki?
Dodge power ram 250 91' á 44"
cummins 5,9 TDI 518 skipting og NP205
Dana 60 og 70 með 4,56 og arb lásum
4link með púðum að aftan og hellingur
að flatjárnum að framan ;)
cummins 5,9 TDI 518 skipting og NP205
Dana 60 og 70 með 4,56 og arb lásum
4link með púðum að aftan og hellingur
að flatjárnum að framan ;)
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Dodge Power ram ?
kom samt ekkert cummins fyrr en 88...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Dodge Power ram ?
Krstinn wrote:Það er rétt þessi græni/camo litaði er sá sem ég er að tala um áður en ég og pabbi tókum hann í gegn, hef komist að því að hann sé í Hornafirði, vildi gjarnan eignast hann aftur.
þessi græni camo litaði semsagt þessi svarti? hví er hann þá skráður á pabba þinn ennþá , eða er ég að misilja eitthvað
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Dodge Power ram ?
Nei Kjartanbj þú ert að skilja rétt, hann er ennþá skráður á pabba sem er skrítið, eitthvað hefur mislukkast í eigendaskiptum eða eh álíka, og já sá græni er sá sami og svarti. Númerin liggja samt inni í Hornafirði, hef haft samband við núverandi "eiganda" í sms sem er þó ekki skráður fyrir honum en hann hefur ekki svarað mér.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur