Daihatsu Rocky
Árgerð 1990
Skoðaður 13 athugasemdalaust
Mótor er 3,4 lítra disel mótor sem kom orginal í Land cruiser 40, túrbína úr Rocky og bíllinn gjörsamlega mokast áfram. Í bílnum er boost, afgas, vatnshita, volt og olíuþrýstingsmælir.
Gírkassi og millikassi er líka úr 40 cruiser
Hilux hásing að framan með gormum og stífum úr range rover ásamt stillanlegum Rancho 9000 dempurum. 4:88 hlutfall. ARB loftlás getur fylgt með. 60 cruiser afturhásing með ARB loftlás, Gormum og Rancho 9000 dempurum. 4:88 hlutfall
Allt kram í bílnum er í góðu standi, nýlegar hjólalegur í báðum rörum, nýlegir diskar og klossar að framan, fer að detta á tíma að aftan. Nýjar fóðringar í öllum stýfum að framan og líta vel út að aftan. Bíllinn var allur tekinn í gegn fyrir nokkrum árum, grind öll pússuð upp og body málað á sprautuverkstæði. Hrikalega vel gert.
- Briddebilt stuðarar að framan og aftan með drullutjakkaugum og prófílbeislum.
- Hella kastarar sem búið er að Xenon væða.
- 100 lítra olíutankur
- 38“ gumbo monster, tæplega hálf slitin og þar af er eitt dekkið nýlegra. Þau eru svo á 14“ breiðum 60 cruiser felgum.
Eitthvað grams fylgir með, t.d. hurðar, frambretti ofl.
Virkilega skemmtilegur bíll sem fer allt sem hann ætlar sér og rúmlega það!



Verðið er 850 þúsund
Ég skoða skipti á díselbílum bæði fólksbílum og jeppum, slétt eða ódýrara.
Haffi, 8457434 (svara ekki sms-um, hringja eða senda einkaskilaboð takk fyrir pent)