Um er að ræða 92 árgerð af Ford Ranger 4.0l V6.
Keypti bílinn í vor alveg orginal.

Um helgina var ráðist í breytingar á tækinu! Sem og að skipta út ónýtri blárri innréttingu fyrir heila og nokkuð flotta rauða innréttingu!
Þær breytingar telja:
4" liftkitt frá Rancho.
38" mudder.










Eftir að hafa fengið hurðar og innréttingu og eitt og annað úr varahlutabílnum var útkoman svona:




Nú þarf bara að klára að koma innréttingunni í hann aftur, skipta um framrúðu og gírkassa, þá ætti ég loksins að geta prufað hann!
Annars eru framtíðarplönin eitthvað á þennan veg:
V8 væðing
Skipta út hásingum
44" dekk
Læt þetta duga í bili, kem með meira af myndum næst þegar við félagarnir höfum tíma til að skrúfa eitthvað.