snjór
Re: snjór
Ég gæti hugsað mér að kíkja eitthvað, var einhvernveginn með það í huga að keyra norður af Lyngdalsheiði og upp á línuveg og langaði að skoða hvort hægt sé að keyra upp að Hagavatni og sjá svo bara til hvernig staðan er eftir að þangað er komið
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2012, 15:54
- Fullt nafn: frans friðriksson
Re: snjór
Eg er til i að fara með ykkur a sunnud,
Viljið þið leggja af stað 8 eða 9 fra shell vesturlandsvegi ?
Viljið þið leggja af stað 8 eða 9 fra shell vesturlandsvegi ?
Re: snjór
Eigum við ekki bara að segja lagt af stað frá Select Vesturlandsvegi kl 9
Hér er hugmynd að leiðinni, hvað segið þið um þetta
Svo má auðvitað taka línuveginn til baka frá Hagavatni en ég ætlaði að reyna að vera kominn í bæinn kl 17:00
kv Tolli
eru fleiri sem eru geim í rúnt á sunnudaginn?
Hér er hugmynd að leiðinni, hvað segið þið um þetta
Svo má auðvitað taka línuveginn til baka frá Hagavatni en ég ætlaði að reyna að vera kominn í bæinn kl 17:00
kv Tolli
eru fleiri sem eru geim í rúnt á sunnudaginn?
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: snjór
Svona var þetta við Jarlhettur 12 des.
- Viðhengi
-
- snjór.jpg (25.54 KiB) Viewed 7325 times
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: snjór
Úlfur wrote:En af hverju skyldi vefmyndavél frá Bragabót heita Heiðahús, eins og gangnamannaskálinn í Flateyjardal?
Af því að þessi vél atti upphaflega að fara þangað og það gengur eithvað hægt að breyta þessu á netinu.
Re: snjór
Lentum bara í nokkuð þungu færi á tímabili og þurfti nokkrum sinnum að nota spotta, þó þurfti þessi 54" Fordari lítið á honum að halda. Frábært veður, skemmtilegt færi og yfir það heila góður dagur.
Ég var mjög sáttur við minn lítla 35" Hilux sem stóð sig bara ágætlega.
kv Tolli
Ég var mjög sáttur við minn lítla 35" Hilux sem stóð sig bara ágætlega.
kv Tolli
Re: snjór
Doror wrote:Hvert fóruð þið?
Keyrðum norður Gjábakkaveg og hittum þar fyrir menn á suzuki jimny bílum og slógumst í för með þeim. Eftir nokkrar festur og basl snéru nokkrir við og fóru til baka meðan aðrir héldu áfram uppá Skjaldbreið.
kv Tolli
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 30.des 2012, 02:56
- Fullt nafn: Steinar Sigurðsson
- Bíltegund: Jimny
Re: snjór
Við á jimnyunum þökkum fyrir okkur.
Re: snjór
Hitti nokkra hressa jeppakalla í dag á leið upp hjá Bragabót, og inná Skjaldbreið.
Færið fyrir innan Bragabót var púður með skel undir og svo púður undir skelinni.
Fyrir innan Skriðu er minni snjór og ágætt færi upp Skjaldbreið.
Fínt færi á línuvegi.
Færið fyrir innan Bragabót var púður með skel undir og svo púður undir skelinni.
Fyrir innan Skriðu er minni snjór og ágætt færi upp Skjaldbreið.
Fínt færi á línuvegi.
- Viðhengi
-
- Leiðin
- Leið inná Skjaldbreið.png (430.91 KiB) Viewed 6599 times
-
- DSC_8790 copy.jpg (72.88 KiB) Viewed 6599 times
-
- DSC_8791 copy.jpg (109.56 KiB) Viewed 6599 times
-
- DSC_8794.jpg (81.35 KiB) Viewed 6599 times
-
- smá vesen
- DSC_8795.jpg (107.98 KiB) Viewed 6599 times
-
- DSC_8807.jpg (123.58 KiB) Viewed 6599 times
-
- Uppá Skjaldbreið
- DSC_8835.jpg (107.03 KiB) Viewed 6599 times
-
- Stóra Björnsfell
- DSC_8899.jpg (51.47 KiB) Viewed 6599 times
-
- Skýjafar
- DSC_8933.jpg (73.82 KiB) Viewed 6599 times
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: snjór
jon wrote:Hitti nokkra hressa jeppakalla í dag á leið upp hjá Bragabót, og inná Skjaldbreið.
Færið fyrir innan Bragabót var púður með skel undir og svo púður undir skelinni.
Fyrir innan Skriðu er minni snjór og ágætt færi upp Skjaldbreið.
Fínt færi á línuvegi.
Geri ráð fyrir því að þessi hafi drifið langbest :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: snjór
Bskati wrote:jon wrote:Hitti nokkra hressa jeppakalla í dag á leið upp hjá Bragabót, og inná Skjaldbreið.
Færið fyrir innan Bragabót var púður með skel undir og svo púður undir skelinni.
Fyrir innan Skriðu er minni snjór og ágætt færi upp Skjaldbreið.
Fínt færi á línuvegi.
Geri ráð fyrir því að þessi hafi drifið langbest :)
Hilux stóð fyrir sínu ;)
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir