Breytingar á Pajero 1992

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
HalliMaggi
Innlegg: 9
Skráður: 13.des 2013, 22:11
Fullt nafn: Haraldur M. Traustson
Bíltegund: Pajero 1992 31"

Breytingar á Pajero 1992

Postfrá HalliMaggi » 13.des 2013, 22:14

Góðan dag
Mig langaði að forvitnast hvernig það væri að hækka pajero upp á 33" frá 31", hvort það væri mikið mál??



User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá Stebbi » 13.des 2013, 22:16

Þarf eitthvað að hækka? Er ekki nóg að narta aðeins úr stuðaranum að framan og þá er þetta komið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


anaconda
Innlegg: 17
Skráður: 20.mar 2012, 23:19
Fullt nafn: Einar Örn Sigurjónsson
Bíltegund: mmc pajero 2 stk

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá anaconda » 14.des 2013, 11:27

bara skrúfa undir ef felgurnar eru með miðju þannig ad tær séu innarlega þurfti ekkert að taka ur stuðara á 96 bil hja mer með 10" breyðar felgur

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá Stebbi » 14.des 2013, 18:19

96' bíllinn er aðeins hærri en fyrstu gen 2 bílarnir þannig að það gæti þurft eitthvað að snyrta smá en ekkert sem að stingsög ræður ekki við í höndunum á meðalgreindum hárlausum apa. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
HalliMaggi
Innlegg: 9
Skráður: 13.des 2013, 22:11
Fullt nafn: Haraldur M. Traustson
Bíltegund: Pajero 1992 31"

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá HalliMaggi » 16.des 2013, 22:57

en þarf ég ekki að hækka hann neitt??


runar7
Innlegg: 169
Skráður: 06.nóv 2012, 15:58
Fullt nafn: Rúnar Hlöðversson

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá runar7 » 17.des 2013, 20:01

átt ekki að þurfa á hækka um svo mikið sem 1 mm bara aðeins að saga í stuðaran til að ná fullri beygju ánþess að reka dekkið í og allir eru sáttir

User avatar

muggur
Innlegg: 378
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá muggur » 17.des 2013, 21:13

Hmmm. Afhverju eru þeir þá allir með kanta?

Hef alltaf heyrt að það þyrfti að skrúfa þá upp á klöfum og setja kubba undir gormana að aftan. Væri samt frekar séns að 33" tomman slippi undir 2.8 disel eða v6 3500 (og v6 3000 24v eftir 1997) þar sem þeir eru orginal bodyhækkaðir.

Ìslendingar eru náttúrulega óðir með klippunar en tjallinn sem bara hækkar (www.pocuk.co.uk) annaðhvort á boddyi virðist einmitt skrúfa upp klafana og setja patrol gorma undir þá.

Annars er ég bara nörd sem les vitleysu á netinu og veit varla í hvorn endan á skrúfjárni á að halda í. Þannig að þetta má vel vera steypa hjá mér.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá Stebbi » 18.des 2013, 00:05

Ég átti '96 bíl, 2.5 dísel sem var á 32" á orginal felgum og það var ekkert skorið úr honum. Mikið af þessum bílum fór á 33x10.5x15 og orginal felgur, oftast kallað 'litla' 33" breytingin.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
HalliMaggi
Innlegg: 9
Skráður: 13.des 2013, 22:11
Fullt nafn: Haraldur M. Traustson
Bíltegund: Pajero 1992 31"

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá HalliMaggi » 07.jan 2014, 22:48

Hvernig er að skrúfa klafana niður? er það nokkuð mikið mál??

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Breytingar á Pajero 1992

Postfrá Stebbi » 08.jan 2014, 00:24

Mjög einfalt, þetta er gert á boltunum í gírkassabitanum. Losar ró að ofanverðu og svo skrúfa niður með skralli eða lofti, gott að setja bílinn á búkka og mæla hvað boltarnir standa langt uppúr áður en þú byrjar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur