Chevrolet Suburban 46"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég fékk þau á Ebay, í þessari búð hér http://stores.ebay.com/unopery/. Snöggur að senda, ég pantaði 11 nóv og ég fékk mail frá tollinum 3. des, reyndar eru rauðu ljósin ekki komin enn og þau voru keypt á sama tíma hjá sama seljanda. Þetta er frá Hong Kong.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Chevrolet Suburban 46"
Elli minn Subbin á að vera skuggalegur he he ekki upplýstur eins og Jólatré :)
Nei smá grín þetta verður glæsilegt hjá þér oh hlakka til að sjá hann aka með Cummins í Húddinu ;)
Nei smá grín þetta verður glæsilegt hjá þér oh hlakka til að sjá hann aka með Cummins í Húddinu ;)
Kemst allavega þó hægt fari
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Meira dót í dag. Höfuð og stangalegur í Cummins og líka nokkrur cummins límmiðar Gömlu legurar eru þarna líka þar sem endaslagslegan var brotin.

Kostaði 115 dollara (tæplega 13.500kr) og tollurinn sleppti mér í þetta skiptið. Helsáttur, þar sem nýjar legur í umboðinu (vélasölunni) kosta yfir 20 þúsund, bara höfuðlegurnar.
Ég pantaði þetta á þriðjudagskvöldið fyrir viku, póstlagt á miðvikudag og komið núna á þriðjudegi frá USA, get ekki annað en verið sáttur við þetta alltsaman.
Þetta eru reyndar ekki original legur en þeir eru að framleiða fyrir margar tegundir, eru ISO vottaðir og segjast gefa sig út fyrir mikil gæði.
http://stores.ebay.com/Kumar-BrosUSA
En til að halda "blogginu" áfram, þá skrúfaði ég lengjuna saman í dag nema aftasta millikassann, ætla að skoða legur í honum aðeins. Ég boraði og snittaði fyrir öndun á low gírinn en hana vantaði algjörlega þannig að það var ekki skrýtið að hann væri allur í olíulöðri og ógeðslegur. Skrýtið, þar sem hann lítur annars út fyrir að vera vel smíðaður.
Á morgun fer lengjan í og verða smíðaðar mótorfestingar og gengið frá grindinni. Meira síðar.

Kostaði 115 dollara (tæplega 13.500kr) og tollurinn sleppti mér í þetta skiptið. Helsáttur, þar sem nýjar legur í umboðinu (vélasölunni) kosta yfir 20 þúsund, bara höfuðlegurnar.
Ég pantaði þetta á þriðjudagskvöldið fyrir viku, póstlagt á miðvikudag og komið núna á þriðjudegi frá USA, get ekki annað en verið sáttur við þetta alltsaman.
Þetta eru reyndar ekki original legur en þeir eru að framleiða fyrir margar tegundir, eru ISO vottaðir og segjast gefa sig út fyrir mikil gæði.
http://stores.ebay.com/Kumar-BrosUSA
En til að halda "blogginu" áfram, þá skrúfaði ég lengjuna saman í dag nema aftasta millikassann, ætla að skoða legur í honum aðeins. Ég boraði og snittaði fyrir öndun á low gírinn en hana vantaði algjörlega þannig að það var ekki skrýtið að hann væri allur í olíulöðri og ógeðslegur. Skrýtið, þar sem hann lítur annars út fyrir að vera vel smíðaður.
Á morgun fer lengjan í og verða smíðaðar mótorfestingar og gengið frá grindinni. Meira síðar.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Rokkurinn er lentur, kominn á endanlegan stað nema ég á eftir að bæta gírkassapúðunum undir að aftan, en það hefur lítil áhrif á mótorinn. Næst er að smíða mótorfestingar og grindarstyrkingar og og og og... :)


Hér var ekki alveg nóg pláss, bæti svo í þetta síðar. Gírstöngin passar mjög vel þarna (svart teip yfir stangagatinu) en ég á eftir að snikka til stöng til að setja þarna.



Hér var ekki alveg nóg pláss, bæti svo í þetta síðar. Gírstöngin passar mjög vel þarna (svart teip yfir stangagatinu) en ég á eftir að snikka til stöng til að setja þarna.

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Chevrolet Suburban 46"
ja greinilega fint pláss fyrir þessa vél i huddinu þetta verður til þess að fleiri fá sér svona motor i sinn bil
og margir að biða eftir hvernig þetta kemur svo ut
þessa vél hefur vantað i bilinn frá upp hafi ,,,
og margir að biða eftir hvernig þetta kemur svo ut
þessa vél hefur vantað i bilinn frá upp hafi ,,,
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
GM veðjaði á rangan hest þegar að þeir tóku Detroit í þessa bíla, en það er mitt álit...
Detroit rellurnar hafa nú samt reynst vel en eru hrikalega máttlausar...
Detroit rellurnar hafa nú samt reynst vel en eru hrikalega máttlausar...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Já það er nú svosem þokkaleg nýting á plássinu uppá lengdina að gera, það verður spennandi hvernig vatnskassi og intercooler fitta þarna fyrir framan, en það er nóg pláss fyrir eina eða tvær túrbínur þarna til hliðar :)


http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevrolet Suburban 46"
Sæll og flott hjá þér Elli. Þú átt handlegg fyrir höndum kveðja guðni
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
Tvær... gætir auðveldlega runnað triple HX35 kerfi!!!


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Chevrolet Suburban 46"
held að þú sért eitthvað að miskilja í hvað þetta er ætlað viktor
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Chevrolet Suburban 46"
íbbi wrote:held að þú sért eitthvað að miskilja í hvað þetta er ætlað viktor
Hva, helduru að það sé ekki geðveikt að hjakka í þungu færi með 3 stage kúplingu og þrjár túrbínur? ;)
Viktor heldur að maður sigri hálendið með tölum og flóknum orðum á netinu...
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Haha þið eruð ágætir :-) Ég ætla bara að hafa eina túrbínu allavega fyrst um sinn þó spekúleringar séu svosem alltaf skemmtilegar :-)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Chevrolet Suburban 46"
elliofur wrote:Haha þið eruð ágætir :-) Ég ætla bara að hafa eina túrbínu allavega fyrst um sinn þó spekúleringar séu svosem alltaf skemmtilegar :-)
Elli ég get alveg selt þér túrbínu.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
íbbi wrote:held að þú sért eitthvað að miskilja í hvað þetta er ætlað viktor
Nei alls ekki... var að benda á plássið :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Chevrolet Suburban 46"
StefánDal wrote:íbbi wrote:held að þú sért eitthvað að miskilja í hvað þetta er ætlað viktor
Hva, helduru að það sé ekki geðveikt að hjakka í þungu færi með 3 stage kúplingu og þrjár túrbínur? ;)
Viktor heldur að maður sigri hálendið með tölum og flóknum orðum á netinu...
Like''''''''
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ef þrjár túbínur duga ekki til, hvað þarf maður þá eiginlega???? ;-)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Chevrolet Suburban 46"
Fjórar?
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Mótorfestingar. Grindin verður styrkt betur með boga yfir mótorinn og svo á ég eftir að bæta fyrir framan mótor líka í skarðið sem þar er.


http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Chevrolet Suburban 46"
þetta verður cool græja elifur ,, en strákar ferlega eruð þið þraungir og takmarkaðir ,,, men eru að taka bara cummins i þessa bila af þvi að það er til allt í þessa motora til að tjunna i 1000hp ,,,, ykkur finst ekkert að þvi þegar menn eru með willys sem er 1000hp sem er 1,5 ton þessi suburban er um 3 ton hann þarf 2-3 turbinur til að virka eða ekki undir 500hp og kominn á 46" dekk ,,,, ég væri til að sjá svona stóran bil plana ofan á snjó eins og willys gerir sem er 500hp en ætli 1000hp dugi ,, i það ,,, eilifur þetta tvinturbo kerfi sem Victor er með,, þar sem minni turbinan hjálpar af stað þeirri stóru og hleipir siðan framhjá sér þegar hun fer að vera fyrir vegna mikla loftflæðis sem stóra turbinan þarf i endirinn ,,er algjör snild ,,, þetta kerfi mun koma i framtið ,i diesel vélum ,
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég er alveg til í að vera með 1000hp í húddinu og gera skemmtilega hluti með því en ég er hræddur við brothættuna. Þó ég sé með svera kúplingu, svera gír og millikassa, vörubíladrifsköft og dana 60 að framan og aftan þá er ekkert mál að brjóta eitthvað á fjöllum og lenda í heljarinnar veseni og vera uppá aðra kominn.
Ég hef talað um að 300-400...kannski 500 hestöfl væru feikinóg fyrir mínar þarfir til að fara á fjöll -OG koma aftur heim!
Frábært að vita af möguleikunum, kannski fer maður í að svera eitthvað upp seinna, tvær túrbínur og stærra olíuverk en ég ætla að keyra af stað stock og tjúna svo rólega og sjá hvaða viðbætur ég þarf :)
Spekuleringar eru samt alltaf skemmtilegar :)
Ég hef talað um að 300-400...kannski 500 hestöfl væru feikinóg fyrir mínar þarfir til að fara á fjöll -OG koma aftur heim!
Frábært að vita af möguleikunum, kannski fer maður í að svera eitthvað upp seinna, tvær túrbínur og stærra olíuverk en ég ætla að keyra af stað stock og tjúna svo rólega og sjá hvaða viðbætur ég þarf :)
Spekuleringar eru samt alltaf skemmtilegar :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Chevrolet Suburban 46"
Virkilega spennandi project hjá þér, á svo að gera eitthvað meira við þennan?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Chevrolet Suburban 46"
Dugnaður í mönnum og skemmtilegt verkefni hjá þér. Hvar keyptiru málinguna á mótorinn þennan??
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Takk fyrir Hlynur og Stjáni, ég ætla að byrja á að koma þessu saman og hleypa hestöflunum aðeins upp og svo sé ég til hvað verður gert meira, ég held að hann sé nú að verða alveg fullbreyttur :)
Málningarsullið er nú bara úr Húsasmiðjunni.
Málningarsullið er nú bara úr Húsasmiðjunni.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: Chevrolet Suburban 46"
lecter wrote:þetta verður cool græja elifur ,, en strákar ferlega eruð þið þraungir og takmarkaðir ,,, men eru að taka bara cummins i þessa bila af þvi að það er til allt í þessa motora til að tjunna i 1000hp ,,,, ykkur finst ekkert að þvi þegar menn eru með willys sem er 1000hp sem er 1,5 ton þessi suburban er um 3 ton hann þarf 2-3 turbinur til að virka eða ekki undir 500hp og kominn á 46" dekk ,,,, ég væri til að sjá svona stóran bil plana ofan á snjó eins og willys gerir sem er 500hp en ætli 1000hp dugi ,, i það ,,, eilifur þetta tvinturbo kerfi sem Victor er með,, þar sem minni turbinan hjálpar af stað þeirri stóru og hleipir siðan framhjá sér þegar hun fer að vera fyrir vegna mikla loftflæðis sem stóra turbinan þarf i endirinn ,,er algjör snild ,,, þetta kerfi mun koma i framtið ,i diesel vélum ,
Þetta twin turbo kerfi þar sem það er ein lítil til að að hjálpa þeirri stóru er löngu komið í framleiðslu í díseltrukkum þannig að það þarf ekkert að bíða eftir framtíðinni varðandi það
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Chevrolet Suburban 46"
atte wrote:lecter wrote:þetta verður cool græja elifur ,, en strákar ferlega eruð þið þraungir og takmarkaðir ,,, men eru að taka bara cummins i þessa bila af þvi að það er til allt í þessa motora til að tjunna i 1000hp ,,,, ykkur finst ekkert að þvi þegar menn eru með willys sem er 1000hp sem er 1,5 ton þessi suburban er um 3 ton hann þarf 2-3 turbinur til að virka eða ekki undir 500hp og kominn á 46" dekk ,,,, ég væri til að sjá svona stóran bil plana ofan á snjó eins og willys gerir sem er 500hp en ætli 1000hp dugi ,, i það ,,, eilifur þetta tvinturbo kerfi sem Victor er með,, þar sem minni turbinan hjálpar af stað þeirri stóru og hleipir siðan framhjá sér þegar hun fer að vera fyrir vegna mikla loftflæðis sem stóra turbinan þarf i endirinn ,,er algjör snild ,,, þetta kerfi mun koma i framtið ,i diesel vélum ,
Þetta twin turbo kerfi þar sem það er ein lítil til að að hjálpa þeirri stóru er löngu komið í framleiðslu í díseltrukkum þannig að það þarf ekkert að bíða eftir framtíðinni varðandi það
Þú ættir að skoða kerfið sem að ég smíðaði betur, það er frábrugðið t.d. BMW Compound kerfinu... ef að ég væri eins og 5 milljónum ríkari myndi ég klára alla hönnunarvinnu á bak við þetta...
Mitt kerfi byggir á að forþjappa loftið með stærri túrbínunni, og nota minni túrbínuna til þess að þjappa loftið enn frekar... stærðarval á afgashúsum wastegates og fleira er reiknað út í stjarnfræðilegri formúlu sem að gerir það mögulegt að auka skolun á afgasi með því að þvinga kerfið í báðar áttir, þannig má losna við "drive pressure" án þess að waste-gate-a stærri túrbínuna og nota einungis wastegate á minni túrbínuna og stýra boosti með eldsneytismagni eingöngu ;)
Eins og þetta var sett upp í fyrra, þá var wastegate stillt á 24psi fyrir minni túrbínuna en heildar þrýstingur í inntakinu var 80psi... ég þvingaði kerfið síðan í 100psi en sennilega hefur það verið of mikið fyrir afgashúsið/wastegate á minni túrbínunni...
Þannig að í nýrri hönnuninni er ég með external wastegate á pústgreininni sem að dumpar í hot-pipe-ið þannig að ekki tapast spool á stærri túrbínunni... ég get skrifað um þetta heila ritgerð en vona að flestir með smávægilegt vit í kollinum skilji hvað ég meina...
Kv,
Viktor Agnar (Hr.Cummins)
p.s. þið fáið að sjá þetta í nýjum búning næsta sumar ;)
Kemst allavega þó hægt fari
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Lítið gerst hér undanfarið
Ég hét framhjá mínum svarta með öðrum bláum, það eru framkvæmdir heima, jarðvegsskipti og drenframkvæmdir og þá var sá blái fyrir, búinn að bíða eftir mér síðan í vor. Fyrst hann var færður þá fór hann bara beint inn í skúr. Klára að koma honum af stað eftir að skipt var um sjálfskiptingu í honum og eitthvað smá fleira dúllerí. Hann er farinn heim til sín núna, eigandinn býr á nálægum sveitabæ.

Strákurinn minn kom þó með mér milli jóla og nýárs og málaði fyrir mig kassana.

Ég hét framhjá mínum svarta með öðrum bláum, það eru framkvæmdir heima, jarðvegsskipti og drenframkvæmdir og þá var sá blái fyrir, búinn að bíða eftir mér síðan í vor. Fyrst hann var færður þá fór hann bara beint inn í skúr. Klára að koma honum af stað eftir að skipt var um sjálfskiptingu í honum og eitthvað smá fleira dúllerí. Hann er farinn heim til sín núna, eigandinn býr á nálægum sveitabæ.

Strákurinn minn kom þó með mér milli jóla og nýárs og málaði fyrir mig kassana.

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
elliofur wrote:
Strákurinn minn kom þó með mér milli jóla og nýárs og málaði fyrir mig kassana.
LIKE, ná þeim þegar þeir eru ungir ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þetta er gott efni í alvöru Cummins nagla 8)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Olíupickup fullmótaður, punktaður saman.


Eftir að hann verður fullsoðinn þá mun ég styrkja aðeins betur það sem fer ofaní olíuna.



Eftir að hann verður fullsoðinn þá mun ég styrkja aðeins betur það sem fer ofaní olíuna.

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þetta lofar alt góðu hjá þér Elli :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Chevrolet Suburban 46"
LIKE
Þú þarf allavega ekki að sjóða pönnuna sundur og saman eins og þegar þú settir nissan mótorinn í Hilux :)
Þú þarf allavega ekki að sjóða pönnuna sundur og saman eins og þegar þú settir nissan mótorinn í Hilux :)
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ein spurning Elli
Afhverju þurftiru að breyta pickup-inu, ég sé ekki að þú hafir breytt pönnunni neitt?
Afhverju þurftiru að breyta pickup-inu, ég sé ekki að þú hafir breytt pönnunni neitt?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Chevrolet Suburban 46"
Startarinn wrote:Ein spurning Elli
Afhverju þurftiru að breyta pickup-inu, ég sé ekki að þú hafir breytt pönnunni neitt?
Hann snéri henni við, fram snýr aftur og aftur fram. Ég veit hinsvegar ekki alveg hvað snýr upp og hvað snýr niður
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46"
dazy crazy wrote:
Hann snéri henni við, fram snýr aftur og aftur fram. Ég veit hinsvegar ekki alveg hvað snýr upp og hvað snýr niður
Ok, Tók ekki eftir því ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46"
þetta verður farið að keyra fyrir páska :) hehehe
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
Startarinn wrote:Ein spurning Elli
Afhverju þurftiru að breyta pickup-inu, ég sé ekki að þú hafir breytt pönnunni neitt?
Þarna var vélin nýkomin úr dafinum í haust.

Sumpið á pönnunni er fyrir framan dregarann á dafinum en þarf að vera fyrir aftan hásingu hjá mér og þessvegna snéri ég henni við. Snilld að hafa möguleika á að flippa pönnunni :)
Takk fyrir jákvæð comment strákar, og takk kærlega fyrir þriðja sætið í jeppaspjallskosningunni, það er ekki leiðum að líkjast þar :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Chevrolet Suburban 46"
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Chevrolet Suburban 46"
SÆll Elli til hamingju og Hörður líka og svo áfram með verkefnin kveðja guðni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur