Sælir er í vandræðum með þetta vegna vanþekkingar minar á þessu.
Er munur á startaranum í beinskiptum og sjálfskiptum Ranger (Explorer) 4.l 90-94 Hver er hann þá? passar startari úr 2.9 beinskiptum Bronco2 við 4.l vél?
K.v Þórir
Startara spurning í Ford
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Startara spurning í Ford
Partanúmerin hjá Summit Racing eru þau sömu fyrir 2.9 og 4.0 vélarnar, en það er munur á startara fyrir beinskipta eða sjálfskipta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 363
- Skráður: 18.júl 2010, 19:23
- Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
- Bíltegund: F150
Re: Startara spurning í Ford
jongud wrote:Partanúmerin hjá Summit Racing eru þau sömu fyrir 2.9 og 4.0 vélarnar, en það er munur á startara fyrir beinskipta eða sjálfskipta.
Já hlaut að vera búin að fara í gegnum 2 startara á stuttum tíma alla að skoða þetta takk fyrir svarið
-
- Innlegg: 36
- Skráður: 30.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Benedikt Bj. Kristjánsson
- Bíltegund: '91 Explorer
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Startara spurning í Ford
Það munar c.a. 1cm á staðsetningu á bendix miðað við sjálf/beinskipt, ef þú notar startara af sjálfskipta í beinskipt þá snýst hann alltaf með svinghjólinu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur