sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn. Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Biluð Aircon dæla ?
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Biluð Aircon dæla ?
AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn. Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Re: Biluð Aircon dæla ?
bjarni95 wrote:AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn. Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
Hef ekki hugmynd um hvort hún sé með hitavörn, held ekki. Þetta er Sanden dæla úr Cherokee. Þarf ég að rífa dæluna í sundur til að komast að spólunni ?
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Biluð Aircon dæla ?
AgnarBen wrote:bjarni95 wrote:AgnarBen wrote:sælir
var að smella Aircon dælu í jeppann, setti hana í gang og virkaði hún fínt í smá stund, byggði upp þrýsting í ca 1,5 bar en svo dó hún og kikkar ekkert inn. Hvað gæti verið að hrjá hana, væntanlega er kúplingin eitthvað biluð ?
kv / Agnar
Er hún með innbyggða hitavörn? mín dæla er með innbyggðan hitarofa í botninum sem slær kúplingunni út við of háan hita. Annars gæti spólan hafa brunnið yfir.
-B
Hef ekki hugmynd um hvort hún sé með hitavörn, held ekki. Þetta er Sanden dæla úr Cherokee. Þarf ég að rífa dæluna í sundur til að komast að spólunni ?
Yfirleitt dugar að taka bara hjólið framanaf, kúplingin sjálf er í hjólinu en ekki dælunni.
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Biluð Aircon dæla ?
Hérna er svona grunnuppbyggingin á þessu


Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Re: Biluð Aircon dæla ?
Takk fyrir þetta, þetta skýrir málið. Tek þetta í sundur og kíki hvað gæti verið að.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur