Send skilaboð vs. úthólf
Send skilaboð vs. úthólf
Hver er munurinn á úthólf og send skilaboð? Sum skilaboð sem ég sendi fara bara í úthólfið og stoppa þar meðan önnur fara beint í send skilaboð. Þau sem fara í send skilaboð skila sér því þeim er svarað en þau í úthólf eru stopp þar því þeim er ekki svarað. Ef ég reyni að senda aftur á viðkomandi notanda fer það alla jafna bara aftur í úthólfið en ekki til viðkomandi.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 24.jan 2012, 22:10
- Fullt nafn: Kristján Helgi Hermannsson
- Bíltegund: Nissan Patrol 38"
- Staðsetning: Akureyri/Egilsstaðir
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Freyr wrote:Hver er munurinn á úthólf og send skilaboð? Sum skilaboð sem ég sendi fara bara í úthólfið og stoppa þar meðan önnur fara beint í send skilaboð. Þau sem fara í send skilaboð skila sér því þeim er svarað en þau í úthólf eru stopp þar því þeim er ekki svarað. Ef ég reyni að senda aftur á viðkomandi notanda fer það alla jafna bara aftur í úthólfið en ekki til viðkomandi.
Fer það ekki bara í úthólf þegar viðkomandi er ekki búinn að opna póstinn og svo í send þegar það hefur verið opnað. Ég hef allavega alltaf skilið það þannig.
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Send skilaboð vs. úthólf
ef það er í úthólfi er viðtakandi ekki búinn að skoða það, ef það er komið í send er viðtakandi búinn að skoða.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Hjónakornin wrote:ef það er í úthólfi er viðtakandi ekki búinn að skoða það, ef það er komið í send er viðtakandi búinn að skoða.
Hárrétt og vel orðað.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Þakka ykkur fyrir.
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur