2.8 pajero hitavesen
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
2.8 pajero hitavesen
Góðan daginn er með 2.8 1998 pajero sem hitnar ekki veit hljómar einkennilega. Hélt að það væri vatnslás keypti nýan úr umboðinu en það breytti engu. Mótorin hitnar bara ekki og miðstöðin þar af leiðandin ekki heldur sem er ekki gott þar sem er að koma vetur. Er einhver sem kannast við þetta?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 2.8 pajero hitavesen
Ég held að það sé kominn tími á að skola út kælikerfið hjá þér.
Þú ert jú austur á Héraði og þar er (eða allavega var) vatnið með alveg hræðilegan mýrarrauða.
Þegar ég bjó þarna var Rangerinn hjá mér með dauðan hitamæli fyrst, þannig að ég ákvað að tékka á kælikerfinu.
Tók tappann alveg úr vatnskassanum en ekkert skeði.
Þá setti ég smá þrýstiloft inn á kerfið (2-3 sekúndur með lítilli rafmagnsdælu) og þá byrjaði vatnskassinn beinlínis að skíta út um botntappann. Það kom svona brúnn drjóli fyrst, síðan brún ræpa og síðan drullugur kælivökvi.
Eftir að hafa skolað kerfið vel og þrifið, virkaði hitamælirinn mjög vel.
Þú ert jú austur á Héraði og þar er (eða allavega var) vatnið með alveg hræðilegan mýrarrauða.
Þegar ég bjó þarna var Rangerinn hjá mér með dauðan hitamæli fyrst, þannig að ég ákvað að tékka á kælikerfinu.
Tók tappann alveg úr vatnskassanum en ekkert skeði.
Þá setti ég smá þrýstiloft inn á kerfið (2-3 sekúndur með lítilli rafmagnsdælu) og þá byrjaði vatnskassinn beinlínis að skíta út um botntappann. Það kom svona brúnn drjóli fyrst, síðan brún ræpa og síðan drullugur kælivökvi.
Eftir að hafa skolað kerfið vel og þrifið, virkaði hitamælirinn mjög vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: 2.8 pajero hitavesen
Er búinn að skola það með vatnskassahreynsi og skolaði allt kerfið og út úr báðum elementunum.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 2.8 pajero hitavesen
Ágúst83 wrote:Er búinn að skola það með vatnskassahreynsi og skolaði allt kerfið og út úr báðum elementunum.
Þá hljómar þetta svolítið eins og það sé loft inni á kerfinu. Miðstöðin afturí pajero er oft til vandræða hvað þetta varðar.
Ein lausn er að leggja bílnum í halla með framendann hærra, opna vatnskassalokið, skríða undir bílinn og kreista slöngurnar sem liggja að afturmiðstöðinni.
Svo skríður maður undan og setur í gang, og lætur hann hitna rólega með vatnskassalokið opið meðan hann setendur í hallanum.
Svo er um að gera að hafa auga með hvort það vanti á kerfið í nokkra daga eftirá.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: 2.8 pajero hitavesen
Er búinn að gera það og allar aðrar kúmstir til að loftæma. Það kermur svipaður hiti á miðstöðina aftur í og frammí og það er alveg ylur á þeim en enginn hiti samt
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: 2.8 pajero hitavesen
Er eimeitt í sömu sporum og þú núna, ég var hreinlega á því að elementið væri stiflað eða álika dæmi, og er næst á dagskrá hjá mér að skola út kerfið alveg og athuga elementið.
En rakst síðan á núna fyrir stuttu inná heimasíðuni hjá Léó heitnum, athugaðu báðar slöngurnar frá miðstöðinni sem eru upp við hvalbak
ef þær eru jafn heitar eða mjög svipað þá sagði léó að vatnsdælan væri orðin slöpp eða allt bendi til þess.
þannig næst á dagskrá hjá mér er að hreinsa út kælikerfið hjá mér og skifta um vatnsdæluna, miðað við það sem ég er búinn að skoða þá sýnist mér að vatnsdælan sé ekki inná tímakeðjuni þannig held að maður þurfi ekki að hreyfa við henni sem gerir þetta enþá auðveldara.
myndi hafa þetta í huga allavega er ekki að segja þetta sé nákvæmlega þetta, en fátt annað sem gæti verið að allavega hjá mér ég er búinn að skifta um vatnslás en ekkert, mótor hitnar eðlilega á mæli.
Bílinn hjá mér er ekinn 274 þús og er 2.8 TDI
Kv, Hrannar
En rakst síðan á núna fyrir stuttu inná heimasíðuni hjá Léó heitnum, athugaðu báðar slöngurnar frá miðstöðinni sem eru upp við hvalbak
ef þær eru jafn heitar eða mjög svipað þá sagði léó að vatnsdælan væri orðin slöpp eða allt bendi til þess.
þannig næst á dagskrá hjá mér er að hreinsa út kælikerfið hjá mér og skifta um vatnsdæluna, miðað við það sem ég er búinn að skoða þá sýnist mér að vatnsdælan sé ekki inná tímakeðjuni þannig held að maður þurfi ekki að hreyfa við henni sem gerir þetta enþá auðveldara.
myndi hafa þetta í huga allavega er ekki að segja þetta sé nákvæmlega þetta, en fátt annað sem gæti verið að allavega hjá mér ég er búinn að skifta um vatnslás en ekkert, mótor hitnar eðlilega á mæli.
Bílinn hjá mér er ekinn 274 þús og er 2.8 TDI
Kv, Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: 2.8 pajero hitavesen
sama kom fyrir vw golf hjá mér,,, þá slúðraði vatnsdælan á öxlinum,,, hún snérist nóg til að billinn yfirhitnaði ekki en það kom kalt úr miðstöðinni,,, skrítið,,, það var reyndar plasthjól á dælunni,,, fór aftur í eðlilegt horf eftir að skipta um vatnsdæluna... var búinn að prófa allt sem þú ert búinn að prófa....
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: 2.8 pajero hitavesen
það er ný vatnsdæla síðan í sumar og hún er ekki á tímakeðjuni sem betur fer. Bíllinn hitnar ekki heldur almilega á mæli er orðin samt vél volgur þegar er búið að keyra í svona 7-10 min og þá er komin ylur á miðstöðinaí samræmi við mælin.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 2.8 pajero hitavesen
Ef þú átt einhvern möguleika á að komast í innrauðan hitamæli (byssu sem mælir hitann úr ca 15-20 cm fjarlægð) þá skaltu nota svoleiðis apparat og fylgjast vel með þegar vélin hitnar. Vatnskassanum, vatnsláshúsinu, heddinu (sérstaklega í kringum hitamælisneman) og miðstöðvarslöngunum.
Þegar þú veist hvernig vélin hitnar og hvar þá er kannski möguleiki að greina hvað er að.
Þegar þú veist hvernig vélin hitnar og hvar þá er kannski möguleiki að greina hvað er að.
Re: 2.8 pajero hitavesen
Getur verið að kæliviftan sé föst á, alltaf með full afköst?
Er ekki sílikonkúpling á viftuni?
Kv. Helgi
Er ekki sílikonkúpling á viftuni?
Kv. Helgi
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 2.8 pajero hitavesen
Getur líka skeð ef að vatnslásinn stendur opinn, þá nær vélin aldrei almennilega vinnuhita. Ódýrt að byrja á því að skipta um vatnslás og vatnskassalok í leiðini.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 2.8 pajero hitavesen
Stebbi wrote:Getur líka skeð ef að vatnslásinn stendur opinn, þá nær vélin aldrei almennilega vinnuhita. Ódýrt að byrja á því að skipta um vatnslás og vatnskassalok í leiðini.
Ennþá ódýrara að taka vatnslásinn úr og athuga hvort hann sé opinn. Svo hellir maður yfir hann sjóðandi vatni og athugar hvort hann opnast.
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: 2.8 pajero hitavesen
Gústi keypti nýjan vatnslás úr umboðinu en hann getur ný líka verið bilaður þó hann komi þaðan kv Heiðar Brodda
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: 2.8 pajero hitavesen
þakka fyrir snögg svör. En silikonviftan er í lagi og er búinn að prófa aðra og er búinn að prófa 4 vatnslása og alltaf eins.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur