Sælir félagar.
Getur einhver frætt mig um það hvort það er í lagi að framlengja loftnetskapal og hvort það hefur einhver áhrif á drægni. Er með 3 m kapal sem er ekki nógu langur og langar að bæta við hann. Einnig kemur auðvitað til greina að skipta honum út en ef það skiptir engu máli upp á tenginguna þá væri ég sáttur við að sleppa við það.
um er að ræða loftnet fyrir vhf talstöð
kv Tolli
Framlenging á loftnetskapal
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Framlenging á loftnetskapal
Það er allt í lagi, ekkert teljandi tap við það, en notaðu FME tengi á báða enda og FME samtengi.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
Re: Framlenging á loftnetskapal
Glæsilegt, takk fyrir það
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Framlenging á loftnetskapal
svo eru þessir kaplar ekki dýrir keyptum 5 metra á einhvern 3þúsund rétt rúmlega í N1
við keyptum kapla bæði fyrir cb og útvarpið, loftnetsfætur fyrir bæði og loftnet fyrir hvorutveggja, þetta var allt saman undir 15þús, rétt rúmlega 12þús ef minnið bregst ekki.
þetta var í júlí á þessu ári svo það hefur varla hækkað mikið.
við keyptum kapla bæði fyrir cb og útvarpið, loftnetsfætur fyrir bæði og loftnet fyrir hvorutveggja, þetta var allt saman undir 15þús, rétt rúmlega 12þús ef minnið bregst ekki.
þetta var í júlí á þessu ári svo það hefur varla hækkað mikið.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Framlenging á loftnetskapal
Gengur ekki að nota coax kapal í þetta. (eins og var dregið fyrir sjónvarpi hér á árum áður :))
Ég á þetta á rúllum og sé ekki fyrir mér að nota
Ég á þetta á rúllum og sé ekki fyrir mér að nota
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Framlenging á loftnetskapal
Yfirleitt eru talstöðvar og bíladót á 50ohm kapli á meðan sjónvarpskaplar eru 75ohm. Ekki gott fyrir útganginn á stöðinni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur