Búin að lenda nokkrum sinnum í því að ætla að sétja bílinn í gang en hann tekur ekkert við sér en svo kanski 10 mín seinna reini ég aftur og þá dettur hann í gang og geingur bara fínt svo hef é lent í því að þegar é kem að gatnamótum og kúpla og ætla að leifa honum að ganga hægagángin þá drepur hann á sér svo hef ég lent í því að setja í gang og geingur fínt hægagangin en alveg sama hvað ég hamast á olíugjöfini það skéður ekkert eins og að hann fari í seifmót en svo lagast þetta eftir smá stund
allar leiðbeiningar vel þegnar
kv Grimsi
Trooper gangur
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Trooper gangur
Tjekkaðu vel smurþrýsting, gæti verið pickup rörið eða síur
Hann þarf þrýsting til að opna spíssana og það er galli í pickup rörinu
Sérð þetta á trooper trouble þræðinum
Hann þarf þrýsting til að opna spíssana og það er galli í pickup rörinu
Sérð þetta á trooper trouble þræðinum
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Trooper gangur
Þetta getur verið ýmislegt, sem er reyndar svo skemmtilegt við þessar vélar :)
Skýt á orp skynjara, orp ventil eða sveifarásskynjara(endaslag sveifaráss of mikið).
Skýt á orp skynjara, orp ventil eða sveifarásskynjara(endaslag sveifaráss of mikið).
-
- Innlegg: 8
- Skráður: 01.jún 2013, 07:34
- Fullt nafn: Geirarður Long
Re: Trooper gangur
Gæti verið TPS rofinn.Svipuð lýsing og þegar hann fór hjá mér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 09.aug 2011, 20:41
- Fullt nafn: hallgrimur magnús þorleifsson
Re: Trooper gangur
Á einhver svona TPS rofa til að leifa mér að prófa ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 09.aug 2011, 20:41
- Fullt nafn: hallgrimur magnús þorleifsson
Re: Trooper gangur
Á einhver svona TPS rofa til að leifa mér að prófa ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 09.aug 2011, 20:41
- Fullt nafn: hallgrimur magnús þorleifsson
Re: Trooper gangur
Ég kíkti á þessa síðu http://www.itocuk.co.uk (isuzu Trooper Owners Club UK) og fann þessa umræðu
http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopi ... 15596d1975
Prófaði svo að klippa á þennan hvíta vír sem er fyrir orp skinjaran sem talað er um
og núna fer hann alltaf í gang og ekkert vesen
en frekar grófur gangur í honum upp að 2000 þúsund snúningum
og eins og að hann sé turbo laus
Næsta verk er að rífa pottlokið af og skyfta um skynjara :)
PS ef þið vitið um millikassa sem síngur ekkert í fyrir lítið :)
http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopi ... 15596d1975
Prófaði svo að klippa á þennan hvíta vír sem er fyrir orp skinjaran sem talað er um
og núna fer hann alltaf í gang og ekkert vesen
en frekar grófur gangur í honum upp að 2000 þúsund snúningum
og eins og að hann sé turbo laus
Næsta verk er að rífa pottlokið af og skyfta um skynjara :)
PS ef þið vitið um millikassa sem síngur ekkert í fyrir lítið :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur