Toyota Tacoma TRD long bed

User avatar

Höfundur þráðar
Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Atlasinn » 19.nóv 2013, 17:35

Sælir piltar og stelpur
nú þegar ofurluxinn er farinn :-( þá kom tacoma á heimilið í staðinn
Mínar pælingar eru hásingar, læsingar ,loftpúðar ,baja kantar 41.5 PITBULL ROCKER og allt sem sæmir vangefnum Jeppling èg mun vonandi fara að koma mér í þetta verkefni
Sem fyrst og mun ég þá setja inn allskonar myndir til að monta mig af Toyotunni minni. :-D
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (122.05 KiB) Viewed 4357 times


Kv.Ægir Óskar Gunnarsson

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Járni » 19.nóv 2013, 17:40

Töff, drífa í þessu.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá jongud » 19.nóv 2013, 18:25

Af hverju hásingu að framan?
Arctictrucks keyra klafabíla um allt suðurskautið.


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Svopni » 19.nóv 2013, 18:37

Hef prófað og skoðað svona bíl á 41" sem var klafasíkkaður. Snilld. Hef líka ferðast með svona bíl á 44" með klafasíkkun. Sá var mjög sáttur. Báðir með org drif og ARB. Ég færi þá leið. Fyrir mér er svona bíll á 42-44" hrikalega spennandi kostur.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Freyr » 19.nóv 2013, 22:02

Framdrifið í þeim er 8,2" og hefur bara komið mjög vel út.


nervert
Innlegg: 84
Skráður: 29.mar 2011, 23:44
Fullt nafn: Narfi H. Þorbergsson

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá nervert » 19.nóv 2013, 22:19

Þetta eru þrælskemmtilegir bílar og þinn er flottur, klöfunum myndi ég skipta út, afturhásinguni líka.
Erum með Tacomu hjá fbsh sem hefur nú þegar farið með 3 afturdrif, Þegar það þriðja fór var smíðuð 80 krúser hásing undir og hefur það verið til friðs síðan.


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá gráni » 19.nóv 2013, 22:52

Narfi, hvað leið var farinn þegar afturhásingunni var skipt út, var notuð öll afturhásingin úr 80 Cruser eða hluti, hvernig dekkjum er þessi Tacoma á hjá ykkur


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Svopni » 19.nóv 2013, 23:38

Afturdrifinu myndi ég skipta út. En hef ekki heyrt af framdrifi sem hefur farið.


gráni
Innlegg: 143
Skráður: 14.okt 2013, 22:36
Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
Bíltegund: ford

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá gráni » 20.nóv 2013, 11:02

Vopni, þú talar um að hafa séð Tacoma bæði á 41 og 44 t. dekkjum, nú er 41 t radial, og Tacoman léttur bíll, eru þetta ekki dekkin undir þessa bíla.

User avatar

Höfundur þráðar
Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Atlasinn » 20.nóv 2013, 11:35

Hásingar pælinginn er tilkominn vegna þess að ég á patrol hásingar með réttum hlutföllum og læsingum og auðvitað er það miklu sterkara en hitt draslið ég er nú búinn að sjá þá nokkra með brotinn drif en fjöðruninn er æðisleg í þessu klafadóti þetta eru miklar vangaveltur get ég sagt ykkur en já þá er það mín skoðun að 41.5 radial er klárlega málið undir þessar tacomur . þær eru bara svo andskoti lágar undir klafabúnaðinn að framan og þetta er bara snjóruðningstæki í ákveðnum færum
Kv.Ægir Óskar Gunnarsson

User avatar

Höfundur þráðar
Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Atlasinn » 22.nóv 2013, 15:42

Jæja góður hlutir gerast hægt og þá er þetta byrjað hjà mér :-P
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (139.13 KiB) Viewed 3620 times
Kv.Ægir Óskar Gunnarsson

User avatar

Höfundur þráðar
Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Atlasinn » 22.nóv 2013, 15:45

Hásingarvæðing
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (119.1 KiB) Viewed 3620 times
image.jpg
image.jpg (169.1 KiB) Viewed 3620 times
Kv.Ægir Óskar Gunnarsson


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Svopni » 22.nóv 2013, 18:44

Hann var ljúfur í akstri, én ég var svo dolfallinn yfir hljóðinu í blowernum að ég pældi lítið í öðru ;) en þessi 41,5" radial pit bull finnst mér mest spennandi dekkin í þessari stærð núna. Þessi bíll verður gríðarlega öflugur og á eftir að looka. Þessi dekkjastærð samsvarar sér mjög vel undir svona bíl. Hvað þá með bead lock og svona grodda munstur. Það væri hrikalega flott. Patrol hásingarnar eru einmitt sá kostur sem ég myndi velja.

User avatar

Höfundur þráðar
Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Postfrá Atlasinn » 23.nóv 2013, 03:12

Svopni wrote:Hann var ljúfur í akstri, én ég var svo dolfallinn yfir hljóðinu í blowernum að ég pældi lítið í öðru ;) en þessi 41,5" radial pit bull finnst mér mest spennandi dekkin í þessari stærð núna. Þessi bíll verður gríðarlega öflugur og á eftir að looka. Þessi dekkjastærð samsvarar sér mjög vel undir svona bíl. Hvað þá með bead lock og svona grodda munstur. Það væri hrikalega flott. Patrol hásingarnar eru einmitt sá kostur sem ég myndi velja.



Ójá það verður klárlega Bed lock felgur ofl gotterý
Kv.Ægir Óskar Gunnarsson


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur